Stjarnan - 01.09.1930, Blaðsíða 1

Stjarnan - 01.09.1930, Blaðsíða 1
STJARNAN Miskunnsemi Morgunstundin var yndisleg. Eg var á gangi ofan í bæ. Á undan mér var ungur skrifstofumaÖur, sem var aÖ flýta sér í vinnu. Alt í einu nemur hann staðar, beygir sig og tekur upp lítinn fuglsunga, sem hafði hrapaÖ úr hreiÖrinu ofan á gangstéttina, þar sem ein- hver auÖveldlega hefSi getað stigiÖ á hann, eða hundur eða köttur banað honum. Ungi maðurinn lét hann inn fyrir girðingu á grasflöt, þar sem móðirin í friði og næði gat annað um hann. Hversu oft á þessari annríkis öld gleyma ekki menn að sýna drenglyndi, mannúð og miskunnsemi gagnvart þeim, sem eru ósjálfbjarga eða þurfa hjálpar með. En hversu fagurt er það ekki að sjá þessar dygðir, hvort sem þær koma í ljós hjá fátækum eða ríkum, eldri eða yngri, því að þær auglýsa hugarfar hans, sem heyrir kall hrafnsunga og sér litla spörfuglinn falla til jarðar, jafn- vel þótt hann stjórni alheiminum. Hann staðhæfir í sinu orði: “Dómurinn verður miskunnarlaus þeim, sem ekki auðsýna miskunn; miskunnsemi gengur sigrihrós- andi aö dómi.” Jak. 2 :i3- —D. G. SEPT., 1930. WINNIPEG, MAN. Verð: 150 t.

x

Stjarnan

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Stjarnan
https://timarit.is/publication/1304

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.