Stjarnan - 01.10.1930, Blaðsíða 5

Stjarnan - 01.10.1930, Blaðsíða 5
STJARNAN 149 Lífsreynsla og œfiskeið Jóseps Bates 20. KAPITULI. MeSan við áttum annríkt í bindindis starfi okkar, kom bróSir minn F. aftur frá SuSur-Ameriku meS “Empress.” Eg tók þá aftur viS því sem skipstjóri, fermdi þaS og ætlaSi til SuSur-Ameríku. ViS létum í haf frá New Bedford árla dags níunda ágúst 1827. Eg fann aö þaS var mér miklu erfiSara aS kveSja fjölskyldu mína í þetta sinn en þaS hafSi veriS nokkurn tíma áSur. Þegar hafnsögumaSurinn yfirgaf okk- ur knúSi stinningsgolan okkur áfram, út i langferS, út á hiS mikla og úfna regin- haf einu sinni enn. Þegar fór aS skyggja um kveldiS vorum viS fimtán mílur út undan ströndinni og missum viS þá sjón- ar af landinu. Þá kallaSi eg alla skip- verja upp í lyftinguna. Þeir voru allir, aS undanteknum einum, mér ókunnugir, .af því aS þeir höfSu komiS frá Boston daginn áSur. • Eg las upp nöfn þeirra og baS þá um aS gefa náinn gaum meSan eg legSi fyrir þá reglurnar, sem eg vildi aS þeir fylgdu á þessari ferS. Eg talaSi til þeirra um hversu áríSandi þaS er aS venja sig á þaS aS umgangast hver annan vingjarnlega meSan viS vor- um þar einir úti á hafinu. Eg benti þeim á þaS, aS eg hefSi oft séS hatur og lang- vinna óvináttu rísa upp á milli skipverja, vegna þess aS þeir nefndu ekki hver ann- an réttum nöfnum. “Hérna er, til dæmis, William Jones,” sagSi eg. “Munum eftir því, meSan hann er á þessu skipi, aS nefna hann William. Hér er John Robin- son, nefniS hann John. Hér er James Stubbs, kalliS hann James. Viö ætlum ekki aS kalla neinn Bill eSa Jack eSa Jim á þessu skipi. Á þann hátt las eg upp öll nöfnin og baS þá um aS vera kurteisa í umgengni sinni hver viS annan og nefna hver annan réttum nöfnum. Önnur regla var sú, aS eg vildi ekki heyra neitt bölv af neinu tægi um borS. Einn þeirra athugaSi: “ÞaS hefi eg ávalt haft leyfi til.” Eg svaraSi: “ÞaS verS- ur þér ekki leyft hér.” Eg las þriSja boS- orSiS og reyndi aS sýna honum fram á hve óguSlegt þaS er aS leggja nafn GuSs viS hégóma og bölva. Hann greip fram í fyrir mér og sagSi; “Eg get ekki hjálpaS því.” Svo mun eg hjálpa þér til þess,” svaraSi eg. Hann fór þá aS deila viS mig og sagSi: “Þegar eg aS nóttu til verS aS fara upp í reiSann í vondu veSri til aS rifa segl og alt gengur ekki sem æskileg- ast, þá bölva eg fyr en eg sjálfur veit af því.” Eg sagSi þá viS hann: “Ef þú gjörir þaS hérna, mun eg kalla þig ofan og láta annan skipverja taka stöSu þína.” Hann sá og skildi þá skömm, sem hann þannig mundi veröa fyrir, svo hann sagSi: “Eg ætla þá aS reyna.” Önnur regla var sú, aS eg leyfSi engum aS bæta og þvo föt á sunnudögum. “Eg hefi ágætt bókasafn,” sagSi eg, “og þiS getiS fengiS bækur til láns á sunnudög- um.” “AnnaS er þaS aS viS höfum ekki brennivín og ekki neina aSra áfengis- drykki um borS,” sagSi eg. “ÞaS gleSur mig,” sagSi einn þeirra. Enn fremur

x

Stjarnan

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Stjarnan
https://timarit.is/publication/1304

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.