Stjarnan - 01.11.1930, Blaðsíða 5

Stjarnan - 01.11.1930, Blaðsíða 5
Þeir átóðust reynzluna Trúbo'ði nokkur í suðurhluta Indlands prédikaSi fagnaSarerindiS fyrir fáeinum heiSnum mönnurn, senr hlustuðu meS mestu athygli á orS hans. Þeir báSu um nokkur eintök af Biblíunni, til þess aS þeir sjálfir gætu iesiS hana. Dagur var svo ákveðinn er þeir skyldu korna til kristni- boSans, til þess aS ræSa kenningar Ritn- ingarinnar. Þeir kornu á tilteknum tírna, en þegar kristniboSinn fór aS tala til þeirra, gjörSu þeir svo rnikinn hávaSa, töluSu illa urn kristna menn og mótmæltu kenningum Ritningarinnar. KennimaS- urinn reyndi þá aS stilla þá, en þeir létu því ver. Þegar hann bjó sig til aS fara frá þeim, stóS einn þeirra upp, sá, er mestum óeirSum hafSi valdiS og sagSi: “Eg verS aS gefa þér ástæSuna fyrir framkomu okkar. ViS lásum svo rnikiS i bók hinna kristnu urn aS menn skyldu vera hógværir, auSmjúkir og sáttfúsir, aS viS héldurn a'S kenningin væri röng. Trú- arbrögS okkar heimta ekki þessar dygSir af okkur. Því kom okkur saman um aS reyna hvort þér, sem segist hlýSa kenn- ingu Ritningarinnar, gætuS sýnt hógværS og vingjarnleik, ef þér væruS móSgaSir. ViS sögSurn meS sjálfum okkur: ‘Ef hann sýnir ekki hógværS, þá viljum viS ekki trúa bókinni, sem kennir þetta.’ Nú höfum viS reynt ySur og trúum því aS bókin kennir sannleikann. ViljiS þér nú leiSbeina okkur, til þess aS viS geturn betur kynt okkur sannleika þessarar bók- ar ?” Biblíusali nokkur í Búlgaríu fór inn i myllu eina um hádegisbiliS, til þess aS selja Biblíur. FormaSurinn mætti hon- um meS illyrSum og rak hann út. Biblíu- salinn gafst samt ekki upp. Hann kom aftur daginn eftir og gjörSi aSra tilraun. Hann var kallaSur inn á skrif- stofu formannsins, sem nú var vingjarn- legur og keypti Biblíu af honum. Biblíusalinn spurSi þá formanninn hvers vegna hann kæmi fram alt öSru vísi heldur en daginn áöur. Hann svar- aSi: “Eg hefi heyrt svo mikiS talaS um þessa bókasölumenn Mótmælenda, aS mig langaSi til aS vita hvort þeir væru allir eins og þeim er lýst. Komdu nú meS mér. ViS skulum báSir fara aS selja verkamönnum mínum bækurnar.” Verkamennirnir keyptu allar þær Bib- líur, sem hann hafSi meðferSis og þessi þjónn Drottins öSlaSist nýja dýrmæta reynslu, sem sýndi áhrif þolinmæSi og hógværSar. Alt á ferð og flugi (Framh. frá bls. 164.)i endurnir voru “Baltimore og Ohio járn- brautarfélagiS.” vSíöan hafa umbætur veriS gjörSar bæSi á járnbrautum og öSrum samgöngutækj- um, svo nú er þaS einungis fárra daga skemtiferS kring um hnöttinn. Menn þurfa ekki lengur aS bíSa í óvissu um neitt, er þá fýsir aS vi-ta. ÞaS, sem menn vita á einum staS á hnettinum, er kunn- gjört um allan heim. Þetta er ráSstöfun GuSs. Menn afla sér fróSleiks og þekk- ingar og þeir ferSast fram og aftur. Sann- leiki GuSs orSs þarf ekki lengur aS vera hulinn á útkjálkum heimsins fyrir skort á samgöngutækjum. Nú er hægt aS dreifa sannleikanum út um jörSina eftir sím- anum, í bréfaviSskiftum og í gegn um loftiS. Þetta er verk Drottins og þaS er undravert fyrir augum vorum. Látum oss ekki gleyma þýSingu þess, sem vér nú erum vottar aS. Alt bendir oss á, aS þetta er “timi endalokanna.” WVWvW

x

Stjarnan

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Stjarnan
https://timarit.is/publication/1304

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.