Stjarnan - 01.11.1930, Blaðsíða 14

Stjarnan - 01.11.1930, Blaðsíða 14
174 STJARNAN En þessi sami lúSurþytur er einnig skip- unin, sem gefin verður englunum til aS samansafna hinum hólpnu til fundar viS Drottin í loftinu, því aS um þetta talaSi Frelsarinn á þessa leiS : "Hann mun senda engla sína meS hljómsterkum lúöri, og þeir munu safna saman hans útvöldum frá áttunum fjór- um, himinsendanna á milli.” Matt. 24:31. Þetta munu menn heyra, þegar hinn sanni Kristur kemur aftur til jarÖarinnar. Næst skulum vér athuga hvaS menn munu sjá, þvi aS þaS opinberaSi Frelsarinn lærisveinum sínum: "Þá mun tákn Manns-Sonarins sjást á himninum; og þá munu allar kynkvíslir jarSarinnar kveina, og þær munu sjá Manns-Soninn komandi á skýjum himins meS mætti og mikilli dýrS.” Matt. 24:3<o. “Því aS Manns-Sonurinn mun koma í dýrö FöSur síns meS englum sínum, og þá mun hann gjalda sérhverjum eftir bréytni hans.” Matt. 16:27. "En er Manns-Sonurinn kemur í dýrS sinni og allir englarnir meS honum, þá mun hann setjast í hásæti dýrSar sinnar. Matt. 25:31. "Sjá, hann kemur í skýjunum, og hvert auga mun sjá hann, og jafnvel þeir, sem stungu hann, og allar kynkvíslir jarSar- innar munu kveina fyrir honum. Vissu- lega, anlen. Opinb. 1 :J. “Og konungar jarÖarinnar og gæSing- arnir og hersveitarforingjarnir og auS- mennirnir og maktarmennirnir og hver þræll og þegn fálu sig í hellum og hömr- um fjalla. Og þeir segja viS fjöllin og hamrana: HrynjiS yfir oss, og feliö oss fyrir ásjónu hans, sem í hásætinu situr og fyrir reiSi Lambsins; því aS kominn er dagurinn, hinn mikli dagur reiSi þeirra, og hver mun geta staSist?” Opinb. 6: i5-I7- Samkvæmt þessum fáu ritningargrein- um, sem hér aS ofanverSu hafa veriÖ dregnar fram, er þaS mjög svo skiljan- legt aS sú kenning, sem heldur því fram aS Kristur komi leynilega, er alls ekki á oröum og staShæfingum hans bygS. Kristur mun alls ekki koma þegjandi og á ósýnilegan hátt. Koma hans verSur per- sónuleg, heyranleg og sýnileg. ÞaS er einmitt þaS, sem Kristur bendir á í vers- inu, sem spyrjandinn er aS leita sér upp- lýsingar viÖvíkjandi. Eins og eldingin fer sýnilega þvert yfir himinhvelfinguna og skruggurnar heyrast, þannig mun hin dýrSlega endurkoma Krists verSa bæSi sýnileg og heyranleg. Þannig mun alls ekki koma neins falskrists verða. Fyrir hér um bil þrjú þúsund árum kunngjöröi Guö, fyrir munn sálmaskáldsins hebreska, þennan mikilvæga sannleika meS eftir- farandi orSum: “Alvaldur, GuS, Drottinn talar og kallar á jöröina, i frá upprás sólar til niSur- göngu hennar. Frá Zíon, ímynd feg- urÖarinnar, birtist GuS í geisladýrS. GuS vor kemur og þegir ekki. EySandi eldur fer fyrir honum og i kring um hann geis- ar stormurinn. Hann kallar á himin- inn uppi og á jörðina, til þess aÖ dæma lýS sinn: ‘SafniS saman dýrkendum mín- um, þeim er gjört hafa sáttmála viÖ mig meS fórnum.’ Þá kunngjörSu himnarnir réttlæti hans ; því aÖ GuS er sá, sem dæm- ir. Sela.” Sálm. 50:1-6. “Ef einhver þá segir viS ySur: Sjá. hér er Kristur, eSa hér, þá trúiS því ekki. . . því aö eins og eldingin gengur út frá austri og sézt alt til vesturs, þannig mun verSa koma Manns-Sonarins.” Matt. 25 :23-27. Stríð á milli kynkvíslanna í Malekula KristniboSi frá Atchin í Ný-HebriSun- um, N. D. Smith aS nafni, segir aS rígur og stríS milli Nambus kynkvíslanna hindri framgang starfsins í Malekula. Óvinir kristniboSsins hafa einnig reynt aS hindra starf vort á vesturströnd eyjarinnar kring- um Malus flóann. Hinn innborni kristni-

x

Stjarnan

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Stjarnan
https://timarit.is/publication/1304

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.