Alþýðublaðið - 05.03.1925, Blaðsíða 4

Alþýðublaðið - 05.03.1925, Blaðsíða 4
KLÞYÐÖBLAÐIS ' 9 Stórklrkjan var að kalla fall blóma, Um þrjú hundruð manna báru blómavelga. Konungurinn var viðstaddnr jarðaríörina, Söder • biom erkibiskup sendimenn ann ara ríkja og þlngmenn allir. Við gröfína héldu marglr merkir menn ræðnr, t. d. fulltrúi irá Þjóðabandalaginu. Þegar dimdi, var kvelkt á kyndlum vlð gröl- ina, og þar söng eitt hundrað og fímmtiu manna söngflokkur úr hópi verkamannS. Alþingi. Hákon flytur frv. um brt. á 1. um bæjargjöid í Reykjavik, svo að útsvarsskylda nái að elna til þeirra sjómanna, sem eigi eiga fast aðsetur annars staðar en í Reykjavík, og elgl megi leggja □ema 5 % á tekjur manna eins og Claessens bankastjóra. Jón Baldv. flytur frv. um bann gegn nætnrvinnu við ferming og af- ferming skipa ( Reykjavik og Hafnarflrði á timabllinu 1. okt. til 1. maí milli kl. 10 að kveidi og k(. 6 að morgni. Lögreglu- stjóri getur þó veitt undanþágu. Bjarni irá Vogi flytur frv. um um málamiðlun og gerðardóm í kaupgjaldsþrætum, Hákon frv. um brt. á 1. um selaskot á Breiðafirði og Tryggvl frv. um brt. á tilsk. um veiði frá 1849, leiðrétting á hæð sekta eftir pen lngagildi. Tr. Þ. og Ásg Ásg. flytjá frv. um sáttatiiraunir í vinnudellum á þann hátt, að sáttasemjarl í deilum miUi at- vinnurekcnda og verkamanna skuli skipaður eftir tillögum 11 manna nefndar, er atvinnurek- endur og verkamenn tilnefna hvorir sína 5 mennina í, en atjórnir Fitkifólags og Búnaðar- félags oddamannlnn. Fjárhagsn. Nd. vill samþ. fjár- aukal.frv. fyrir 1913 með Utlum brt. Meiri hl. fjárhagsn. Ed. vill fella frv. um hækkun sóknar- gjalda, en minni hl. ganga skemmra en stjórnarfrv. (hækka gjöldin um þriðjung). í gær hélt enn áfram 1. umr. um varalögreglu í Nd. Ræðu- menn voru hinir sömu sem áður tyrir ntan Sigurjónssoo Jóns»on. Hið frásöguleg sta, er þá gerðlst, má telja það. að Tr. Þ. hieypti fjármálaráðherra upp, svo að hann réðst í bræði á forseta eg sakaði hann um slæiegú um- ræðustjó'n, og foraætisráðherra var óvenjulega hnífiiyrtur, eink- um við Jak. Möller, sem hann kváðst aldrei hafa boiið traust tll, og M. T., sem hann setti skör lægra en Jak. M. þrátt fyrlr alt. Síðastur talaðl Jón B*ldv. og tók lyrir varnarástæður formæl enda frv. og hrakti þær eina eftir aðra. Að tokum kvað hann ýmialegt hafa unnist við umræð- urnar, þar á msðal það, að nú væri komið í ljós, áð enginn þingmaður fylgdi málinu, elns og það lægi fyrir, ekki einu slnnl fors.ráðh. sjálfur, sam haft herði líka aðterð við málið og huldu- konurnar við umskiftlngana, að kýta ófreskjunni s -man, þangað til hún yrði áþekk mensku barni f þvf skyui að lauma þvf svo inn f mannheima, en þingmenn myadu þó vonandi nógu margir kunna að sjá við þeim brögðum. Síðan var málinu frestað, önnur rrál tekin áf dagskrá og fundi slltið, en sáma dagskrá tekln upp f heiid til dagsins í dag, og er þá varalögregiuœálið til um- ræðu fjórða daginn. í Ed. var alllangur fundur. Var þar 2. umr. um fiskifulltrúa á Spánl og urðu þær lyktlr, að stj.frv. var samþ. til 3. umr. eftir að tillaga minni hl. sjávarútv.o. tll rökstuddrar dagskrár hatðl verið feld með 8:4 atkv. í kvðld kl. 8, en ekki föstu dagskvöld, er að þessu sinni fund- ur í Jafnaðarmannafélagi íslands, Sóra Jakob Kristinsson flytur er- , indi. Leitarsblpin. Búist er vifi, að þau komi í fyrra máiið á morgun. Hellyers-togarinn James Long, sem kom í gær, varð að hætta leit á undan hinum sakir þess, að hann þraut kol. Af relÖom kom togarinn Austri til Viðeyjar í gærkveldi (m. 70 I tu. lifrar). Nýbomið: MolskinnS' og Nankins-tatnaðnr, á fullorðna og unglinga. JtLlkil verðlækknn. - Asgeir G. Gunnlaugsson & Co. Austursttæti 1. Alþýðasýnlngin siðari á >Haust- rigningum< er í Iðnó í kvöld kl. 8. Bæjarstjórnarfandnr er í dag kl. 5 síðdegis. 13 mál eru á dagskrá. >Cand!da< eftir Bemhard Shaw verður leikin annað kvöld kl. 8 í Iðnó. >Nemendafélag kvoldskóla verkamanna<. — Fundur annað kvöld (föstudag) kl. 8 stundvíslega i Alþýðuhúsinu. Stjórnin. Veðrlð. Býða um alt land nema á Grímsstöðum (-5- 1. st.). Átt veBtlæg, sums staðar allhvöss. Veðurspá: Vestlæg átt, allhvöss sums staðar. Lagarfoss kom í morgun til Hafnarfjarðar. Meðal fa- þega voru Vilmundur Jónsson héraðdæknir & ísaflrði og frú hans, Verbakvennaféiagið >Fram- sékn< heflr ákveðið að halda hinn árlega bazar sinn 26. þ. m , og eru félagskonur vinsamlega beðnar að styðja hann vel. Nefndin. Yaralogreglu-frnmvarp íhalds- stjórnarinnar mælist ekki síður illa fyrir hjá kaupmönnum en öðr- um latdsbúum. Br þetta haft eftir einum þeirra, er tilrætt varð um viðhorf þeirra við því: Við getum >for Helv .. .< ekki latið hafa okk- ur til þess að bera vopn á >kúnnana< (viðskiftamennina). >Danskl Moggi< kom >grá* lúsugur< i morgun, ea andlega ástandið er óbreytt. Eítstjórí og ábyrgðarma&uri Hallbjðm Halldórsson, Prentsm. Hallgrtmsi Bouedtktasonaf Bergítaéaisríií! SS,

x

Alþýðublaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Alþýðublaðið
https://timarit.is/publication/2

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.