Stjarnan - 01.11.1933, Side 10

Stjarnan - 01.11.1933, Side 10
170 STJARNAN hjörtu vor, sem getur orsakaS eyÖilegg- ingu vora? Er þaS ekki enn þá verra aÖ leyfa illum hugsunum inngang í hjarta sitt, sem saurga líf vort? Þúsundir manna og kvenna setja tóbakseitur inn í blóS sitt og heila nú á dögum. Þau halda það sé gaman aÖ því, er þaS ekki voðalegt? AS fimm árum liSnum mun sumt af þessu fólki reyna aS finna læknir til aS lækna sig af þessum skaÖlega vana, en það er enginn hægðarleikur. Guð er sá eini er getur frelsað menn, sem orðnir eru þræl- ar þeirrar voðalegu ástríðu. Sannkrist- inn maður mun ætíS minnast þess, aö lík- ami hans er musteri heilags anda, og hann mun gæta þessa musteris eins samvizku- samlega eins og ef hann sæi Guð hafa gætur á öllum hreifingum hans. Sá, sem tilheyrir Drotni mun ekki ein- ungis gæta vandlega að venjum sínum og hugsunum, heldur mun orSfæri hans einnig vera hreint og flekklaust. Drott- inn segir um sitt fólk á þeim tíma þegar hann kemur aS safna því saman: “Þá mun eg gefa þjóÖunum hreinar nýjar var- ir, svo aÖ þær ákalli nafn Drottins þjóni honum einhuga.” Hversu miklu ánægju- legra er þaÖ ekki að hlusta á uppbyggilegt, göfugt, hreint samtal, heldur en á það sem er ljótt og óhreint. Hinn vitri segir: “Hrein orð eru vingjarnleg orð,” vér vitum allir af reynslunni aS þetta er satt. Hugsanir vorar koma fram í öllum störfum daglega lífsins, og hafa áhrif á þau. Ef vér höfum hreint hjarta þá mun- um vér vera vandaðir í viðskiftum, og láta GuSs anda í öllum hlutum stjórna lífi voru þá munum vér heldur kjósa aÖ liÖa skaða heldur en hafa af öðrum. “Bog- inn er vegur þess manns, sem synd er hlaSinn, verk hins hreina eru ráSvand- leg.” Orskv. 21:8. ASrir veita oss stöðuga eftirtekt, og vér þurfum að hafa það hugfast hvilík á- byrgð hvílir á oss. Ef vér gjörum það, þá mun það hjálpa oss til aS gæta hjartna vorra, og varðveita þau hrein. Vér þurfum alvarlega að íhuga fram- tíöaráform vor, og leggja grundvöllinn þannig að hann sé traustur og öruggur, laus við alla spilling og vonda siði. Vér þurfum að reiSa oss á eigin krafta næst GuSi. Liljan festir rætur djúpt fyrir neðan slím og rusl og dregur að sér þau efni, sem styðja aS þroska hennar og framleiSa hin fögru blóm á yfirborÖi vatnsins. Liljan hafnar öllu, sem getur dregið úr fegurS og hreinleika hennar. Vér getum lært af liljunni. Þótt vér séum umkringdir af áhrifum heimsins, sem leitast við að spilla hjartanu og eyöi- leggja siðferðið, þá getum vér hafnaS þeim áhrifum, og staÖið þar sem þau geta ekki spilt hjörtum vorum. Vér ættum helzt að sækjast eftir félagsskap þeirra, sem hafa sett sér hátt takmark og keppa eftir fullkomnun, en forSast félagsskap þeirra, sem ganga í veg fyrir freistingar, taka móti illum áhrifum, lifa í iSjuleysi, en hafa enga alvarlega viðleitni til að þroska hjá sér göfugt, háleitt hugarfar eða fylgja föstum kristilegum grundvall- arreglum. Vér þurfum að sækjast eftir félagsskap þeirra, sem óttast og elska Guð, þeir eru staöfastir og göfuglyndir, þeir líkjast liljunni, sem breiÖir út blóm sitt á yfirborði vatnsins. Þeir hafna öll- um áhrifum sem geta dregið niSur á við, en veita móttöku aSeins því, sem getur hjálpaS þeim til aS þroska hreina, göfuga lyndiseinkunn. Áhugamál þeirra er aS líkjast hinni guSdómlegu fyrirmynd. Lítum aftur á texta vorn: “Ver þú fyrirmynd trúaSra í orði, í hegSun, í kær- leika, í trúí í hreinleika.” GuS væntir þess af mér og þér aS vér séum fyrirmynd annara. “Tak þú eigi heldur þátt í annara syndum, varSveit sjálfan þig hreinan.” I. Tím. 5 :22. Y. I. Gull framleiðslan í Ástralíu áriS 1932 var 710,420 lóS eSa 15,682,000 dollara virði, það var 118,675 lóðum meira held- ur en áriS 1931. Menn vonast eftir aS framleiðslan verSi ennþá meiri þetta yfir- standandi ár.

x

Stjarnan

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Stjarnan
https://timarit.is/publication/1304

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.