Stjarnan - 01.04.1936, Side 3

Stjarnan - 01.04.1936, Side 3
STJARNAN 2 7 til þeir komu a"i5 brú, sem gamli maðurinn varÖ að fara yfir á heimleiÖinni. Þeir vissu að hann var kominn inn í þorpið, svo þeir biðu hans nú steinþegjandi. Ugla ein vældi svo á'mátlega skamt frá þeim, að þeir ósjálfrátt hrukku við. Þeir litu á brúna og svo á djúpu ána fyrir neðan, og nærri því óskuðu að þeir hefðu ekki farið þangað, en þeir ætluðu ekki að vera hug- leysingjar. Svo þegar von var á gamla mann- inum hvísluðu þeir einhverju að Fred, og létu hann bíða undir bryggjusporðinum, en sjálfir földu þeir sig skamt í burtu. Brátt sáu þeir gamla manninn kdma. Alt var hljótt. Fred klifraðist upp bakkann og stóð nú við endann á brúnni. Drengirnir biðu með öndina í háls- inum. Gamli maðurinn virtist í djúpum hugs- unum er hann nálgaðist hægt og hægt. Fred gaf nú frá sér ókennilegt hljóð. Maðurinn staðnæmdist og leit upp, hann horfði óttasleg- Forðiál “Lifandi fallbyssukúla fær sorgleg afdrif.” Þessi yfirskrift í fréttablaði einu vakti athygli mína. Eg tók blaðið og las sögu af manni, sem í rnörg ár hafði ferðast um Evrópu, og í viður- vist fjölda áhorfenda hafði látið skjóta sér úr fallbyssukjafti 146 fet gegnum loftið og í net sem hann alt af lenti í án þess að meiðast hið minsta. Þegar hann var 52 ára að aldri hugð- ist hann vera orðinn of gamall til að leika þessa list lengur. Ná ætlaði hann að setjast um kyrt og njóta í næði auðs þess, er hann hafði safn- að. Ekki leið á löngu þar til honum var boðið stórfé til að halda því sama áfram, en hann neitaði þvi ákveðið. En einu sinni komu vinir hans og báðu hann að láta skjóta sér aðeins einu sinni, til ágóða fyrir líknarstarf. Pening. ar, sem inn kæmu áttu að fara tif aðstoðar og lækningar vansköpuðum börnum. Hann neitaði þessu í fyrstu og bauðst til að gefa ríflega af fé sínu til fyrirtækisins, en hann vildi ekki láta skjóta sér. Að lokum tókst þeim þó að fá hann til að loífa því að hætta lífi sinu á þennan hátt, aðeins einu sinni. Á tilteknum tíma stóð hann frammi fyrir mannfjöldanum, og lét í ljósi gleði sína yfir því að sýna sig einu sinni enn, til ágóða fyrir hið göfuga fyrirtæki. Svo rendi hann sér inn i fallbyssukjaftinn. Nú varð augnabliks þögn, skotið reið af og hann þaut í gegnum loftið. inn alt í kring um sig og stökk svo með ópi miklu fram hjá Fred. Svo gaf hann frá sér annað voðalegt óp og stökk af brúnni út í ána. ^rengirnir þustu nú upp og ætlúðu að reyna að frelsa líf hans, en þeir gátu ekki fundið hann í myrkrinu, svo þeir hlupu eftir ljósber- um, en þegar þeim loksins lánaðist að ná gamla manninum á land, þá var hann örendur. Daginn eftir var ekki talað um annað í þorpinu heldur en þessi strákapör og slysið, sém zi þeim leiddi. Eögsókn var hafin í málinu og allir drengirnir, sem við það voru riðnir voru sendir í betrunarskóla. Joe varð mjög alvarlegur þegar hann heyrði dómsúrskurðinn í máli félaga sinna. Hann var í sannleika þakklátur fyrir að hann hafði gefið gaitm að rödd samvizku sinnar. “Ef syndarar freista þín, fylg þeini ekki.” R. Howlett. gildruna Alt í einu æpti fólkið. Menn fölnuðu upp og konur gripu höndum fyrir andlit sér. Byssan hafði ekki verið nógu kraftmikil til að skjóta honum yfir í netið, svo hann féll til jarðar. Hann var dauður. Það var fagur sumardagur. Enginn gat óskað eftir betra veðri til að skemta sér niður við sjávarströnclina. Þetta var sameiginleg skoðun þriggja ungra stúlkna, sent voru þar og skemtu sér með því að synda og kafa. Nú var tírni til kominn að snúa heirn, en ein þeirra vildi alls ekki fara strax, hún ætlaði að steypa sér aðeins einu sinni enn. Móti vilja sínum biðu stallsystur hennar dá- lítið lengur. Hún steypti sér í vatnið, en höfuð hennar hitti klett, og áður en hægt var að ná í hana var hún druknuð. Þetta eru sorgleg atvik, en hversu margir meðal vor stofna sér ekki daglega í enn meiri hættu með því að halda við smásyndir, sem þeir vita að eru Guði á móti. Vér sefum sam- vizkuna með því að segja við sjálfa oss: “Eg ætla að lesa aðeins eina skáldsögu til, eg ætla aðeins einu sinni enn að fara í leikhúsið, fara aðeins á einn dans enn, svo ætla eg að leggja niður alt þetta, sem eg veit að er ekki Guði þóknanlegt.” Slíkur hugsunarháttur er mjög hættulegur, það er gildra satans að fá oss til að

x

Stjarnan

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Stjarnan
https://timarit.is/publication/1304

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.