Stjarnan - 01.08.1936, Blaðsíða 1

Stjarnan - 01.08.1936, Blaðsíða 1
STJARNAN ÁÖÚST, 1936 HAUSTSÖFNUNARBLAÐIÐ LUNDAR, MAN Til eflingar heilsu og hamingju Ef þaS er nokkuð eitt öðru framar, sem ber vott um sannan kristindóm, þá er þa<5 þetta, aS létta neyÖ og þjáningar samtíSarmanna vorra, meS því aS gefa fæði og klæSnaS þeim, sem þarfnast þess, og aS rétta hjálparhönd þeim, sem eru sjúkir eSa í fangelsi. Samkvæmt kenn- ingum biblíunnar hafa prédikarar vorir, lækn- ar, hj úkrunarkonur og leikmenn bæSi í ræSum og ritum haldiS fram bind- indi og heilsusam- legum lifnaSarhátt- um sem e i n u m þættinum í sönnum trúarbrögSum. Heilbrigd'is- stofnanir. H e i 1 s u hæli og sjúkrahús í sam- bandi viS skóla fyr- ir hjúkrunarfólk, lyfsöluhús, verk- smiSjur fyrir holla fæSu og ódýr mat- söluhús i ýmsurn löndum, er sterkur þáttur í læknatrú- boSsstarfi Sjöunda d a g s ASventista. 130 af stærri stofn- unum vorum eru eign félagsins og undir stjórn þess. Læknaskóli vor í Loma Linda, sem er aS öllu hinn fullkomnasti, hefir útskrifaS fjölda lækna, sem um leiS hafa fengiS undir- búning fyrir trúboSsstarf. Þar er einnig sér- kensla veitt um notkun og gildi næringarefna. Yfir 20 hjúkrunarkvenna skólar útskrifa f jölda hj úkrunarkvenna á hverju ári, sem reiSubúnar eru aS fórna lífi sínu til aS efla heilsu og ham. ingju mannkynsins.. Þúsundir kvenna hafa lært heimilisstjórn og heimahj úkrun, sem gjörir þær færar um aS annast heimilisfólk sitt og rétta náung- anum hjálparhönd. SöfnuSirnir hafa einnig ýmiskonar 1 í k n a r starf meS höndum. Eins og vænta má á þessum atvinnuleysis og kreppuárum, þá er meiri þörf en fyr á hjálp meS matvæli, fatnaS og fleiri nauSsynjar. Eins og önnur líknarfélög höfum vér reynt aS gjöra vorn hluta. Hjálparþörfin í heiSnum löndum er ennþá tilfinnanlegri vegna fjölmennis- ins. ÞaS er ánægju- legt aS lesa skýrsl- urnar frá læknum vorum og hjúkrun- arfólki, um þaS hve miklu þar er komiS í framkvæmd. Þar er endalaus straum- ur sem‘ sækir spítala vora og heilsuhæli, af sjúklingum, sem þjást af holdsveiki, kýlum, graftrarsárum, kolbrandi, húSsjúkdómum, og alskonar viSbjóSslegum kvillum. Læknar vorir þurfa oft að stunda líknarstörf sín i skugga trjánna, þegar annað skýli fæst ekki.

x

Stjarnan

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Stjarnan
https://timarit.is/publication/1304

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.