Stjarnan - 01.08.1936, Blaðsíða 8

Stjarnan - 01.08.1936, Blaðsíða 8
64 STJARNAN Kriátilegir skólar í Ameríku eins og öSrum löndum eru kristi. legir skólar miSpunktar ljóss og gleSi fyrir bygSarlagiS. Þetta á sér þó hvaS helst staS þar, sem fólk þekkir varla sína hægri hönd frá hinni vinstri. f slíkum héruSum er þaS kenn- arinn, sem heldur uppi Íjósi sannleikans. Hann uppörfar menn til aS nota bæSi andlega og líkamlega krafta. Hann kemur ekki til aS þjóna sjálfum sér, heldur leggur hann í sölurnar líf sitt, krafta og þægindi, til þess aS njóta þeirra einkaréttindi aS hjálpa öSrulm til aS lifa betra og hamingjusamara lífi. Hann hvetur menn til aS gjöra sitt bezta og leitast viS aS koma þeim í samband viS þaS afl, sem getur um- rnyndaS líf þeirra bæSi út á viS og inn á viS. Hann innblæs þeiirn sama trausti á OrSinu, sem hann hefir sjálfur. Þannig byggja kennari og nemendur i sameiningu á grundvaliar reglum þeim, sem Jesús sjálfur kendi. Slíkur kennari hjálpar mönnum til aS taka því sem aS höndurn ber, án þess aS láta þá þurfa aS semja sig aS háttum og siSum vest- rænu þjóSanna. Hann hvetur þá til aS nota og meta hiS bezta í þeirra eigin menningu, og kennir þeim aS vera trúir skyldunr sínum á heimilinu og í héraSi sínu. Þannig glæSist von hjá þeim, og þeir sjá tækifæri til að hjáipa fólki i sínum eigin kynflokki til að bæta kjör sín. Kennarinn leitast viS að framleiða í hug þeirra og hjarta hina sönnu ímynd GuSs og skapara þeirra. f slikum skólum er mönnum kent aS vinna likamlega vinnu, svo þeir geti orSiS óháSir, virðingarverSir og nytsamir borgarar. Nem- endurnir fá betri skilning á sínum eigin þörf- um og skyldu sinni bæSi gagnvart sjálfum: sér og öSrum. Eftir því sem þeir þroskast betur og læra meira, er þeim kent hvernig þeir eiga að mæta hinum tælandi og spillandi áhrifum, sem reyna að eyðileggja krafta þeirra. Þeir læra hvernig þeir geti hjálpað öSruim til að bæta kjör sín og koma vel frarn i öllum viSskiftum í félagslífinu. Bezt af öllu er þaS að þessir skólar hjálpa mönnum ög kenna þeim, að verjast áhrifum hins illa í hverri mynd sem það kemur fram, og til aS standa óbifanlegir með því sem rétt er og með þeim sem réttlætinu fylgja, þeir hjálpa mönnum til að líkjast hinum algóSa aS svo miklu leyti sem mögulegt er. Fé, sem gefið er til kristilegra skóla, styður að því að útbreiða kenningu Krists, og aðal takmark hans var aS leiSa menn aftur til GuSs 'cg kenna þeim að sigrast á synd og sjálfs- elsku. Menn sem hafa líf sitt þannig um- myndað geta hjálpað öSrum meðhræðra sinna, sem skemra eru á vek komnir og þannig verið samverkamenn Guðs öðrum tii aðstoSar, svo þeir geti sigrast á veikleika holdsins og gengiS þann veg sem liggur til hins eilífa ríkis réttlæt. isins og friðarins. W. H. Teesdalc Chuharkana skólinn í Punjab á Indlandi Eg hefi heyrt taiað urn þennan skóla, en nú hefi eg tækifæri til að kynnast honum sjálfur. ÞaS sem fyrst vekur eftirtekt mína er hrein- lætiS og hin nothæfa rnentun sem- þar er geíin. Kæruleysi og óþrifnaður er algeng synd i þessu landi, en gallinn á mentuninni hjá oss er sá, ;,S hún er óhagkvæm, langt frá því að mæta þörf- um fólksins. Þessi skóli ræður bót á hvoru- tveggja.. Eg skal ekki trúa því að nemendur héðan finnist í flokki atvinnuleysingjanna, því fyrsta og bezta lexía þeirra er að læra að vinna með höndurn sínum. Ekkert er nauðsynlegra og ekkert er meira vanrækt, heldur en það, að kenna ungu fólki að nota bæði höncl og höfuð til að vinna líkamlega vinnu. Fatasaumur, jarðyrkja, garðrækt, ávaxta- rækt og hænsnarækt, og sala á þessum afurð- urn er alt rekiS á þann hátt að það borgar sig vel, og skólinn leigir ekkert þjónustufólk. Nemendurnir vinna sjálfir öll heimilisverkin, þeir elda, þvo og halda hreinum herbergjunum. Þeir læra líka hvílík ánægja það er að vinna sér inn meS starfi sínu. Hreinlæti er betra hér en eg hefi séð í öðrum skólum. Eg gef þessum skóla beztu meðmæli, hann er ágæt hjálp fyrir mentadeild vora. Hann er ekki registeraSur og fær því ekki stjórnar- styrk, hann fylgir ekki þeim reglum sem settar eru til þess að geta fengiÖ styrk. En eg leyfi mér aS vona aS skólar vorir muni heldur taka þennan skóla til fyrirmyndar, heldur en að hann lagi sig eftir voru skólafyrirkomulagi. Eg óska Mr. Streeter meðkennurum hans og nemendum allrar lukku og blessunar í starfi þeirra. Hveitiuppskeran hjá þeim er ágæt í ár, miklu betri heldur en hjá nágrönnum þeirra. 16. apríl 1935. F. L. Brayne, (EftirlitsmaÖur stjórnarskólanna í Punjap)

x

Stjarnan

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Stjarnan
https://timarit.is/publication/1304

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.