Alþýðublaðið - 06.03.1925, Blaðsíða 1

Alþýðublaðið - 06.03.1925, Blaðsíða 1
*-'¦¦ rtrwwsí,*!" ¦'wSS9a'""" dK«\ CtoSAtift »9*5 FöstudasrSöB 6. marz 55, töhiblsð. Ríkislögreglan í Neflri deili Frnmvarpi thaldsstjérnarinnar vísað til 2. nmræða með 15 atkvæðnm gegn 13. Stofnnn stéttarhers á alþjóðar kostnað skilar áleiðis. Klukkan fjögur síðdegis í gær var fyrstu umræðu um ríkislög- regluna lokið eftir hörð orðaskifti í íjóra daga, í deiiurmi haföi greinilega komið •frám bæði hjá meðmælendum og andmælendum án þess, að hrakið væri, að kjarni frumvarpsins vœri atofnun- stéttar- hers handa íhaldsstjórn auðvalds- stéttarinnar gegn alþýðu landsins. Vlö atkvæðagreiðsluna var háft nafnaks.il, og voru þessir þingmenn með því að vísa frumvarpinu til 2. urar : Úr Ihaldsflokhi: Agúst Flygenring, Arni Jónsson, Bj0rn Líndal, Hákon Kristófersson, Jón Anðnnn Jónsson, Jón Klartansson, Jðn Slgarðsson, Jón Þorláksson, Magnús tíuömundsBon, Magnús Jónsson, Pétur Ottesen, Slgarjón Jónsson og Þórarinn Jénsson, óg úr tSjálfstœðis* ftokki: Benidikt Sveinsson og Bjarni Jónsson frá Vogi. Á móti voru: Úr Alþýðuflokki: J6n Baldvinsson. Úr >Framsoknar«- floYki: Ásgeir Asgeirsson, Bern- harð Stefánsson, Halldór Stefáns- son, Ingólfur Bjarnarson, Jörundur Brynjólfsson, Klemens Jónsson, Pótur Þórðarson, Sveinn Ólafsson, Tryggvi Pórhallson og Porleifur Jónsson. Úr >Sjálfstæðis«-fiokki: Jakob Möller og Magnús Torfaaon. Svo sem sjá má, heflr íhalds- flokkurinn gert ríkislögreglumálið að flokksmáli og auðvaldið sprengt >Sjálfstæðis« flokkinn um málið. Svo mikið kapp er á það lagt. Alþýðu rlður því á að vera vak- andi, hafa glöggar gætur á, hvað frekara gerist í því og vera við- búin að hefja öfluga vörn fyrir rétti sínum og hagsmunum gegn þessari árás auðvaldsstéttarinnar. Álpiigi. í Nd. hélt 1. umr. um vara- lögreglu enn áfram f gær. Auk þoirra, sem áður hotðu tll máls tekíð, fluttu ræður Sv. Ól. og Bj. Líndíií. Hóf hlnn síðar neíodi ákaflegan reiðilestur yfir þing- tmönnum yfirleitt, einkum fjórum og sér { lagl tveimur (Ásg. Ásg. og og Tr. E>.). Kvaðst hann meðal anoars hafa a*tlð tundl með brjaluðum mönnum og þó aldrei hafa komist í kynni við önnur eins ósköp og á Alþlngl i þessu máll aí' úlíúð, hatri og rógi. Að lyktum dró hann í efa, að nokkur drengskapnr væri í þingmönnunum. Stóðst forsetl þá ekki og víttl þingmannlnn fyrir ósæmilegt orðbragð, og lauk svo umvöndun hans. Aður tll at- kvæða væri gengið, bar Jak. Möller fram svo hljóðandi rök- studda dagskrá: >Með þvi að deildin iitur svo á, að það sé Ua M. F* R« Fuudnr í kvötd á vanjulegum tíma. Árfðandi, að félagar íjöl- mennl. Stjórnin. I. O. G. T. Skjaldbrelðarfnndur f kvöid á venjulegum tíma. Mætið vei! ekki nægilega rannsakað, á hvern hátt afíarasælast mnol að styrkja lögregluvaldið í landinu, eða hve mikinn kostoað slíkt fyrirkomulag, sem frumvarplð fer fram á, muni h&fa í för með sér, en það einnig að öðru ieyti næsta óákveðið í aðaiatriðum, þá telur delldih rétt að fela stjórninni málið til vandlegrar íhugunar og tekur fyrlr næita mál á dagskrá<. Dagskráin var íeid með 16:12 atkv. við nafnakail, og voru þesair með honni: Ben. Sv, Bernh St, Halld. Stef., Ing. Bj., Jak. M., Jör. Br., Kl. J., M. Torr., Pét. í>., Sv. Ói., Tr. £>. og Þorl. J., en á mótl: Ag. Fl.. Arni J., Ásg. Asg., Bj. J. t V., Bj. Lind., Hákon, J. A. J., J. Bafdv., Jón Kj-, Jón Slg., J. E>öri,, M. Guðm., Magn. dós., P. Ott., Sj. J. og í>ór. Jónss. Síðan var mál- Inu vlsað til 2. umr. með 15:13 atkv. við nafnakall, og er nánara frá því sagt á Bðrum stað f blað- inu og til aílthu. með 15 samhij. atkv. önnur mál voru tekln af dagskrá. ' I Ed. var frv. um brt. á I. um atv. vlð sigiingar afgr. til Nd., trv. um brt, á L um fiskv.samþ. og lendingasjóði samþ. til 3; umr., frv. um genglsviðauká og fjáraukal. 1924 samþ. tii 2. umr. og fjárhags- og fjárv.-nefnda og frv. um sóknargjðid tekið af dagskrá.

x

Alþýðublaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Alþýðublaðið
https://timarit.is/publication/2

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.