Alþýðublaðið - 06.03.1925, Blaðsíða 1

Alþýðublaðið - 06.03.1925, Blaðsíða 1
-«WtWp*~ *9*5 FöstadairlBB 6. marz 55 töhibístð. Ríkisldgreglan í Neðri deild. FrumTarpi lhaldsstjórnarinnar rísað til 2, uiuræðu með 15 atkræðum gogn 13. Stofnun stéttarhera á alþjóðar kostnað skiiar áleiðis. KluWkan fjögur síödegis í gær var fyrstu umræðu um ríkislög- regluna lokiö eftir hörö orbaskifti í fjóra daga. í deilunni haföi greinilega komiö 'fram bæfii hjá meðmælendum og andmælendum án þess, að hrakið væri, að kjarni frumvarpsins vœri stofnun-stéttar- hers handa íhaldsstjórn auðvalds- stéttarinnar gegn alþýðu landsins. Vlð atkvæðagreiðsluna var haft nafnakall, og voru þesair þiDgmenn með því að vísa frumvarpinu til 2. umr,: Úr 11iald8flokJci: Agúst Flygenrlng, Arni Jónsson, Bjorn Líndal, Eákon Eristéfersson, Jón Auðnnn Júusson, Jén Eiartansson, Jóu Sigurðsson, Jón Þorláksson, Magnús Euðmundsson, Maguús JónssoH, Péiur Ottesen, Aiþingi. í Nd. hélt i. umr. um vara- lögregln enn áfram í gær. Auk þnirra, sem áður hötðu tll máls teklð, fluttu ræður Sv. Ói. og Bj. L*Ddai. Hóf hinn síðar nefndi ákaflegan reiðiiestur yfir þing- mönnum yfiriaitt, einkum fjórum og sér í lagi tveimur (Ásg. Ásg. og og Tr. Þ.). Kvaðst hann meðal annars hafa setið tundi Sigurjón Jónsson og Þórarinn Jónsson, og úr „ Sjálfstœðisu flokki: Benidikt Sveinsson og BJarni Jónsson frá Yogl. Á móti voru: Úr Alþýðuflokki: Jón Baldvinsson. Úr >Framsóknar<- flokki: Ásgeir Ásgeirsson, Bern- harð Stefánsson, Halldór Stefáns- son, Ingólfur Bjarnarson, Jörundur Brynjólfsson, Klemens Jónsson, Pótur Þórðarson, Sveinn Ólafsson, Tryggvi Pórhallson og Forleifur Jónsson. Úr >Sjálfstæðis<-flokki: Jakob Möller og Magnús TorfasoD. Svo sem sjá má, heflr íhalds- flokkurinn gert ríkislögreglumálið að flokksmáli og auðvaldið sprengt >Sjálfstæðis< flokkinn um málið. Svo mikið kapp er á það lagt. Aiþýðu rlður því á að vera vak- andi, hafa glöggar gætur á, hvað frekara gerist í því og vera við- búin að hefja öfluga vörn fyrir rétti sínum og hagsmunum gegn þessari árás auðvaldsstéttarinnar. með brjáluðum mcnnum og þó aldrel hafa komist í kynnl vlð önnur eino ósköp og á Alþingi i þessu máli af úlfúð, hatri og rógi. Að lyktum dró hann í efa, að nokkur drengskapnr væri i þingmönnunum. Stóðst forseti þá ekki og víttl þingmanninn fyrir ósæmilegt orðbragð, og lauk svo umvöndun hans. Aður tll at- kvæða væri gengið, bár Jak. Möiter fram svo hljóðandi rök- studda dagskrá: >Með þvi að deildln iítur svo á, að það sé U. Mi F, R. Fundnr í kvöld á vanjalegum tfma. Áríðandi, að félagar fjöl- menni. Stjórnin. I. O. G. T. Sfejaldbreióarffindur í kvöid á venjulegum tíma. Mætið vei! ekki nægilega rannsakað, á hvern hátt affarasælast muni að styrkja lögregluvaldið í íandinu, eða hve mikinn kostoað siíkt fyrirkomniag, sem frumvarplð fer fram á, muni hafa í för með sér, en það einnig að öð'ru ieyti næsta óákvaöið í aðaiatriðam, þá telnr deiidin rétt að feia stjórninni málið til vandlegrar fhugunar og tekur fydr næita mál á dagskrá<. Dagskráin var feld með 16: 12 atkv. við nafnakall, og voru þassir með hsnni: Ben. Sv, Bernh. St„ Halld. Stef., Ing. Bj., Jak. M., Jör. Br., Ki. J., M. Torh, Pét. Þ., Sv. Ói., Tr. Þ. og Þorl. J., en á mótl: Ag, FL Árni J„ Ásg. Asg., Bj. J. t V„ Bj. Lmd., Hákon, J A. J„ J. Baidv., Jón Kj., Jón Slg., J. Þorl., M. Gnðm., Magn. dós., P. Ott„ Sj. J. og Þór. Jónss. Síðan var mál- inu visað til 2. umr. með 15: 13 atkv. við nafnakall, og er nánara frá því sagt á öðrum stað f blað- inu og til aibha. með 15 samhij. atkv. önnur mái voru tekin at dagskrá. I Ed. var frv. um brt. á 1. um atv. vlð siglingar afgr. tii Nd., trv. um brt. á 1. um fUkv.samþ. og lendinga8jóði samþ. til 3: umr., frv. um gengisviðauka og fjáraukat, 1924 samþ. til 2. umr. og fjárhags- og fjárv.-nefnda og frv. um sóknargjöld tekið af dagskrá. \

x

Alþýðublaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Alþýðublaðið
https://timarit.is/publication/2

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.