Alþýðublaðið - 06.03.1925, Blaðsíða 4

Alþýðublaðið - 06.03.1925, Blaðsíða 4
ALE>1fÐ0Í£.A3!9 I Berl'emeS'tðlið nýja. í trjá claga var Það vitanlegt, að það ylti á forKeta neðri deildar, Benedikt Sveinssyni, fyrrum >land- varnar<- mannl eftit tektarverðrar minningar, hvort frumvarpið, sem haít er eftir íhaldsmanni að væri >eins og vitlauB maður heföi samið það< og ekki alpýðu hollari maður en auðvaldsþingmaðurinn Jakob Möller gat ekki feugið sig til að hleypa til 2, umræðu, af því að því væri stefnt gegn alþýðu, — það ylti á Benedikt, hvort frumvarpið hefðist áfram. feir, sem hingað til hafa trúað því, að Benedikt væri ekki sórlega leiði- tamur Dönum, treystu því, að hann yrði á móti frumvarpi hlutbafanna í auðvaldsfólaginu Berlóme & Co„ en það traust hefir nú brugðist. Pað er ekki vitanlegt, með hverj- um ráðum Berléme & Co. hafa hnept Benza til þjónkunar við sig, en trúlegast þykir, að deildarstjóri >kompanísins< á þingi. J. M., hafl í hljóði bent honum á. að A1 þingissögu-starfinn >legði þau bönd á hann<, að hann kæmi þóknan- lega fram við fulltrúa auðvaldsins, sem nú er sýnt að ekki að eins á vöru framleiðslutækin að meiri hluta, heldur og laga framleiðslu- tækin. Islendingur. Umdaginnopegma. Sambandsstjórnarfandnr er í kvöld kl. 8. Guðspeklfélagið, Fundur { Septímu i kvöld ki 8x/2 stund- víalega, Efni: Æfi og andlát Gotama Búddha (framhald), >Candlda< eftlr BernhardShaw verður lelkin i kvöld kl 8 í Iðnó. Af velðam komu í gær tog- ararnlr Hafsteln (með 65 tn. lifr- ar), Kári (m. um 90) og Snorrl goði (m. 75). Afit er að glæðaat. Veftrlð. Hitastig er -j- 2 — —5. Att vestlæg, viðast hæg. Veðurspá: Fyrst vestiæg átt, hæ« á Norðurl. ndi eut sennilega til suðurs um stund; úrkoma og óstöðugt veður á Suðvesturiandi. Ðanska valdið kúgaðl árið 1662 fslenzka höfðingja með bysauvaidi í Kópayogi til að sverja eriendum konungi holl- ustueið. Nú ætiar auð/alds«téttin hálfútlenda að kúga alls aiþýðu i kaupitöðum landsins að við- löcrðum sektum og fangelsl tll að sverja sér og Mammonl holl ustueiða. a. Hlé vérður um stundarsaklr á sögunni af >Tarzan< hér f blað- inu A meðan koma í staðinn sfðustu k?flarnir af >Sjö landa sýn<. Nærfatnaðar osr rúmfatnaður slltnár sennilega álíka mikið á þvottabrettunum eins og i notk- uninni. Persil spararþvottabrettln, Þáð, sem þveglð er úr PeraUL endist því mun lengnr en ella. H^fið þér athupað, hvers vlrði það er fyrlr hrelnlæti og heil- brigðl að fá þvottlnn sótthreins- aðan í hvert skifti, sem þvegið er? Persil sótthreinsar þvottinn. Barna- og sjúkra-þvottur er því ekki þvoandi úr öðru en Persil. í raun og veru er efckert þvoandi úr öðru en Persil, þegar þess er gætt, hve mikill vinnu- og pen- inga-sparnaður það er. Persil fæst alls staðar. Verðið lækkað. Varlst ettirlíkingar! (Augi.) Grlend símskeyti. Khöfn, 3. marz FB. Nýtt auðvalds stórveldsmakk. Talið er, að miklll mismunur sé að verða á afstöðu Englend- inga og Frakka gagnvart Þjóð- verjum bæði hvað setuliðs og afvopnunar-mál snertlr. Bretár halda þvi fram, að Kölnar setu- liðtð verði að fara, þegai Þjóð- verjar hafa — sem vonandl verði bráðlega — upp ylt afvopnunar- skiiyrðin. Frakkar aftur á móti óska þess. að liðið sltji sem lengst tll öryggls Frakklandi. Von Fn.kkíands var aö myoda tast . Tioibarmaður getur fengið atvlnnn á >Lager- fossi< nú þegar. Uppiýsingar um borð. Spaðsaltað kjöt 85 au, kaxtöfl- ur 15 aura. Gunnlaugur Jónsson, Grettlsgötu 38. Alþýðudansæfing á morgun (laugardag) kl. 9—2. Dansskóii Helenu Guðmundss. Menn óskast til sjóróðra snður í G*rð. Uppl. kl. 4 — 7 í dag í verzlun Hannesar Jónssonar, Laugavegi 28. varnarsamband við England, en þær vonir hata nú minkað, einkanlegra síðan fregnir tóru pð b«»rast um b-<ð frá Lundún- um, að Ctiísmbnsrlain hafi gert uppkast að bandalagi við Þýzka- land en þrlðji band-ilag-iaðilji verði samkvætnt titlögu, er bæði Þýzkaland ogEngland fallast á. Ráðabruggi þe*su h*fir verið haidið algerlega leyndu og vek* ur, svo sem vitauiegt er, geysi- mikla eítirtekt. Khöfn, 4. marz (FB). Utfdr ríklsforsetans þýzka. Á miðvikudag veiður lík Eberts flutt úr höll ríkiskanzlaraus að Potsdam-járnbrautarstöðinni. Á að senda líkið til Heidelberg. í Ber- lín hefir farið fram stórkostlegur undirbúningur til þess að sýna Ebert hina hinztu virðingu. Götur þær, sem líkfylgdin fer um, verða flöggum og blómum skreyttar, og verður um engu minni viðbúnað að ræða en ef um keisara væri að gera. Herliðið verður viðstatt í viiðÍDgarskyni. Allir skólar rík- isins halda í dag sorgarhátíð til minningar um hinn látna forseta. Forsetakosning fer fram 29. marz. Ritstjód og ábyrgöarmaöuri HaJibjörn Halldórsson. Prentsm, Hallgrims Banediktsaonfl' BorgsfBrtMflííTirtl !*•

x

Alþýðublaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Alþýðublaðið
https://timarit.is/publication/2

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.