Velferð - 01.07.2007, Blaðsíða 16

Velferð - 01.07.2007, Blaðsíða 16
c----------- Hollt og gott 300 g jarðarber 1 salathöfuð 4 msk sítrónusafi 1 tsk sykur 2 dósir hrein jógúrt 3 msk sítrónusafi 2 tsk sykur 1 tsk græn piparkorn 1. Blandið saman tveimur matskeiðum af sítrónusafa og einni teskeið af sykri. Þvoið jarðarberin, skerið í tvennt og látið þau liggja í sítrónuleginum. 2. Þvoið salatið, takið frá nokkur falleg blöð til að skreyta með. 3. Rífið afganginn af blöðunum og hellið tveimur matskeiðum af sítrónusafa yfir þau. 4. Hrærið saman jógúrt, sítrónusafa, sykri og piparkornum. 5. Setjið heilu salatblöðin í hring innan í skál og þau rifnu með. Leggið jarðarberin ofan á og hellið sósunni yfir rétt áður en borið er fram. 2 stk epli 150 g fersk gúrka 1-2 stilkar sellerí 400 g ananas 2 stk tómatar 2 dl sýrður rjómi 1 tsk sinnep

x

Velferð

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Velferð
https://timarit.is/publication/1312

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.