Velferð - 01.07.2007, Blaðsíða 20

Velferð - 01.07.2007, Blaðsíða 20
c------------------------------ Frá Hjartaheill á höfuðborgarsvæðinu Eílum samtakamáttinn Félagið tók þátt í fjáröflun með land- samtökunum með sölu í happdrættis- miðum og jólakortum með misjöfnum árangri. Ljóst er að þar þarf að bæta um betur. Hjartaheill, landssamtök hjarta- sjúklinga þarf öflugt átak i þeim efnum til að geta staðið sem best að hagsmuna- málurn hjartasjúklinga. Þar þurfa allir að leggja hönd á plóg. Nauðsyn samtaka eins og okkar sýnir sig m.a. í baráttunni við yfirvöld varðandi reglugerðina alræmdu um tilvísunarskyldu okkar til sjálfstætt starfandi hjartalækna. Sú barátta hefur enn ekki unnist en við Fjölmenn fjölskylduganga Aðalfundur Hjartaheilla á höfuðborgar- svæðinu var haldinn á Hótel Sögu miðvikudaginn 25. apríl s.l. kl. 20:00. Fundarsókn var í betra lagi, 70-80 manns. Formaðurinn flutti yfirlit yfir starfsemi félagsins á liðnu ári. Félagið er fjölmennt en virkni félagsmanna ekki höldum áfram að beita okkur og trúum að réttlætið sigri að lokum. Sýnt hefur verið fram á að afleiðing reglugerðarinnar hefur fyrst og fremst verið að færa kostnað frá Tryggingastofnun yfir á sjúklinga, gera heilsugæslunni óþarfa fyrirhöfn og skapa sjúklingum verulega fyrirhöfn, jafnvel að hindra þá í leita nauðsynlegrar læknishjálpar. verðmætasköpun. í Morgunblaðinu 5. janúar s.l. var svohljóðandi fyrirsögn: „Holskefla nýrra og dýrra sjúkrahúslyfja á LSH”. Holskefla hefur neikvætt gildi í okkar málvenju, eitthvað hættulegt. Sem sagt; það er hættulegt ef til koma ný lyf eða leiðir til að bæta heilbrigði fólks. Þetta er varasöm framsetning. Er talað um holskeflu nýrra atvinnumöguleika eða gróðaleiða ? Á ekki að fagna nýjum lyfjum og öðrum framförum í lækna- vísindum? í líkingunum við sjóinn. Við þurfum öll að leggjast á eitt við að breyta þessum viðhorfum, að lækning sjúkra og heilbrigði hefur jákvætt gildi þó nokkuð þurfi að kosta til. En hvað getum við gert sjálf ? Samtaka- máttur okkar er sterkt afl ef við beitum honum. Félagsráðgjafi er starfandi hjá SÍBS. í samvinnu við hann erum við að reyna að koma á fót stuðningshópum fyrir hjartasjúklinga bæði gamalreynda í faginu og ekki síður fyrir nýgengna. Ætlunin er að þeir sem hafa reynslu af að takast á við sjúkdóminn verði félags- ráðgjafanum til aðstoðar. Þegar hafa tveir hópar útskrifast. Þarna er vettvangur samhjálpar sem mikilvægt er að þróa áfram. mikil. Sendur var spurningalisti til félagsmanna til að kanna óskir þeirra og væntingar til félagsins en svörun var afar lítil. En góð þátttaka eða vel á annað hundrað manns var í fjölskyldugöngu sem félagið ásamt Neistanum stóð fyrir í Elliðaárdal á Hjartadaginn 24.september. Vikulegar gönguferðir eru farnar frá Perlunni kl. 12:00 á laugardögum. Þar mætir fastur kjarni mjög vel en endurnýjun mætti vera meiri. Jákvæð viðhorf skipta máli Annað brýnt hlutverk sjúklingasamtaka eins og Hjartaheilla væri að breyta umræðunni um heilbrigðiskerfið. Leggja áherslu á hinn eiginlega tilgang og jákvæða árangur en ekki stöðugt að fjalla um hve hitt eða þetta væri dýrt. Mannslif eru dýrmæt og heilsa einstaklinga er verðmæti. Að koma sjúklingi til heilsu er Reikningar Hjartaheilla á höfuðborgar- svæðinu sýndu bærilega afkomu og voru landssamtökin styrkt með þvl að gefa eftir hlut félagsins í árgjöldum sam- takanna. Einnig gaf félagið HL-stöðinni í Reykjavík þrjú þrekhjól. í reikningunum kom fram að söfnunar- 20 Velferð

x

Velferð

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Velferð
https://timarit.is/publication/1312

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.