Alþýðublaðið - 07.03.1925, Qupperneq 1

Alþýðublaðið - 07.03.1925, Qupperneq 1
»925 Laugaráagles 7. marz, 56 tó’.ubfíð, Khötn, 5. matz. FB. Æslnganjar gegn fjóðTerJnm. EEginmaðui* minn og faðir, Qlafur Olafsson prentsri, andaðist að kveldi 6. þ. m. að heimili sínu, Vonarstræti I. Anna Haflíðadóttir. Þórhallur Olafsson. Frá Pírfs er símað. að herráð B indamanna haldl því frarn eftlr að hafa athugað skýrslu eftlr- Htsnefndarlnnar um hermál Þýska- lacdt, að Þýskaland geti á fáum dögum vfgbúið hálfa miíljón mannai Lögle?!, þýzki herinn sé í rauninni herforingjaskóli, 0g reynir herráðið að sanna þá staðhæfing sína með þvf að skýra frá þvi, að samkvæmt ákvæðum eigi iiðsmenn að hafa 12 ára þjóoustu, en þetta sé vanrækt; sé o't sklft um monn, og sé afialðlngiu af þessu sú, að 200 þús. manna hafi fenglð herfor- ingjamentun. Herforingjaráðinu gamla sé f raun og vern enn haldið við, og eru meðllmlr þess nú 250, en þegar herinn var 800000, voru þeir að eins 340. Khöfn, 6. marz. FB. Ctf0r Eberts ríkisforseta. Frá Berlín er símað, að á fimtadag hafi milljón manna fylgt ifkl Eberts frá forsetahölllnnl tU Potidaœ-járnbrautarstöðvarinnar. Vlðhöfo var mikil og undirbún- ingur, svo að sorgarhátídin yrði sem mikilfenglegust. Var og ongu iikara en um ástsælan kelsara hefði verið að ræða. E> öagin á götunum var svo af- skepleg, að iífi margra var háski búinn. Fjöldl kvenna og barna var fótum troðinn og hlutust af meiðsii ookkur. Leikfélag Reykfavíkur. C a n d i d a leikin á morgun kl. 8. — Aðgöngumiðar seldir í Iðnó í dag kl. 4—7 og á morgun kl. 10—1 og eftir kl. 2. Slml 1S. „Lagartoss“ fer héðan á mánudag 9. marz að kveidi áleiöis til Bretlands, er full fermdur. Skipið fer héðan aftur fyrri part april og’ tekur fisk til Aberdeen, Gidmsby og Hull. Plásspantanir óskast tilkyntar sem fyrst. Lindarpenni tapaðist í fyrra dag. Skilist á þórsgötu 2. Pundáilaun. er tekið fram um landemærl norður-, suður og austur-Evrópu, og finst Frökkum þetta því ótull- nægjandi. Stúdentafræðslan. Um fornieifafanáian á Islendingabyggð á Grænlandi talar Matthías Pórðarson fornmerij.vörður á morgun ki. 2 í Nýja Bió. Skuggamyndir sýndar. Mlðar á r krónu við iun- gangiun frá kl. iso. Halldór Kiljan Laxness flytur erindi á morgun (runnu- dag) kl. 4 í Nýja Bíó. Efoi: Ávás Þórbergs Þ6rð- arsonav á kivkjuna. Nýtt auðvaldsríkja-bandalag. Þýzkalaííd á upptökin að hug- raynd ura bandaiag á miili Frakk- Unds, Eaglands, Belgiu og Þýzka- lands, og á aðalatrlði bandalags- aamþyktarlnnar að vera að iofa að virða núverandi landamæri f vestariöadum Evrópu. Eoekkcrt TIl Yestmannaeyjaer ákveðlð að senda þessi skip tii þoraka- velða í net: Klepp, Aiden, And- ers, Isafold, Isbjörninn, Höskuld, Henningsver, N »mdai. Sagt er, að ÞorBteinn < igi að stunda sams konar velít. Aðgöngumiðar við innganginn. Verð ein któna. I. O. G. T. Díana. Fundur á uiorgun kl. 2. Munið eítir jólasjóönum!

x

Alþýðublaðið

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Alþýðublaðið
https://timarit.is/publication/2

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.