Alþýðublaðið - 07.03.1925, Blaðsíða 2

Alþýðublaðið - 07.03.1925, Blaðsíða 2
s Gegi réttlætina. Jón Magnússon, forsætisráð- herra íhaidsstjórnarinnar, lét þess getlð í einni ræðu sinni til for- mælis >ríkisl6gregla« auðvalds stéttarlnnar, að til hennar ætti að taka í líkum tilíellum sem að hafi borið haustið 1921, aumarlð 1923 0g vorið 1924. Með þeasum ummælum er var> lega, en greiniiega gerð grein fyrir tilganginum með hernum. öilum þesaum atburðum er það sameiglnlegt, að gerð var tilraun til að misbalta iögregl- unni i þágu yfirráðastéttádnnar, en almenningur vlldi ekki þola það. Haustið 1921 skipaði auðvaldið að fieygja úr landi munaðarlaua- um, útlendum dreng, af því að Alþýðufiokksmaður hafði teklð hann að sér, en það haft að yfir- varpl, að hann hafði sjúkdóm, sem að vísu var ekki landlægur hér þá, en vfsindastofnun í laeknis fræði hetði þó vedð ætiandi að ráða við, Þetta hneyksiaði þjóð ina, sem i 920 ár h&rðl alfst upp við krlstilega slðakenning, sem meðal annars kemur fram í þess- um crðum heilagrar ritolngsr: >Utlendan mann, sem hjá yður býr, skuluð þér svo með fara aem innborinn mann meðal yðar, og þú skalt ei'ka hann elns og sjálfan þig.« Þes® vegna rlsu margir mannúðugustu menn landsins gegn þessu tiltæki auð- valdsins. Sumarið 1923 öttu útgerðar- menn einhverjum grunnúðugustu félögum sinum út i það að rísa með harðneskju gegn sanngjörn- um kröfum sjómannanna, sem mestan auð færa þjóðinni með þvi að hætta lffi sfnu f baráttu við náttúruöflin, um lftilíjörlega kauphækkuu. í stað þess að verða við krötunum var útgerð- armaður látinn ögra sjómanna stéttinni með þvi að ferðbúa togara I trásal við hana í því . akyni að sprengja samtök henn- ar og ónýta ráðstafanir hennar. Sjómönnum gramdlst og skipuðu sér til athafna. Þá rak auðvaldið lögreglustjórnina til að senda lögregluna á sjómennina. lífvörð landsbúa, en almenningur reia ALÞYÐUBLAÐIÐ___ Yinnnstofa okkar tekur að sér alls konar viðgerð- Ir á raftækjum. Fægjum og lakk- berum alls konar málmklutl. Hlöð- um bil-rafgeyma ódýrt. — Fyrsta flokks vlnna. Hf. rafmf. Hiti & Ljðs, Langaregl 20 B. — Síml 830 Sjðmenn! Yertífiin er nú f hönd farandi. AthugiÖ, hvar feór kaupið bezt og ódýrust gúmmlstígvél í borginni! Vinir yðar og vandamenn munu vaíalaust benda yður á Utsöluna á Lauga- vegl 49. Síml 1403. Allar stærðir fyrirliggjandi. óskiitur gegn tiltæklnu og ónýtti þessa misbeiting lögreglunnar. Aimenn réttlætistilfinnlng úr- skurðaði, að rétturiun væri sjó- mannastéttarlnnar megin, og ofbeldið vlð hana mistókst. En anðvaldið fann nýtt ráð. Þáð rak tjátmálavpldin til að felia íslenzka peuinga í verði til að ónýta kauplð í höndum alþýðu tll gróða fyrir burgeisa. í einu vettangi lækkaði íslenzk króna að ástæðuiansu um io*/0 og þingmeirihlutl auðvaidains jók síðan dýrtfðina um alt að 200/o með nýjum tollálögum og toll- hækkunum. Þá neyddust verka- menn tll að krefjest kauphækk- unar, en atvinnurekendur þver- sköfluðust.Þá ákváðu verkamenn sjáifir kaup sitt og gerðu ráð- stafanir um að halda gildi þeirrar ákvaðnlngar við með samtökum, 07 almenningur fylgdi þelm að mMum { viðurkenniugu þess, að >vet(5ur er verkamaðurinn laun- anua«. Burgeisar reyndu enn að misbeita lögreglunni til að rjúfa samtök verkamanna, ®n almenn ingur hindraði það vorifl 1924. Þetta etu Viðbuiöírnir, sem ■iWKMKKWKKKSK^^KStxsiwtB 1 g AIÞýðublaðlð S kemur út i b.veriu:.n virkum degi. M § Afgreiðíla | við Ingólfsstrseti opin dag- lega frá kl. 9 árd. tíl kl. 8 síðd. g Skrifstof* - á Bjargarstíg 2 (niðri) ^pixx kl. fi 91/*—101/* árd. og 8—9 eíðd. S I 1 2 8 í m a r: 638: prentsmiðja. 988: afgreiðsla. 1294: ritstjórn. Ve r ð1ag: Askriftarverð kr. 1,00 á mánnði. Auglýsingaverð kr. 0,15 mm. eind. moonocaaKswamKwaHacMKKKÍ Söngvarjafnaðar- manna er iitið kver, sem allir alþýðu- meon þurfa &ð eiga. en enpan munar um að k< upa. Fæst f Svelnábókbandtnu, á atgreiðslu Alþýðublaðslna og á tunduna ver klýðsféla^ anna. >varalögreglan« á að sjá um að >ekki endurtaki «ie< e'tir um= mæ um forsætisr áðherra auðvalds lus. Með lögskípuðum svardög- um á að glrða fyrir það, að al- mouolngur geti gert kristilega réttiætistilfinningu sfna glldandl með þvf að rísa gegn misbeit Ingu lögvaidsins í þágu minni- hlutastéttar í þjóðfél«giuu Blrt- ingu þessar réttlætlsti finningar á eiðsvarið lið að berja nlður með óákveðnum >tækjum«. Það er iátið í veðri vaka, að nauðsyn beri tif að >styrkja lög- regluna< þvert ofan í þær stað reyndir, að elnn maður með rétt- lætið eltt að vopni hefir yfir- unnið helian hóp drukkinna óeirðamanná útlendra að atmenn Ingur hcfir aldréi gengið í iið með þelm mönrum. sem f glæp samlegum tilgangi hafa boðið lögvaldlnu biruinn, að í vlður- eign við þá hefir lögreglan ávalt berið haerra hlut, ov að almennlngur rfs þvf að eina gegn lögregiuvaldiou. að því sé mlsbeitt en þá eru það Kka löghlýðnustu memiirtiir og nœm usftt fyrir réttíaiiHU, sem hefjn

x

Alþýðublaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Alþýðublaðið
https://timarit.is/publication/2

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.