Alþýðublaðið - 07.03.1925, Blaðsíða 3

Alþýðublaðið - 07.03.1925, Blaðsíða 3
mótþróann, svo sum oíaataidlr atburðir aýna. Pað hefir áldrei komlð fyrir, að almanningur hafi safnast gegn lösfregiunnl, þegar hún hefir genglð erindi réttlæt- isloa. Hvenær hafa t. d. bann- lagabrjótarnir gatað safnað liði aimeanings gegn logregiunnl? Mað þeasum rökum er sýnt og sannað. að ^rfktslögrrgUe með eiðum og >tækjum< er að elns sett gegn réttlœtinu elna og það lifir og vakir í hjörtum beztu og óspiltustu manna þjóðarinnar, þeirra. sem ekki eru reiðubúnir til að lögglida rangs mælikvarða á eilíf giidi. Á að þola þvflfka löggjöt? Þjóðinni bar að svara. SjO lanáa sýn, (Fih.) 21. Norðar Englaud. ■ í>að var á hafnarbakkanum í Hull. Ég var að svipast um eftir bifreið til að flytja mig til af- greið^lu Eimskipaíélagsins, því að það hafði norski >frændi< ráðlagt mér. Vindur sér þá að mér maður með handvagn og spyr, hvort hann eigi að aka dóti minu fyrir miv. Ég spyr hann, hvort hann viti, hvar Eimskipafélag íslánds hafl bækistöð sína. Já; hann hélt nú það. Ég óttaðist af flýti hans að svara, að hann hefði misskilið mig, og spurði aftur. Þá hikað hann, en játaði þó. Spurði ég hann þá, hvort langt væri þangað. >Nei,< og hann benti inn yflr borgina. >Komið þór nú fljóttW Ég hætti á það, og hann ók af stað og fór hratt. Stefndi hann með fram höfninni, er hann var kominn inn fyrir frerastu húsaröðina, og er hann kom eftir nokkurn spöl í þrönga götu og skuggalega, nam hann staðar, bað mig gæta vagns- ins og hljóp í hvert húsið af öðru. Innan skamms kom hann aftur. Afgreiðslan var ekki í þessari götu, og nú ók hann í aðra átt, en óg fyigdist vitanlega með. Nú kom hann í götu. þar sem norski fáninn blakti yflr húsi nokkru. Þar fór hann inn, en brátt kom hann aftur með þær fróttir, að afgreiðslan væri flutt en hann vinsi ekki hvert. Nú leizt mór á eða hitt þo, og tor að pykkna í XLÞTÐUBLA.DIÐ mér. Hann yiði að flnna staðinn hið bráðasta, því að hann hefði þózt þekkja hann, og enn ók hann af stað og nú sýnu hraðara en fyrr. Ok hann nú fram og aftur um hrið og kom hór og þar við, og loks lítur hann sigri hrósandi á hus nokkurt. farna var það! f*að stóð heima, Parna stóð: >Eim- skipafélag íslands< og bláa Þórs- merkið. Ökumaðurinn var orðinn kófsveittur og eldrauður, en hið siðara var hann raunar fyrir, eink- um á neflnu. Hann dröslaði dóti mínu inn í skrifstofuna, en óg gekk að borðinu og gaf mig á ensktf?) tal við einhvern skrifara. Það gekk illa. Alt í einu áttar hann sig og segir: >Hór er ís- lendingur<, og kallar á hann. Þá kemur fram m&ður, sem ég hafði sóð í Reykjavík, og >þá varð ég fegin manneskja<. Hann heiLir Guðmundur Marínó Jðrgensson og kannaðist vib mig, því að hann hafði fengið til meðferðar loftskeyti norska >frænda« frá mór, en — nú nú! Sá rauði hnippir í mig og vill fá peninga sína fyrir öku- hlaupin, sem náttúrlegt var; ég skyldi ráða. hvað mikla. Ég spyr landann. hvað hæfilegt só. Hann heldur 11/» shiliinga. Ég dembi því í þann rauða, en hann verður öskúvondur, — hvort hann eigi ekki að fá meira fyrir öll þessi hlaup; nei ekki mínna en þrjá shillings vilji hann fá. Éá það. Hann fékk þá og þakkaði nú mjög blíðlega fyrir og fór, en ensku skrifárarnir hlógu. Ég snóri mér nú aftur að land- anum, og þá gladdi hann mig með þeirri rótt þægilegu fregn, að Gulfoss kæmi ekki til Hull, en hann hefði pantað fyrir mig far með bonum með skeyti til Leith. Ég yiði þvi að fara með járn- brautarlest þangað. Hann var kunnugur þarna og bauðst til að koma mér á járnbrautarstöðina og greiða fyrir mér þar. Keypti hann fyrir mig farseðil og ieiðbeindi mór um. með hvaða iest ég ætti að fara og hvenær, að óg ætti að hafa lestarskifti í Jórvik o s. frv. Kvöddumst við síðan með virkt- um og þakklæti af minni hálfu, og hólt hann síðan til vinnu sinn- ar, en ég gekk í veitingaskála stöðvai innar til að hressa mig eftir erilmn mefi binum rauða og voubiigðin um Gullfoas. (Prh.) I Flokkaskifting í Eistlandi, Nýlega spurðust þau tíðindí írá Elstlandi, að þar var kæfð nlður uppreisnartllraua. Má því vera. að mnnn fýsi að vlta um atatöðu þingflokkanna þar. Þing- Ið er skipað ioo tnöanum í mörg- um flokkum. og eru annars vegar bændur og burgeisar, 70 alla, en hins vegar 26 jafnaðar- menn (þar af 14 lýðvaids-jafa- aðarmann, 8 óháðir jafnðsrmenn og 4 aameignarmenn). Sterkasti flokkurinn er bændaflokkurinn, sem á 25 folltrúa í þinginn. (I. L) Herbrasklð. Þjóðhötðingjar og vaidhafar hafa nú um hríð langmest lagt tll málanna, en það er kominn tími tll þess, að smæSingjarnir iáti tli sin heyra, áður en björgin klofna, og grafirnar gína vlð þeim, og fyrst ég ©r einn af smælingjunum, vii ég hefja upp rödd mína, hversu máttlaus sem hún kann að vera: Heyrið, góðir mennl Óvinlr og b æðuri Nú er nóg komið. Vlð erum aiiir hræði- iega viltlrog blindaðir. í örbjarga- vltfirrlng höfum við lagt löndin f rústir. Fjandmenn og bræður! AUir erum við herteknir af þelrri elnu hugsun að auka hörmung- arnar, Við hróputu fagnaðaróp, þegar menn detta niður úr iog- andi lotttörum eða iar..st úti á lúmsjó, þcgar iólkið er tætt i sundur eða hlaðið í valkesti með ólyfjan og eitu«byrlan. Erum við annars menskir menn? >Réttur.< W. Rathenau. Búnaðarrlt, 1. — 2. hefti 39. árgangs, er nýkomifi út með ýmaar fróðlegar ritgerðir, þár á meðal minningargrein um Jónas heitinn Eiriksson skólastjóra á Eiðum eftir séra Einar Jónsson. Bréf til Lára, önnur útgáfa, rennur út eins og vatn, þótt ólfku sé saman að jafna.

x

Alþýðublaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Alþýðublaðið
https://timarit.is/publication/2

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.