Mosfellingur - 23.02.2017, Blaðsíða 1

Mosfellingur - 23.02.2017, Blaðsíða 1
Kjarna • Þverholti 2 • 270 Mosfellsbær • S. 586 8080 Einar Páll Kjærnested • lögg. fasteignasali • www.fastmos.is Þverholti 2 • Mosfellsbæ Fasteignasala Mosfellsbæjar Sími: 586 8080 www.fastmos.ishafðu samband E.BAC K M A N Einar Páll Kjærnested • Löggiltur fasteignasali Viltuselja... E .B A C K M A N eign vikunnar www.fastmos.is MOSFELLINGUR 3. tbl. 16. árg. fimmtudagur 23. febrúar 2017 Dreift frítt inn á öll heimili og fyrirtæki í mosfellsbæ, á k jalarnesi og í k jós R É T T I N G AV E R K S TÆ Ð I Jóns B. ehf Flugumýri 2, Mosfellsbæ Símar: 566 7660 og 697 7685 jonrett@internet.is www.jonb.iS Þjónustuverkstæði Bílaleiga á staðnum cabas tjónaskoðun ný skiptum um framrúður Mosfellingurinn Katrín Sif Jónsdóttir hársnyrtir á Sprey hárstofu Fylgist vel með nýjustu tískustraumunum 24 Meira í leiðinni MICHELIN GÆÐAVOTTAÐ VERKSTÆÐI N1 LANGATANGA 1A - MOSFELLSBÆ - SÍMI 440 1378 Sólahringsþjónusta Heilsugæslu Mosfellsumdæmis var lögð af þann 1. febrúar í kjölfar samræmingar á þjónustu Heilsugæslu höfuðborgarsvæðisins. Hátt í 3.000 íbúar á svæðinu hafa nú ritað nafn sitt á undir- skriftalista þar sem því er mótmælt að helgar- og næturvakt- irnar leggist af. Á þriðjudaginn var Óttari Proppé heilbrigðisráðherra af- hentur listinn. Það var Iðunn Dögg Gylfadóttir sem fór fyrir söfnuninni og mætti hún í velferðarráðuneytið ásamt hópi Mosfellinga. Iðunn Dögg segir að þjónustan minnki og öryggi íbúa á svæðinu skerðist umtalsvert við þessar breytingar. Nú þurfi rúmlega 10 þúsund manns í Mosfellsbæ, á Kjalarnesi og í Kjós að leita á Læknavaktina í Kópavogi sem þegar er sprungin. Óttarr tók við undirskriftalistanum og sagðist koma upp- lýsingunum á framfæri. Verið væri að fara í fyrirkomulag sem er sambærilegt öðrum heilsugæslum á höfuðborgarsvæðinu. Reynslan af þessum breytingum verði skoðuð síðar. Afhentu 2.760 undirskriftir Íbúar mótmæla skertri læknaþjónustu • Sólahringsþjónusta Heilsugæslunnar lögð af Mynd/Hilmar vefarastræti 7-13 nýtt 35 íbúða fjölbýlishús í helgafellshverfi Við vorum að fá í sölu vel skipulagðar 2ja, 3ja, 4ra og 5 herbergja íbúðir í byggingu við Vefarastræti 7-13 í Helgafells- hverfinu. Íbúðir skilast fullbúnar með HTH innréttingum, án gólfefna, en gólf baðherbergis/þvottaherbergis eru flísalögð. Afhending í janúar 2018. Verð frá 31,9 m til 48,5 m. iðunn dögg færir heilbrigðisráðherra undirskriftalista sveitunga sinna

x

Mosfellingur

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Mosfellingur
https://timarit.is/publication/1311

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.