Mosfellingur - 23.02.2017, Blaðsíða 2

Mosfellingur - 23.02.2017, Blaðsíða 2
Hér gætu komið opnunartímar. letur Footlight Hér gætu komið opnunartímar. letur Footlight Umsjón: Birgir D. Sveinsson (birgird@simnet.is) Í þá gömlu góðu... MOSFELLINGUR www.mosfellingur.is - mosfellingur@mosfellingur.is Næsti Mosfellingur kemur út 16. mars Útgefandi: Mosfellingur ehf., Spóahöfða 26, sími: 694-6426 Ritstjóri og ábyrgðarmaður: Hilmar Gunnarsson, hilmar@mosfellingur.is Ritstjórn: (blaðamenn og ljósmyndarar) Anna Ólöf Sveinbjörnsdóttir, annaolof@mosfellingur.is Ragnar Þór Ólason, raggiola@mosfellingur.is Ruth Örnólfsdóttir, ruth@mosfellingur.is Prentun: Landsprent. Upplag: 4.000 eintök. Dreifing: Pósturinn. Umbrot og hönnun: Mosfellingur ehf. Próförk: Ingibjörg Valsdóttir Tekið er við aðsendum greinum á mosfellingur@mosfellingur.is og skulu þær ekki vera lengri en 500 orð. Efni og auglýsingar skulu berast fyrir kl. 12, mánudegi fyrir útgáfudag. Mosfellingur kemur út að jafnaði á þriggja vikna fresti. Það verður spennandi að fylgjast með uppbyggingu í miðbænum á næstunni. Í skipulagskortunum eru rúmlega 200 nýjar íbúðir. Auk þess sem stærðarinnar hótel mun rísa með tilheyrandi þjónustu. Gamla kaup- félagshúsið þarf ekki að standa autt mikið lengur en gert er ráð fyrir íbúðum þar fyrir 50+. Okkur hefur sárlega vantað alvöru miðbæ. Þá þarf einmitt fólk til að glæða hann lífi og halda uppi þjónustunni. Þetta er því stórt skref í rétta átt, myndi ég halda. Ráðherra tók við undirskriftum í vikunni. Iðunn fær hrós fyrir að standa í þessu fyrir okkur. Því miður held ég að þessari ákvörðun um Heilsugæsluna verði ekki haggað. En það verður þá ekki hægt að segja að íbúar hafi ekki látið í sér heyra. Handboltastrákarnir eru á leið í Höllina. Þeir leika gegn Haukum á föstudaginn. Það sem svona bikarveisla getur gert fyrir eitt bæjarfélag. Það lifnar allt við eins og að vori. Sjáumst! Uppbyggjandi Hilmar Gunnarsson, ritstjóri Mosfellings www.isfugl.is Fasteignasala Mosfellsbæjar • Kjarna • Þverholti 2 • 270 Mosfellsbær • S. 586 8080 • fax 586 8081 • www.fastmos.is • Einar Páll Kjærnested, löggiltur fasteignasali héðan og þaðan - Frítt, frjálst og óháð bæjarblað2 REYnIR PéTUR Í MoSFELLSSVEIT 1985 Árið 1985 vann Reynir Pétur Ingvarsson það mikla afrek að ganga hringinn í kringum landið, alls 1.417 kílómetra. Tilgangurinn var að safna áheitum til að byggja íþróttahús við Sólheima í Grímsnesi. Reynir Pétur kom í Mosfellssveit 23. júní og fékk góðar viðtökur eins og fréttin í DV, sem hér fylgir, ber með sér.

x

Mosfellingur

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Mosfellingur
https://timarit.is/publication/1311

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.