Mosfellingur - 16.03.2017, Side 9

Mosfellingur - 16.03.2017, Side 9
MENNINGARVOR Í MOSFELLSBÆ 2017 Bókasafn Mosfellsbæjar Menningarvorsnefnd Dagskrá Menningarvors í Mosfellsbæ 2017 fer fram í Bókasafni Mosfellsbæjar og hefst kl. 20:00 bæði kvöldin Kúbaí tali og tónum Tónlist: Hljómsveit Tómasar R. Einarssonar leikur lög af hinni vinsælu plötu Bongó sem kom út s.l. haust og einhver kúbönsk stef gætu líka skotið upp kollinum. Spjall: Tamila Gámez Garcell segir frá Kúbu og Tómas R. Einarsson frá kúbönskum bókmenntum og tónlist. Dansarar: Jóhannes Agnar Kristinsson og Bergþóra Andrésdóttir frá Salsamafíunni Þriðjudagur4. 4. Regína Ósk syngur lög af plötum sínum og önnur lög í bland Léttar veitingar í boði bæði kvöldin - Ókeypis aðgangur Hljómsveitina skipa: Tómas R. Einarsson: kontrabassi, Sigríður Thorlacius: söngur, Bógómíl Font: söngur, Sigtryggur Baldursson: kóngatrommur, Davíð Þór Jónsson: píanó, Kristófer Rodríguez Svönuson: bongótrommur, bjalla, Samúel Jón Samúelsson: guiro, básúna, Rósa Guðrún Sveinsdóttir: baritónsaxófónn, Sagt um plötuna Bongó: ,,Veisla fyrir eyrun.” Ari Eldjárnuppistandari Tamila Gámez Garcell Þriðjudagur28. 3.

x

Mosfellingur

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Mosfellingur
https://timarit.is/publication/1311

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.