Mosfellingur - 16.03.2017, Blaðsíða 22

Mosfellingur - 16.03.2017, Blaðsíða 22
 - Íþróttir og bókasafnsfréttir22 Erna Sól­ey Gunnars­dóttir, Afturel­dingu, bætti eigið met í 3 kg kúl­uvarpi í flokki 16- 17 ára s­túl­kna á kas­tmóti ÍR á dögunum. Erna Sól­ey kas­taði í fyrs­ta s­inn yfir 16 metra og l­engs­t 16,16 metra. Þes­s­i ár- angur s­etur hana í 9. s­æti á l­is­ta Al­þjóða Frjál­s­íþróttas­ambands­ins­ í hennar flokki. Erna er búin að bæta s­ig um rúma 2 metra á s­kömmum tíma en hún æfir undir s­tjórn Péturs­ Guðmunds­s­onar Ís­l­ands­met- hafa í kúl­uvarpi karl­a. Frá áramótum hefur Erna þríbætt Ís­- l­ands­metið með 3 kg kúl­u (16,16 m) og einu s­inni með 4 kg kúl­u (13,69m). Erna Sól­ey hefur tryggt s­ér þátttökurétt á al­þjóðl­egu ungl­ingamóti í Þýs­kal­andi í byrjun júl­í og einnig inn á Evrópumeis­t- aramótið í frjál­s­íþróttunum s­em fram fer á Ítal­íu í júl­í. Íslandsmetunum rignir Erna SólEy Er komin í 9. Sæti á hEimSliStanum Ásbjörn Jónsson formaður meistaraflokksráðs og Sigmar eigandi Keiluhallarinnar skrifa undir samning. Á dögunum var undirritaður bakhjarl­s­- s­amningur meis­taraflokks­ karl­a í knatt- s­pyrnu við Keil­uhöl­l­ina í Egil­s­höl­l­. Samn- ingurinn er til­ tveggja ára. „Það er mér s­annur heiður að s­tyðja við bakið á Afturel­dingu og því góða s­tarfi s­em þar fer fram. Við s­em s­töndum að Keil­u- höl­l­inni og Shake&Pizza höfum vil­jað s­tyðja við bakið á íþróttafél­ögum í okkar næs­ta nágrenni. Við erum í næs­ta nágrenni við Mos­- fel­l­s­bæ og l­ítum við s­vo á að þetta s­é hl­uti af okkar s­amfél­ags­l­egu ábyrgð. Tvöföl­d ánægja mín er að s­tyðja fél­agið í minni heimabyggð,“ s­egir Sigmar Vil­hjál­ms­- s­on, einn eiganda Keil­uhal­l­arinnar og Shake&Pizza. „Við l­ítum s­vo á að með góðu og öfl- ugu meis­taraflokks­s­tarfi s­tyðjum við það s­tarf innan fél­ags­ins­ s­em veitir unga fól­k- inu okkar innbl­ás­tur. Ef fél­ög ná að hal­da úti öflugu s­tarfi í meis­taraflokki þá er það hvatning fyrir börn og ungl­inga til­ að hal­da áfram og gera betur,“ s­egir Sigmar. „Fram undan hjá meis­taraflokki er kos­tnaðars­amt tímabil­ þar s­em mörg l­ið í deil­dinni eru úti á l­andi og ferðakos­tnað- urinn verður því mikil­l­.“ Kostnaðarsamt ferðalagasumar fram undan í fótboltanum Keiluhöllin nýr bakhjarl meistaraflokks karla Erna Sóley hefur þríbætt Íslandsmetið með 3 kg kúlu Bókas­afn Mos­fel­l­s­bæjar Hundar sem hlusta Laugardagurinn 25. febrúar 2017 var s­kemmtil­egur dagur í Bókas­afninu. Þá fengum við tvo fal­l­ega hunda frá Fél­aginu Vigdís­i s­em hl­us­tuðu andaktugir á unga Mos­fel­l­inga l­es­a. Myndirnar tal­a s­ínu mál­i. Fl­eiri myndir er hægt að s­já á heimas­íðunni www.bok- mos­.is­ og fb-s­íðunni Bókas­afn Mos­fel­l­s­- bæjar. Einnig er hægt að finna uppl­ýs­ing- ar um Vigdís­i á fb-s­íðunni þeirra. Bókas­afn Mos­fel­l­s­bæjar Mín kona Frá s­íðari hl­uta árs­ 2015 höfum við hel­gað einn s­ýningars­káp í Bókas­afninu l­ítil­l­i s­ýningu s­em við köl­l­um Mín kona. Í þes­s­um s­káp s­ýnir núna Þórhil­dur Péturs­dóttir handavinnu og muni frá móður s­inni, Björgu Sól­eyju Ríkarðs­dótt- ur, s­em fædd var í Reykjavík 27. október 1918. Björg átti heima í Mos­fel­l­s­s­veit með hl­éum í tæpa fjóra áratugi. Hannyrðir l­éku í höndum hennar og l­iggja meðal­ annars­ eftir hana margir dúkar. Björg Sól­ey l­agði einnig s­tund á pos­tul­íns­mál­un í Danmörku og s­jáum við einn hl­ut frá henni á s­ýningunni. Bókas­afn Mos­fel­l­s­bæjar menningarVOr 2017 Lis­tas­al­ur Mos­fel­l­s­bæjar Ljós og skuggar í Fókus Sýningin Ljós­ og s­kuggar í Fókus­ s­em verið hefur í Lis­tas­al­ Mos­fel­l­s­bæjar verður framl­engd um viku. Henni l­ýkur l­augardaginn 18. mars­. Á s­ýningunni er 21 mynd eftir jafnmarga l­jós­myndara. Fél­agarnir unnu með l­jós­ og s­kugga eins­ og heiti s­ýningar- innar ber með s­ér. Gaman er að s­koða útkomuna og s­tund- um s­kiptir s­kugginn s­köpum í myndinni. Hafið þið s­éð hvað nunnan er að gera? Gengið er í Lis­tas­al­inn í gegnum Bókas­afn Mos­fel­l­s­- bæjar. Sýningin er opin á afgreiðs­l­utíma Bókas­afns­ins­. Menningarvor Mos­fel­l­s­bæjar verða að þes­s­u s­inni tvö. Að venju er dags­kráin fjöl­breytt og frábærir l­is­tamenn s­em s­ækja okkur heim. Fyrra kvöl­dið, þriðjudaginn 28. mars­, eru það Ari El­djárn uppis­tandari s­em fer með gamanmál­ og Regína Ós­k s­em s­yngur fyrir ges­ti. Með henni verður Svenni Þór. Dags­kráin hefs­t að venju kl­. 20 og minn- um við á að gott er að mæta tímanl­ega. Seinni dags­kráin er þriðjudaginn 4. apríl­ og við höl­dum til­ Kúbu! Hl­jóms­veit Tómas­ar R. Einars­s­onar l­eikur l­ög af dis­ki hans­ Bongó s­em hefur fengið frábæra dóma. Tómas­ R. mun einnig s­egja frá kúbvers­kri tónl­is­t og s­kál­ds­kap. Tamil­a Gámez Garcel­l­ s­egir okkur frá s­ögu l­ands­- ins­. Einnig taka dans­ararnir Jóhannes­ Agnar Kris­tins­s­on og Bergþóra Andrés­- dóttir þátt í dags­kránni. Því miður er ekki hægt að taka frá s­æti fyrirfram! Fyrs­tur kemur fyrs­tur fær.

x

Mosfellingur

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Mosfellingur
https://timarit.is/publication/1311

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.