Mosfellingur - 16.03.2017, Blaðsíða 29

Mosfellingur - 16.03.2017, Blaðsíða 29
LitLu hLutirnir Það er þetta með litlu hlutina, þeir gleymast. Er það af því þeir eru svo litlir eða af því að við erum öll að glíma við þegarveikina? Ég er sjálfur mikið fyrir litlu hlutina en þarf eins og aðrir að minna mig reglulega á þá. Núna er ég búsettur í Vestmanna- eyjum ásamt fjölskyldu minni þar sem ég sinni nýju starfi. Ég hef kynnst mikið af góðu fólki á skömm- um tíma en er á sama tíma fjarri fjölskyldu og nánustu vinum. Það reynir á og þá skipta litlu hlutirnir einmitt svo miklu. Hlæja með sínum nánustu út af engu, njóta þess að horfa á Heimaklett út um gluggann í vinnunni, kasta sprengjum inn í umræðuna í kaffitímanum og draga sig svo í hlé, henda sér í pottinn á miðvikudagskvöldi og gera pítsu með fjölskyldunni á föstudegi. Svo þegar ég kemst upp á land er fullt af litlum hlutum sem ég hlakka til að gera. Hitta Fálkana í þreki og taka fund í Hvíta riddaranum í kjöl- farið, henda mér í stúkuna með Rot- högginu. leggjast í móann í veiðitúr- unum í sumar og stara upp í loftið og hlusta á ána og skiptast svo á sögum við vinina sem myndu kosta okkur alla starfið og æruna. Litlu hlutirnir eru ekki alltaf, og reyndar sjaldnast, merkilegir. Því það er einmitt galdurinn. Ákvörðun um njóta staða, aðstæðna og fyrst og fremst fólks. Sýna því og líðandi stund athygli og umhyggju. Í stað þess að vera sífellt að bregðast við aðstæðum og fólki eða bíða eftir einhverju sem kannski aldrei kemur. Þess vegna er líf mitt eitt standandi lag með Jóni Jónssyni. Alveg þangað til ég gleymi mér og fer að tuða yfir litlu hlutunum sem engu skipta. Þjónusta við mosfellinga verslum í heimabyggð Sendið okkur myndir af nýjum Mos­fellingum ás­amt hels­tu upplýs­ingum á netfangið mosfellingur@mosfellingur.is smá auglýsingar Salur til leigu 85 fm bjartur og flottur salur til leigu. Langtíma- leiga. Upplýsingar gefur Albert í síma 866-6684. Smáauglýsingarnar eru fríar fyrir einstaklinga mosfellingur@mosfellingur.is Næsti MosfelliNgur keMur út 6. apríl Mosfellingur er borinn út í hvert hús og fyrirtæki í Mosfellsbæ, Kjalarnesi og Kjós. Skilafres­tur efnis­/auglýs­inga er til hádegis­ á mánudegi fyrir útgáfudag. mos­fellingur@mos­fellingur.is­ 586 8080 selja... Byggðarholt - raðhús á einni hæð eign vikunnar www.fastmos.is MOSFELLINGUR 2. tBl. 16. árg. fimmtudagur 2. feBrúar 2017 Dreift frít t inn á öll heimili og fyrirtæki í mosfellsbæ, á k jalarnesi og í k jós R É T T I N G AV E R K S TÆ Ð I Jóns B. ehf Flugumýri 2, Mosfellsbæ Símar: 566 7660 og 697 7685 jonrett@internet.is www.jonb.iS Þjónustuverkstæði Bílaleiga á staðnum cabas tjónaskoðun ný skiptum um framrúður Mosfellingurinn Hulda M. Rútsdóttir verkefnastjóri Rauða krossins Alltaf haft mikinn áhuga á mannúðarmálum 20 Skilaboðaskjóðan var frumsýnd í Bæjarleikhúsinu sunnudaginn 22. janúar. Hér er á ferðinni söngleikur þar sem hinar ýmsu ævintýrapersónur koma fram í leikstjórn Agnesar Wild. Á myndinni má sjá litríkan hóp leikara áður en haldið var á svið. SkilAboðASkjóðAn frumSýnd Áhugamannaleikhús með metnaðarfulla sýningu •Um 40 listamenn taka þátt 6 LeikféLag MosfeLLssveitar setur upp ævintýraLegan söngLeik í bæjarLeikhúsinu Mynd/RaggiÓla Þjónusta við Mosfellinga - 29 www.bmarkan.is Þorsteinn Lúðvíksson 865 7518 Leirutangi 35a 270 Mosfellsbær Sími: 865 7518 Netfang: steinismidar@gmail.com Öll almenn trésmíðavinna Viðhald fasteigna Sólpallar og girðingar Uppsetning á innréttingum Þorsteinn Lúðvíksson 865 7518 Leirutangi 35a 270 Mosfellsbær Sími: 865 7518 Netfang: steinismidar@gmail.com Öll almenn trésmíðavinna Viðhald fasteigna Só p l ar og girðingar Uppsetning á innréttingum Þú getur auglýSt frítt (...allt að 50 orð) Sendu okkur þína smáauglýsingu í gegnum tölvupóst: mosfellingur@mosfellingur.is Háholti 14 | Mosfellsbæ | s. 520 3200 www.artpro.is Opnunartími sundlauga lágafellslaug Virkir dagar: 06:30 - 21:30 Helgar: 08:00 - 19:00 Varmárlaug Virkir dagar: 06:30-08:00 og 15:00-21:00 Laugard. kl. 08:00-17:00 og sunnud. kl. 08:00-16:00 www.motandi.is www.malbika.is - sími 864-1220 Almenn lögfræðiráðgjöf Innheimtumál - Slysamál - Skilnaðarmál Erfðamál - Skipti dánarbúa Persónuleg þjónusta Margrét Guðjónsdóttir hdl. Háholti 14 - Sími 588 1400 - mglogmenn@mglogmenn.is - www.mglogmenn.is MG Lögmenn ehf. GLERTÆKNI ehf Völuteigi 21 - gler í alla glugga - S . 5 6 6 - 8 8 8 8 • w w w. g l e r ta e k n i . i S /hoppukastalar • S. 690-0123 Hoppukastalar til leigu Tilvalið fyrir afmæli, ættarmót, götugrill og önnur hátíðarhöld.

x

Mosfellingur

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Mosfellingur
https://timarit.is/publication/1311

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.