Mosfellingur - 18.05.2017, Blaðsíða 11

Mosfellingur - 18.05.2017, Blaðsíða 11
Við bjóðum upp á vikunámskeið frá mán. til fös. frá kl. 9-12 eða kl.13-16. Verð: 16.000 kr. Stubbanámskeið verður fyrir 4-6 ára vikuna 17.-21. júlí frá kl. 9-12. Verð: 18.000 kr. Skráningar sendist á netfangið hestamennt@hestamennt.is Það sem þarf að koma fram í skráningu er: Hvaða vika og hvort það sé fyrir eða eftir hádegi. Nafn barns, aldur, nafn foreldris/forráðamanns og símanúmer. Nánari upplýsingar í síma: 899-6972 (Berglind) eða á www.hestamennt.is ReiðSkóli HeStameNNtaR Reiðskóli Hestamenntar er staðsettur í hesthúsahverfinu við Varmárbakka í mosfellsbæ. Námskeiðin eru fyrir börn og unglinga frá 6-14 ára og hefjast þau 12. júní og standa til 18. ágúst. Um 90 kílómetrar af stikuðum gönguleiðum í Mosfellsbæ • Samstarf skátafélagsins Mosverja og Mosfellsbæjar Fjölbreyttar gönguleiðir við allra hæfi www.artpro.is artpro@artpro.is Sími: 520 3200 Bíldshöfði 14, 110 Reykjavík VELKOMIN TIL OKKAR Í GLÆSILEGT HÚSNÆÐI AÐ BÍLDSHÖFÐA 14, REYKJAVÍK (VIÐ HLIÐINA Á AMERICAN STYLE, ÞREMUR HÚSUM NEÐAN VIÐ HÚSGAGNAHÖLLINA) - VIÐ FLUTTUM EKKI TIL TUNGLSINS OG VEITUM MOSFELLINGUM SEM FYRR FYRSTA FLOKKS ÞJÓNUSTU. - VIÐ SÖKNUM MOSFELLSBÆJAR ÞAÐ ER ÓNEITANLEGA SKRÝTIÐ AÐ FLYTJA ÚR MOSFELLSBÆNUM EFTIR GÓÐ UPPVAXTARÁR. VIÐ ERUM ENNÞÁ SAMA GAMLA GÓÐA MOSFELLSBÆJAR- FYRIRTÆKIÐ, Í STERKARI STÖÐU OG VIÐ BETRI AÐSTÆÐUR. VIÐ ERUM FLUTT Á BÍLDSHÖFÐA14

x

Mosfellingur

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Mosfellingur
https://timarit.is/publication/1311

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.