Mosfellingur - 08.06.2017, Blaðsíða 1

Mosfellingur - 08.06.2017, Blaðsíða 1
Kjarna • Þverholti 2 • 270 Mosfellsbær • S. 586 8080 Einar Páll Kjærnested • lögg. fasteignasali • www.fastmos.is eign vikunnar MOSFELLINGUR 8. tbl. 16. árg. fimmtudagur 8. júní 2017 DrEift frít t inn á öll hEiMili og fyrirtæKi í MoSfEllSbæ, á K jalarnESi og í K jóS R É T T I N G AV E R K S TÆ Ð I Jóns B. ehf Flugumýri 2, Mosfellsbæ Símar: 566 7660 og 697 7685 jonrett@internet.is www.jonb.iS Þjónustuverkstæði Bílaleiga á staðnum cabaS tjónaskoðun ný skiptum um framrúður Mosfellingurinn Herdís Sigurjónsdóttir umhverfis- og auðlindafræðingur Óvinnufær eftir erfið veikindi síðustu ár 18 Meira í leiðinni MICHELIN GÆÐAVOTTAÐ VERKSTÆÐI N1 LANGATANGA 1A - MOSFELLSBÆ - SÍMI 440 1378 ástu Sólliljugata - Raðhús Nýtt fullbúið 179,8 m2 raðhús á tveimur hæðum með bílskúr. Á jarðhæð eru 2 svefnherbergi, baðherbergi, þvottaherbergi og fataherbergi. Á efri hæðinni er bílskúr, forstofa, geymsla, gestasnyrting, eldhús og stofa. V. 64.750.000 kr Fylgstu með okkur á Facebook www.facebook.com/fastmos www.fastmos.is lauSt Strax Heilsudagurinn í Mosfellsbæ var haldinn fimmtudaginn 1. júní. Dagurinn hófst snemma með hressandi morgungöngu á Mosfellið. Um kvöldið fór síðan fram áhugavert málþing í framhaldsskólanum og Gulrótin afhent í fyrsta sinn. Gulrótin er lýðheilsuviður- kenning Mosfellsbæjar sem veitt er fyrir brautryðjenda- starf í þágu heilsueflingar og bættrar lýðheilsu íbúa. Svava Ýr Baldvinsdóttir íþróttakennari hlaut viður- kenninguna en hún hefur í áratugi unnið ötullega að lýðheilsu og heilsueflingu allra aldurshópa í Mosfells- bæ. Svava hefur m.a. starfrækt Íþróttaskóla barnanna hjá Aftureldingu í 25 ár en skól- inn nýtur mikilla vinsælda. Þá hefur hún þjálfað handbolta í fjölmörg ár og haft umsjón með æfingahópi Morgunhan- anna í World Class, svo fátt eitt sé nefnt. „Svava hefur kennt, frætt og byggt upp stóra hópa með heilsueflingu að leiðarljósi,“ segir í rökstuðningi. Svava Ýr hlýtur Gulrótina Svava Ýr Baldvinsdóttir tekur við lýðheilsuviðurkenningu Mosfellsbæjar úr höndum Ólafar Sívertsen verk- efnastjóra Heilsueflandi samfélags í Mosfellsbæ. Gulrótin var afhent í fyrsta sinn á Heilsudaginn 1. júní. svava ýr baldvinsdóttir og ólöf kristín sívertsen Lýðheilsuviðurkenning Mosfellsbæjar 2017

x

Mosfellingur

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Mosfellingur
https://timarit.is/publication/1311

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.