Mosfellingur - 08.06.2017, Blaðsíða 10

Mosfellingur - 08.06.2017, Blaðsíða 10
17. júní D a g s k r á Kl. 11:00 Hátíðarguðsþjónusta í LágafeLLsKirKju Prestur: Sr. Ragnheiður Jónsdóttir. Ræðumaður: Anna Sigríður Guðnadóttir, bæjarfulltrúi. Kl. 13:00 VígsLa strandbLaKVaLLar á steKKjarfLöt Nýr strandblakvöllur vígður á útivistarsvæðinu Stekkjarflöt við Álafosskvos. Bikarmeistarar kvenna og karla leika vígsluleikinn að loknu ávarpi frá formanni íþrótta- og tómstundanefndar. Í framhaldi tekur við strand- blakmót fyrir börn og unglinga í umsjá Blakdeildar Aftureldingar. Kl. 13:45 sKrúðganga frá Miðbæjartorgi Skátafélagið Mosverjar leiðir skrúðgöngu að Hlégarði. Kl. 14:00 fjöLsKyLdudagsKrá Við HLégarð Skólahljómsveit Mosfellsbæjar tekur á móti skrúðgöngu. Ávarp fjallkonu. Hátíðarræða: Bryndís Haraldsdóttir bæjarfulltrúi og þingmaður. Solla stirða úr Latabæ er kynnir dagsins. Krakkar af leikskólanum Reykjakoti syngja nokkur lög. Sveppi og Villi mæta með gítarinn og trylla þjóðhátíðargesti. Aron Hannes úr Söngvakeppni Sjónvarpsins lætur sjá sig. Atriði úr Skilaboðaskjóðunni sem sýnd hefur verið í Bæjarleikhúsinu. Danshópur DWC stígur trylltan dans. Kl. 16:00 sterKasti Maður ísLands Keppt um titilinn Sterkasti maður Íslands á Hlégarðstúninu. Hjalti Úrsus heldur utan um þessa árlegu aflraunakeppni. andlitsmálun Hoppukastalar pylsusala sölutjöld skátaleikir og þrautir kaffisala umfa í Hlégarði skrúðganga frá miðbæjarto rgi kl. 13:45 Solla Stirða Skilaboða Skjóðan

x

Mosfellingur

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Mosfellingur
https://timarit.is/publication/1311

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.