Mosfellingur - 29.06.2017, Blaðsíða 1

Mosfellingur - 29.06.2017, Blaðsíða 1
Kjarna • Þverholti 2 • 270 Mosfellsbær • S. 586 8080 Einar Páll Kjærnested • lögg. fasteignasali • www.fastmos.is eign vikunnar MOSFELLINGUR 9. tbl. 16. árg. fimmtudagur 29. júní 2017 DrEift frít t inn á öll hEiMili og fyrirtæKi í MoSfEllSbæ, á K jalarnESi og í K jóS R É T T I N G AV E R K S TÆ Ð I Jóns B. ehf Flugumýri 2, Mosfellsbæ Símar: 566 7660 og 697 7685 jonrett@internet.is www.jonb.iS Þjónustuverkstæði Bílaleiga á staðnum cabaS tjónaskoðun ný skiptum um framrúður Mosfellingurinn Gyða Vigfúsdóttir leikskólastjóri á Reykjakoti Ég er enn sannfærðari að börn eru besta fólk 18 Meira í leiðinni MICHELIN GÆÐAVOTTAÐ VERKSTÆÐI N1 LANGATANGA 1A - MOSFELLSBÆ - SÍMI 440 1378 Stórikriki - Endaraðhús Mjög fallegt 239 m2 endaraðhús á tveimur hæðum. Vinsæl staðsetning miðsvæðis í Mosfellsbæ. Stutt í skóla og þjónustu. Eignin skiptist í fjögur rúmgóð svefnherbergi, baðherbergi, snyrtingu, leikherbergi, vinnustofu/geymslu, forstofu, eldhús, borðstofu, stofu og bílskúr. Mjög rúmgóð svefnherbergi og stofur. Fallegar innréttingar og gólfefni. Timburverandir og svalir með fallegu útsýni. V. 79,9 m. Fylgstu með okkur á Facebook www.facebook.com/fastmos www.fastmos.is Golfklúbbur Mosfellsbæjar fagnar glæsilegu húsi • Skóflustungan tekin í fyrravor Íþróttamiðstöð GM tekin í notkun – fær nafnið Klettur Reist hefur verið 1.200 fm hús á Hlíðavelli, 18 holu golfvelli í Mosfellsbæ. Efri hæð hússins er frágengin með hátíðarsal, veitingaaðstöðu, skrifstofum og móttöku. Neðri hæðin mun hýsa æfingaaðstöðu með áherslu á barna- og unglingastarf. Mynd/hilmar um 300 tillögur bárust um nafn á nýja húsið

x

Mosfellingur

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Mosfellingur
https://timarit.is/publication/1311

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.