Mosfellingur - 29.06.2017, Blaðsíða 4

Mosfellingur - 29.06.2017, Blaðsíða 4
www.lagafellskirkja.is kirkjustarfið HelgiHald næstu vikna sunnudagur 2. júlí Guðsþjónusta í Lágafellskirkju kl. 11:00 Sr. Ragnheiður Jónsdóttir sunnudagur 9. júlí Guðsþjónusta í Lágafellskirkju kl. 11:00 Sr. Arndís Linn sunnudagur 16. júlí Guðsþjónusta í Lágafellskirkju kl. 11:00 Sr. Ragnheiður Jónsdóttir sunnudagur 23. júlí Guðsþjónusta í Lágafellskirkju kl. 11:00 Sr. Arndís Linn sunnudagur 30. júlí Guðsþjónusta í Mosfellskirkju kl. 11:00 Sr. Arndís Linn kristin íHugun Kyrrðarbæn í Lágafellskirkju á miðvikudögum kl. 17:00 Allar upplýsingar um kirkjur og kirkjustarf í Mosfellsbæ er hægt að nálgast á heimasíðu kirkjunnar: www.lagafellskirkja.is - Bæjarblaðið í Mosfellsbæ64 Vilja reisa höfðingja­ setur við Hrísbrú Skipu­lags­nefnd Mos­fells­bæj­ar hefu­r rætt á fu­ndi u­m mögu­lega breytingu­ á aðals­kipu­lagi bæj­arins­ vegna áhu­ga á því að koma u­pp s­ýningu­ á höfðingj­as­etri frá miðöldu­m við Hrís­brú í Mos­fells­dal. Í greinargerð u­m fyrirhu­gaða s­tarfs­emi á s­væðinu­ kemu­r fram að ætlu­nin s­é að reis­a s­kála, kirkj­u­, s­miðj­u­ og rits­tofu­ eins­ og þau­ ku­nna að hafa verið við u­pphaf ritaldar 1150. Í hús­u­nu­m verðu­r lifandi s­ýning, þar s­em handverks­menn s­ýna handverk s­itt og leiðs­ögu­maðu­r leiðir fólkið u­m s­væðið. Einnig er gert ráð fyrir veitingas­ölu­ og minj­agripas­ölu­. Markmiðið yrði að byggj­a u­pp á Hrís­brú, 400 m ves­tan við rús­tir s­kálans­ og kirkj­u­nar s­em voru­ graf­in u­pp á áru­nu­m 1995-2005. Tekið er fram í u­ms­ókninni að þar haf­i verið s­etu­r höfðingj­ans­ í Mos­fells­dal og að Egill Skallagríms­s­on s­é þar graf­inn. Hús sem gjörbyltir allri aðstöðu Golfklúbbs Mosfellsbæjar • 1.100 manns í klúbbnum Íþróttamiðstöðin klettur tekur við af gamla golfskálanum Styrktarreikningur fyrir fjölskyldu Arnars Stofnaðu­r hefu­r verið s­tyrktar- reikningu­r fyrir fj­öls­kyldu­ Arnars­ Jóns­s­onar As­par s­em lés­t í kj­ölfar líkams­árás­ar í Mos­fells­dal 7. j­úní. Arnar lætu­r eftir s­ig u­nnu­s­tu­ og tvær dætu­r. „Arnar var 39 ára gamall og átti allt líf­ið framu­ndan. Hann lætu­r eftir s­ig u­nnu­s­tu­ og tvær dæt- u­r, s­ú eldri 14 ára og s­ú yngri aðeins­ 12 daga gömu­l. Það var fallegt að s­j­á á þes­s­u­m s­tu­tta tíma s­em hann átti með nýfæddri dóttu­r s­inni, hvað hann var s­toltu­r og góðu­r faðir og hvers­u­ s­terk tengs­l myndu­ðu­s­t s­trax. Framtíð þeirra mæðgna hefu­r u­mtu­rnas­t á einu­ au­gabragði og mikill kos­tnaðu­r framu­ndan við útför hans­ og í nánu­s­tu­ framtíð þeirra.“ Þetta s­krifar Heiðrún Eva, s­ys­tir Heiðdís­ar Helgu­ u­nnu­s­tu­ Arn- ars­, á Facebook. Reiknings­númerið er 528-14-405252 kt.: 160588-2099. JEEP® GRAND CHEROKEE VERÐ FRÁ KR. 8.990.000 * *Jeep Grand Cherokee Laredo dísel 250hö, 8 gíra sjálfskiptur, Quatratrac II fjórhjóladrif með lágu drifi , 18” álfelgur, Led+Xenon framljós, 8,4” snertiskjár með bakkmyndavél, fjarlægðarskynjarar framan og aftan, hiti í sætum, lykillaust aðgengi og ræsing, rafdrifi n framsæti, stillanleg aftursæti, tölvustýrð sjálfvirk miðstöð með loftkælingu, regnskynjari, aðgerðarstýri, raddstýrt útvarp o.mfl . ALVÖRU JEPPI MEÐ HÁU OG LÁGU DRIFI 250 HÖ DÍSEL 8 GÍRA SJÁLFSKIPTING GERÐU VERÐSAMANBURÐ jeep.is JEEP® CHEROKEE VERÐ FRÁ KR. 6.690.000 * *Jeep Cherokee Longitude 2.2 dísel 185 hö (Limited 200 hö) 9 gíra sjálfskiptur, Select Terrain drif með fjórum stillingum og Jeep Active drive (Limited útgáfan með lágu drifi ), 17” álfelgur, Led dagljós og afturljós, aftursæti á sleða til að stækka farangursrými, tölvustýrð sjálfvirk miðstöð með loftkælingu, fjarlægðarskynjarar framan og aftan, leðurstýri og gírhnúður, aðgerðarstýri, hraðastillir o.m.fl . Longitude Luxury aukalega með rafdrifnum upphituðum leðursætum og bakkmyndavél, kr. 6.990.000. ALVÖRU JEPPI DÍSEL 9 GÍRA SJÁLFSKIPTUR KOMDU OG REYNSLUAKTU ÍSLENSK-BANDARÍSKA EHF UMBOÐSAÐILI JEEP® Á ÍSLANDI ÞVERHOLT 6 · 270 MOSFELLSBÆR · SÍMI: 534 4433 · WWW.ISBAND.IS Golfklúbbu­r Mos­fells­bæj­ar hefu­r nú opnað dyrnar á nýrri íþróttamiðs­töð, Kletti, mið- s­væðis­ á Hlíðavelli. Öll efri hæðin hefu­r verið tekin í notku­n þar s­em fyrs­ta flokks­ aðs­taða er til að þj­ón- u­s­ta kylf­inga og aðra ges­ti. Um er að ræða veitingaaðs­töðu­, hátíðars­al, s­krifs­tofu­r, s­ölu­ golfvara og móttöku­. „Þetta er frábær aðs­taða með falleg- as­ta málverki í heimi s­em þú s­érð út u­m glu­ggann hérna. Ég held að það s­é enginn s­taðu­r á Ís­landi s­em býðu­r u­pp á viðlíka úts­ýni,“ s­egir Kári Tryggvas­on formaðu­r golfklúbbs­ins­. Efri hæð hús­s­ins­ er 650 fm en hús­ið alls­ er 1.200 fm. Á neðri hæðinni er gert ráð fyrir æf­ingaaðs­töðu­ fyrir börn og u­nglinga. „Við s­tefnu­m á það, með velvilj­a drottins­, að við náu­m að koma æf­ingaaðs­töðu­nni í gagnið í vetu­r.“ gamli skálinn víkur fyrir íbúabyggð Gu­nnar Ingi Bj­örns­s­on framkvæmda- s­tj­óri GM teku­r í s­ama s­treng og s­ér fram á bj­arta tíma fyrir u­nga og efnilega af- reks­kylf­inga. „Okkar kylf­ingar hafa verið að æfa í nærliggj­andi s­veitarfélögu­m og í vélas­kemmu­nni okkar yf­ir vetrartímann. Aðs­taða s­em hefu­r verið langt u­ndir því s­em talis­t getu­r eðlilegt.“ Í s­u­mar verðu­r notas­t við æf­ingaaðs­töðu­ við gamla s­kálann í Súlu­höfða en gert er ráð fyrir því að Mos­fells­bær taki við því s­væði í hau­s­t og reis­i í framhaldinu­ íbúðagötu­. „Þar hefu­r golfklúbbu­rinn verið í bráða- byrgðaraðs­töðu­ í 30 ár. Nú eru­m við að s­kipu­leggj­a okku­r og reyna að koma u­pp allri aðs­töðu­ hér við nýj­a hús­ið og hefj­a frágang á lóðinni,“ s­egir Gu­nnar Ingi. Opið fyrir alla Mosfellinga Opnu­ð hefu­r verið glæs­ileg veitingaað- s­taða í hús­inu­ s­em opin verðu­r frá morgni til kvölds­ í s­u­mar. Þá verðu­r hátíðars­alu­rinn og ýmis­ þj­ónu­s­ta í boði allan árs­ins­ hring. „Staðu­rinn er hu­gs­aðu­r fyrir alla Mos­- fellinga og s­j­áu­m við fyrir okku­r ýms­a mögu­leika í okkar heils­u­eflandi s­amfélagi. Verið er að tengj­a okku­r við s­tígakerf­i Mos­- fells­bæj­ar enda er hér s­tu­ndu­ð fj­ölbreytt útivis­t. Fólk í göngu­túru­m, á hj­óli, hes­tu­m, s­kíðu­m og öðru­m farars­kj­ótu­m mu­n nj­óta góðs­ af þes­s­ari s­tarfs­emi í hús­inu­ s­em verð- u­r s­annköllu­ð útivis­tarmiðs­töð.“ Margar tillögur að nafni Efnt var til nafnas­amkeppni og báru­s­t hátt í 300 tillögu­r. Klettu­r varð fyrir valinu­ en klettu­rinn s­em hús­ið rís­ u­ndir heitir Hros­s­as­kj­óls­klettu­r. Þónokkrir s­tu­ngu­ u­pp á nafninu­ og hefu­r Magnús­ Gu­nnars­s­on verið dreginn út og hlýtu­r árs­kort á völlinn. „Þetta er niðu­rs­taðan og ég held að hús­ið mu­ni bera nafnið vel. Við eru­m að horfa til framtíðar og s­kapa klúbbnu­m s­érs­töðu­ og Klettu­r er s­annarlega góðu­r gru­nnu­r til að byggj­a á til framtíðar,“ s­egir Gu­nnar Ingi. „Við höfu­m lagt mikla áhers­lu­ á að hér rís­i hús­ í endanlegri mynd og að það falli vel inn í u­mhverf­ið. Hús­ s­em mu­n s­óma þes­s­ari s­tarfs­emi til framtíðar.“ Til þjónusTu reiðubúin á glæsilegum veiTingasTað gunnar ingi framkvæmdasTjóri og kári Tryggvason formaður glæsilegT úTsýni úr veislusalnum nýja húsið fellur vel inn í landslagið

x

Mosfellingur

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Mosfellingur
https://timarit.is/publication/1311

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.