Mosfellingur - 29.06.2017, Blaðsíða 15

Mosfellingur - 29.06.2017, Blaðsíða 15
Mosfellsbær 30 ára Þann 9. ágúst árið 1987 fékk Mosfellsbær kaupstaðarréttindi og nafni sveitarfélagsins var breytt úr Mosfellssveit í Mosfellsbær. Á þeim tíma voru íbúar um 3.900 talsins. Nú er Mosfellsbær sjöunda stærsta sveitarfélag landsins með 10.000 íbúa. Við ætlum að halda upp á afmælið í ágúst. Boðið verður upp á fjölbreytta dagskrá fyrir alla aldurshópa á tímabilinu 9. ágúst og fram yfir bæjarhátíð. Fylgist með á heimasíðu og Facebook-síðu Mosfellsbæjar. 1/4 bymos HÁHolt 14 - síMi 586 1210 eR MeÐ GOTT ÚRVAL AF ÝMSUM GARÐÁHÖLDUM ÁSAMT GRÓÐURMOLD, ÁBURÐI OG eITRI OpIÐ MÁnUDAGA TIL FÖSTUDAGA 10:00 -18:00

x

Mosfellingur

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Mosfellingur
https://timarit.is/publication/1311

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.