Mosfellingur - 29.06.2017, Blaðsíða 17

Mosfellingur - 29.06.2017, Blaðsíða 17
17. júní - 17 rmi.is Fyrsta verkefnið í Okkar Mosó • Blakdeild Aftureldingar sér um utanumhald á vellinum Nýr strandblakvöllur á Stekkjarflöt Gunna Stína formaður blakdeildarinnar tekur fyrstu uppgjöfina á vellinum. Bikarmeistarar Aftureldingar í karla- og kvennaflokki léku fyrsta blakleikinn. Á þjóðhátíðardaginn 17. júní var nýr strandblakvöllur vígður á Stekkjarflöt við Álafosskvos. Völlurinn er fyrsta verkefnið sem lítur dagsins ljós eftir íbúakosninguna Okkar Mosó. Stekkjarflöt - útivistarparadís fékk þar flest atkvæði og hefur þar einnig verið komið fyrir vatnsbrunnum. Hugmyndin barst frá Hilmari Stefánssyni. Hægt er nálgast upplýsingar um reglur og bókanir á völlinn á Facebook- síðunni „Strandblakvöllur á Stekkjarföt“. Það var Rúnar Bragi formaður íþrótta- og tómstundanefndar sem ávarpaði gesti við vígsluna.

x

Mosfellingur

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Mosfellingur
https://timarit.is/publication/1311

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.