Mosfellingur - 07.09.2017, Blaðsíða 21

Mosfellingur - 07.09.2017, Blaðsíða 21
Íslenska ullin er einstök Íslenskt sauðfé hefur gefið Íslendingum skjólmikla ull sem náttúran hefur þróað eftir veðri og vindum í meira en 1000 ár. www.samanhopurinn.is Foreldrum er heimilt að stytta þennan tíma en ekki lengja. Bregða má út af reglu- num þegar börn eru í fylgd með fullorðnum og börn 13-16 ára eru á heimleið frá viðurkenndri skóla,- íþrótta- eða æskulýðssamkonu. Aldur miðast við fæðingarár. FORELDRAR VERUM SAMTAKA! ÚTIVISTAR- REGLURNAR* Á skólatíma 1. september til 1. maí 12 ára börn og yngri mega lengst vera úti til kl. 20 13 – 16 ára börn mega lengst vera úti til kl. 22 1. maí til 1. september 12 ára börn og yngri mega lengst vera úti til kl. 22 13 – 16 ára börn mega lengst vera úti til kl. 24 *Skv. 92 gr. laga nr. 80/2002 www.samanhopurinn.is Foreldrum er heimilt að stytta þennan íma e ekki lengja. Bregða má út af reglu- num þegar börn eru í fylgd með fullorðnum og börn 13-16 ára eru á heimleið frá viðurkenndr skóla,- íþrótta- eða æskulý ssam onu. Aldur miðast við fæðingarár. FORELDRAR VERUM SAMTAKA! ÚTIVISTAR- REGLURNAR* Á skólatíma 1. september til 1. maí 12 ára börn og yngri mega lengst vera úti til kl. 20 13 – 6 ára börn mega lengst vera úti til kl. 22 1. maí til 1. september 12 ára börn og yngri mega lengst vera úti til kl. 22 13 – 6 ára börn mega lengst vera úti til kl. 24 *Skv. 92 gr. laga nr. 80/2002 Ungmennaráð VirÐing jákVæÐni framsækni umhyggja Auglýsum eftir ungu fólki á aldrinum 16 – 25 ára til að starfa með okkur í Ungmennaráði Mosfellsbæjar. Ungmennaráð er umræðu- og samstarfsvettvangur ungmenna á aldrinum 13 til 25 ára í sveitarfélaginu og er ráðgefandi um málefni er tengjast ungu fólki í umboði bæjarstjórnar. Frá stofnun ráðsins hafa verið í því níu ungmenni. Sex úr grunnskólum Mosfellsbæjar og þrír úr Framhaldsskóla Mosfellsbæjar. Á 695. fundi bæjarstjórnar Mosfellsbæjar var samþykkt að óska eftir fleiri ungmennum úr Mosfellsbæ í ráðið. Þar sem nemendur í FMOS hafa fasta þrjá fulltrúa í ráðinu auglýsum við núna eftir áhugasömu ungu fólki á aldrinum 16 til 25 sem ekki er í FMOS til að starfa með okkur í ungmennaráði veturinn 2017 – 2018. Við erum að leita að fólki sem býr í Mosfellsbæ, er í öðrum framhalds- skóla, á atvinnumarkaðnum eða án atvinnu. Áhugasamir hafið samband við Eddu Davíðsdóttur, tómstundafulltrúa, í gegnum netfangið edda@ mos.is eða í síma 5256700, fyrir 15 .september. Hlökkum til að heyra í ykkur Starf stuðningsfulltrúa Skólahljómsveit Mosfellsbæjar getur bætt við sig nokkrum nemendum, helst úr 3. og 4. bekk Áhugasamir sendið póst á skomos@ismennt.is og við sendum nánari upplýsingar. LAngAr þig aÐ spila í LúðrAsveit? www.mosfellingur.is - 21

x

Mosfellingur

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Mosfellingur
https://timarit.is/publication/1311

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.