Mosfellingur - 19.10.2017, Blaðsíða 1

Mosfellingur - 19.10.2017, Blaðsíða 1
Kjarna • Þverholti 2 • 270 Mosfellsbær • S. 586 8080 Einar Páll Kjærnested • lögg. fasteignasali • www.fastmos.is eign vikunnar MOSFELLINGUR 13. tbl. 16. árg. fimmtudagur 19. október 2017 DrEift frítt inn á öll hEiMili og fyrirtæKi í MoSfEllSbæ, á KjalarnESi og í KjóS Meira í leiðinni MICHELIN GÆÐAVOTTAÐ VERKSTÆÐI N1 LANGATANGA 1A - MOSFELLSBÆ - SÍMI 440 1378 Ástu-Sólliljugata - fjórbýlishús Nýjar fullbúnar 5 herbergja íbúðir með sérinngangi í fjórbýlishúsi. Fjögur svefnherbergi, baðherbergi/þvottaher- bergi, forstofa, rúmgóð geymsla með glugga, eldhús, stofa og borðstofa. Rúmgóðar svalir eða steypt verönd í suðvestur með fallegu útsýni. Steypt bílaplan og bakgarður tyrfður. Íbúð 01-01. 166,1 m2, 5 herbergja íbúð V. 58,9 m. Íbúð 01-02. 165,7 m2, 5 herbergja íbúð V. 58,9 m. Íbúð 02-01. 171,8 m2, 5 herbergja íbúð V. 62,9 m. www.fastmos.is www.fastmos.isFyrir bæjarráði Mosfellsbæjar liggur nú til samþykktar tillaga um byggingu 3.200 fermetra fjölnota íþróttahúss sem staðsett verði austan við núverandi íþróttamannvirki við Varmá. Um er að ræða svokallað hálft yfirbyggt knatthús þar sem eldri gervisgrasvöllur að Varmá er nú. tæplega 500 börn og unglingar æfa knattspyrnu Mosfellsbær mun byggja og eiga húsið og er áætlaður byggingarkostnaður 308 milljónir króna. Uppbyggingin er í takt við framtíðarsýn Aftureldingar en tæplega 500 börn og unglingar iðka knattspyrnu hjá félaginu og hefur þeim farið hratt fjölgandi undanfarin ár. Gert er ráð fyrir að framkvæmdir við húsið hefjist á næsta ári. Ráðist verður í byggingu fjölnota íþróttahúss • Framkvæmdir hefjast á næsta ári Knatthús að Varmá að veruleika tölvugerð mynd af útliti hússins R É T T I N G AV E R K S TÆ Ð I Jóns B. ehf Flugumýri 2, Mosfellsbæ Símar: 566 7660 og 697 7685 jonrett@internet.is www.jonb.iS Þjónustuverkstæði Bílaleiga á staðnum cabaS tjónaskoðun ný skiptum um framrúður Mosfellingurinn Steingrímur Bjarnason akstursíþróttamaður Hef alltaf haft mikinn áhuga á mótorsporti 22 laust við kaupsamning knatthúsið mun rísa næst íþróttahúsinu4

x

Mosfellingur

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Mosfellingur
https://timarit.is/publication/1311

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.