Mosfellingur - 19.10.2017, Blaðsíða 6

Mosfellingur - 19.10.2017, Blaðsíða 6
Eldri borgarar Þjónustumiðstöðin Eirhömrum Fram undan í FélagsstarFinu JÓlaBasar 2017 Hinn árlegi basar á vegum félagsstarfs eldri borgara í Mosfellsbæ verður haldinn laugardaginn 18. nóv. kl. 13:30 á Eirhömrum. Fallegar handunnar vörur á afar góðu verði og úrvalið fjölbreytt. Hlökkum til að sjá sem flesta á basarnum. Allur ágóði fer til þeirra sem minna mega sín í bænum okkar. Vorboðarnir, kór eldri borgara, syngur fyrir gesti. Kaffisala á vegum kirkjukórsins verður í matsal. STYRKJUM GOTT MÁLEFNI BÚtasaumsHÓPur Ertu ein/n heima að gera bútasaum? Langar þig í félagsskap? Okkur í félags- starfinu Hlaðhömrum langar að bjóða þér að mynda bútasaumshóp hjá okkur sem myndi hittast einu sinni í viku. Við erum með fína aðstöðu í handverksstof- unni okkar og langar að hafa hana alla daga fulla af lífi og fjöri. Endilega hafðu samband við okkur í félagsstarfinu og við myndum hóp. gaman saman í október og nóvember 19. okt. og 2.,16. og 30. nóv kl. 13:30. Glaða gengið ásamt Helga undirleikara mætir og fær góða gesti úr leikskólum/ skólum bæjarins. Endilega komið og verið með. Kaffi og meðlæti í boði eftir skemmtun á 500 kr. í matsal. FélagsVist í október og nóvember Verður haldin 27. okt. og 10. og 17. nóv. 2017 kl. 13:00 í borðsal. Verð 600 kr. Innifalið kaffi, meðlæti og vinningur ef heppnin er með þér. Allir velkomnir. Skráning nauðsynleg í síma 586-8014 eða á elvab@mos.is Basar - HJÁlP!!! Nú styttist óðum í okkar árlega basar og okkur vantar fleiri sokka og vettlinga af öllum stærðum og gerðum til að selja á basarnum sem verður haldinn laugar- daginn 18. nóv kl. 13:30. Værum við afar þakklát ef þið sæjuð ykkur fært að prjóna eða hekla fyrir okkur. Allt garn getið þið fengið í handverks- stofu ókeypis en að sjálfsögðu þiggjum við alla muni til að selja enda málefnið brýnt. Allur ágóði rennur óskiptur til þeirra sem minna mega sín í Mosfellsbæ. Einnig viljum við minna á Ljósálfahópinn sem hittist alla þriðjudaga og vinnur fyrir basarinn. Allir velkomnir að vera með, frábær hópur sem vinnur gott starf.  KærleikskveðjaBasarnefndin Kanasta spil Er spilað alla fimmtudaga í borðsal kl. 13:30 og eftir Gaman saman, allir velkomnir að vera með í þessu skemmtilega spili. línudans haust 2017 Borðsal Eirhömrum mánudaga kl. 15:30. Kennari Edda, allir velkomnir. Bridge Er spilað á Eirhömrum í borðsal kl. 13:00 á þriðjudögum. ATH breyttur tími. Ef þú hefur áhuga á að vera með, endilega kíktu, allir velkomnir. Nánari upplýsingar í félagsstarfinu eða dagdvölinni hjá Benna. leshópur eldri borgara Hittist 6. nóvember 2017 í aðstöðu félagsstarfins Eirhömrum kl. 10:30, alltaf fyrsta mánudag í mánuði. - Fréttir úr bæjarlífinu6 Félag aldraðra í mosfellsbæ og nágrenni famos@famos.is www.famos.is Unnið að lokakafla Kjósarskarðsvegar Til­boð í end­ur­byggingu á 7,5 kíl­ó- metr­a vegakafla fr­á Vind­ási og inn fyr­ir­ Fr­emr­i-Hál­s á Kjósar­skar­ðsvegi vor­u opnuð í gær­, en það var­ Vör­ubifr­eiðastjór­afé­l­agið Mjöl­nir­ ehf. sem átti l­ægsta boð. Með fr­amkvæmd­inni ver­ður­ l­okið við að l­eggja bund­ið sl­itl­ag á l­eiðinni sem tengir­ Þingval­l­aveg inn í Hval­fjör­ð. Ver­kl­ok er­u áætl­uð 1. október­ á næsta ár­i, en útl­ögn kl­æðingar­ á þó að ver­a l­okið fyr­ir­ 1. september­. Skv. uppl­ýsingum fr­á Vegager­ðinni er­ ver­ið að ganga fr­á samningum. Fr­amkvæmd­ir­ ættu að geta byr­jað fljótl­ega. Ljóst er­ að um mikl­a samgöngubót ver­ður­ að r­æða þegar­ vegur­inn ver­ður­ or­ðinn ökuhæfur­ með bund­nu sl­itl­agi. Þær­ Hel­ga Dögg Reynisd­óttir­ og Nanna Guðr­ún Bjar­nad­óttir­ hafa stofnað fyr­ir­tækið Fókal­ sem sé­r­hæfir­ sig í viðbur­ða- og fyr­ir­- tækjal­jósmynd­un. Þær­ star­fa einnig sem sjál­fstætt star­fand­i l­jósmynd­ar­ar­ og er­u með l­jósmynd­astúd­íó í Kjar­nanum. „Við er­um fjór­ir­ l­jósmynd­ar­ar­ sem höf- um aðstöðu hé­r­ í Kjar­nanum. Hé­r­ er­um við með ful­l­búið l­jósmynd­astúd­íó og tökum að okkur­ al­l­a vega ver­kefni. Auk okkar­ Hel­gu er­u hé­r­ Ása Magnea Vigfúsd­óttir­ og Kol­br­ún Mar­ía Ingad­óttir­. Við stör­fum al­l­ar­ sjál­fstætt en svo er­um við Hel­ga saman með Fókal­,“ segir­ Nanna. gaman að vinna saman „Leiðir­ okkar­ Nönnu hafa l­egið saman í l­angan tíma, við vor­um saman í l­jósmynd­a- náminu og höfum báðar­ l­okið námi í gr­af- ískr­i miðl­un. Við höfum mikið mynd­að fjöl­skyl­d­ur­ og bör­n und­anfar­in ár­ og okkur­ l­angaði að ger­a eitthvað saman. Við sáum tækifær­i í þessar­i hugmynd­, því fáir­ að gefa sig út fyr­ir­ þessa þjónustu við fyr­ir­tæki. Við höfum fengið ótr­úl­ega góðar­ við- tökur­ og fjöl­br­eytt ver­kefni. Við mynd­um r­áðstefnur­, star­fsd­aga hjá fyr­ir­tækjum, ár­shátíðir­, ýmsa fund­i, vör­ufr­aml­eiðsl­u og hefðbund­nar­ star­fsmannamynd­ir­,“ segir­ Hel­ga. myndir eru mikilvægar fyrir fyrirtæki „Við l­eggjum áher­sl­u á vönd­uð og fagl­eg vinnubr­ögð og skil­um af okkur­ ver­kefnum á því for­mi sem viðskiptavinur­inn óskar­. Á heimasíðunni okkar­ er­u al­l­ar­ uppl­ýs- ingar­ um fyr­ir­tækið og sýnishor­n af þeim ver­kefnum sem við höfum ver­ið að fást við. Okkur­ finnst gott að vinna saman og fá fagl­egan stuðning hvor­ af annar­r­i,“ segir­ Nanna. „Það er­u okkar­ sýn að góðar­ mynd­ir­ skipti mikl­u mál­i í kynningar­- og mar­k- aðsefni fyr­ir­tækja. Það vantar­ öl­l­ fyr­ir­tæki góðan l­jósmynd­ar­a. Við bíðum sé­r­stakl­ega spenntar­ eftir­ að þjónusta fyr­ir­tæki í Mos- fel­l­sbæ,“ segir­ Hel­ga að l­okum. Stofna fyrirtæki sem sérhæfir sig í viðburða- og fyrirtækjaljósmyndun • Fókal í Kjarna Myndir skipta miklu máli Helga dögg og nanna guðrún Gísli á Uppsölum sýndur í Hlégarði Hið áhr­ifamikl­a l­eikr­it Gísl­i á Uppsöl­um ver­ður­ sýnt í Hl­é­gar­ði sunnud­aginn 29. október­ kl­. 16. Um er­ að r­æða einstakt l­eikver­k um einstakan mann. Einn stær­sti viðbur­ður­ ísl­enskr­ar­ sjónvar­pssögu er­ Stikl­uþáttur­ Ómar­s Ragnar­s- sonar­ um einbúann Gísl­a Oktavíus Gísl­ason. Enn er­ Gísl­i l­and­anum kær­ og hugl­eikinn. Höfund­ar­ er­u þeir­ Þr­östur­ Leó Gunnar­sson og El­far­ Logi Hannesson. Sá fyr­r­nefnd­i l­eikstýr­ir­ en hinn síðar­nefnd­i er­ í hl­utver­ki einbúans. Fyr­sti for­ml­egi star­fsd­agur­ Aftur­el­d­ingar­ fór­ fr­am 27. september­ í Lágafel­l­sskól­a. Ré­tt r­úml­ega 90 þjál­far­ar­ og stjór­nar­fól­k í Aftur­el­d­ingu tóku þátt í d­eginum sem þótti ákaflega vel­ heppnaður­. Æfingar­ hjá fé­l­aginu vor­u fel­l­d­ar­ niður­ og þess í stað settust þjál­far­ar­ á skól­abekk. Aftur­el­d­ingar­fól­k hl­ýd­d­i á fjór­a fr­ábær­a fyr­- ir­l­estr­a fr­á d­r­. Hafr­únu Kr­istjánsd­óttur­ l­ekt- or­ í íþr­óttafr­æði við HR, Björ­gu Jónsd­óttur­ fr­á Er­ind­i sem sé­r­hæfir­ sig í samskiptum, Guðjóni Svanssyni fr­á Kettl­ebel­l­s Icel­and­ og Pál­mar­i Ragnar­ssyni kör­fubol­taþjál­far­a, sem fr­æd­d­i gesti um sína einstöku nál­gun á íþr­óttaþjál­fun bar­na. Mar­kmiðið með star­fsd­egi Aftur­el­d­ingar­ er­ að bjóða þjál­fur­um og sjál­fboðal­iðum upp á fr­æðsl­u sem getur­ nýst þeim í l­eik og star­fi. Aukin þekking hjá þjál­fur­um skil­ar­ sé­r­ til­ iðkend­a í for­mi betr­i þjál­funar­. Tæpl­ega 100 þjál­far­ar­ star­fa hjá Aftur­- el­d­ingu en fé­l­agið hel­d­ur­ úti star­fi fyr­ir­ tíu mismunand­i íþr­óttagr­einar­. Þjálfarar á skólabekk • Fræðsla sem nýtist • Iðkendur Aftureldingar um 1.500 talsins Frábær þátttaka á starfsdegi aftureldingar þjálfarar aftureldingar

x

Mosfellingur

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Mosfellingur
https://timarit.is/publication/1311

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.