Mosfellingur - 19.10.2017, Blaðsíða 16

Mosfellingur - 19.10.2017, Blaðsíða 16
 - Konukvöld Lionsklúbbsins Úu16 Lionsklúbburinn Úa með árlegt konukvöld • Allur ágóði kvöldsins í líknarsjóð klúbbsins • Tískusýning vakti mikla athygli KjólaKlúður á Hvíta riddaranum Þyrí og sigga Bryndís og ida herdís og sigga M yn di r/ Ru th sigga, rafn veislu- stjóri og kristíana erna fékk verðlaun fyrir klikkaðasta kjólin Birna og inga rósa alfa með happdrættisvinning Það var mikið fjör á árlegu konukvöldi Lionsklúbbsins Úu. Þema kvöldsins var „kjólaklúður“ og voru verðlaun veitt fyrir klikkaðasta kjólinn. Konukvöldin eru ein af aðalfjáröflun- arleiðum Úanna sem fá fjölda fyrirtækja til þess að leggja til framlög í formi happ- drættisvinninga sem dregnir eru út á skemmtuninni. Veislustjóri kvöldsins, Rafn Jónsson, hélt uppi léttri stemningu auk bræðranna Ævars og Örvars sem slógu á létta strengi og spiluðu fyrir gesti. Sýningardömur úr röðum gesta Tískusýning í boði GUP design og HP gallerý vakti mikla hrifningu enda voru sýningardömurnar úr röðum gesta kvöldsins og sýndu flíkurnar á líflegan og skemmtilegan máta. Þess má geta að allur ágóði kvöldsins rennur óskiptur í Líknarsjóð klúbbsins og er síðan nýttur til þess að styrkja margvísleg málefni í okkar nærumhverfi. Úurnar vilja koma á framfæri þökkum til allra þeirra sem komu að þessu kvöldi með þátttöku, stuðningi og vinnuframlagi. dömurnar sem sýndu nýjustu tískuna

x

Mosfellingur

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Mosfellingur
https://timarit.is/publication/1311

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.