Mosfellingur - 09.11.2017, Blaðsíða 1

Mosfellingur - 09.11.2017, Blaðsíða 1
Kjarna • Þverholti 2 • 270 Mosfellsbær • S. 586 8080 Einar Páll Kjærnested • lögg. fasteignasali • www.fastmos.is eign vikunnar MOSFELLINGUR 14. tbl. 16. árg. fimmtudagur 9. nóvember 2017 DrEift frítt inn á öll hEiMili og fyrirtæKi í MoSfEllSbæ, á KjalarnESi og í KjóS Meira í leiðinni MICHELIN GÆÐAVOTTAÐ VERKSTÆÐI N1 LANGATANGA 1A - MOSFELLSBÆ - SÍMI 440 1378 Ásholt - glæsilegt einbýlishús Glæsilegt 321,8 einbýlishús á tveimur hæðum með aukaíbúð í kjallara. Aðkoma er að húsinu á efri hæð, sem skiptist í forstofu, hol, stóra borðstofu og stofu með arni, eldhús, þvottahús, þrjú til fjögur svefnherbergi, baðherbergi með sturtu og baðkari og gestasalerni. Á neðri hæð er rúmgott gluggalaust rými og inngangur að auka íbúð. Sér inngangur er í aukaíbúðina á vesturhlið hússins. Um er að ræða rúmgóða tveggja herbergja íbúð, með parketi á gólfum og flísalagðri forstofu og baðherbergi. Skjólgóður suðurgarður skjólgóð með timburverönd og 28 m2 sólskála með heitum potti. V. 83,9 m. www.fastmos.is Vefútgáfawww.mosfellingur.is www.fastmos.is Rúmlega 100 gestiR mættu í síðasta tíma að VaRmá R É T T I N G AV E R K S TÆ Ð I Jóns B. ehf Flugumýri 2, Mosfellsbæ Símar: 566 7660 og 697 7685 jonrett@internet.is www.jonb.iS Þjónustuverkstæði Bílaleiga á staðnum cabaS tjónaskoðun ný skiptum um framrúður Mosfellingurinn Hákon Örn Bergmann eigandi Hvíta Riddarans Ungur athafnamaður með mörg járn í eldinum 18 Óhætt er að segja að fjölskyldutímarnir að Varmá hafi slegið í gegn. Um er að ræða opna gjaldfrjálsa tíma á sunnudagsmorgnum kl. 10:30-12:00 sem ætlaðir eru börnum á grunnskólaaldri og allri fjölskyldunni. Boðið er upp á fjölbreyttar íþróttir undir eftirliti íþróttakennara og hefur fyrirkomulagið reynst vel, að sögn Ólafs Snorra eins af leiðbeinendunum. „Markmiðið er að fjölskyldur geti átt notalega samverustund og notið afþrey- ingar saman. Þetta er auðvitað hluti af því að búa í heilsueflandi samfélagi.“ Þriðji veturinn sem boðið er upp á fjölskyldutíma Mikilvæg samverustund Myndir/RaggiÓla

x

Mosfellingur

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Mosfellingur
https://timarit.is/publication/1311

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.