Mosfellingur - 09.11.2017, Blaðsíða 20

Mosfellingur - 09.11.2017, Blaðsíða 20
 - Stærsti auglýsinga- og fréttamiðill í Mosfellsbæ24 WWW.BOKABEITAN.IS FJORUFER-DIN .. eftir Ingibjörgu Valsdóttur, Auður Ýr myndskreytti Bráðskemmtileg og fjörug bók um ævintýralega og svolítið draugalega fjöruferð. ftir I i j r ls tt r, r r s r tti HJÁ ÖLLUM BETRI BÓKSÖLUM Ringó er íþrótt sem nýtur mikilla vinsælda meðal eldri borgara. Um síðustu helgi fór fram mót á vegum FaMos í íþróttahúsinu að Varmá. Gestgjafarnir úr félagi aldraðra í Mosfellsbæ og nágrenni lentu í öðru sæti. Á myndinni má sjá þátttakendur á mótinu. UMSK hélt vel heppnað dansmót Opna UMSK mótið í dansi fór fram í íþróttamiðstöðinni Smáranum í Kópavogi 22. október. Þetta var fjórða UMSK mótið og var það einstaklega glæsilegt. Á meðal keppenda voru 27 Írar og Mosfell- ingurinn Elísabet Tinna. Hún og dansherrann Friðrik Rafn enduðu í 4. sæti í Ballroom-dönsum. Viku síðar tóku þau þátt á móti í Dublin og náðu þar m.a. 1. sæti í 3 dönsum og 2. sæti í 5 dönsum. Á myndinni eru dansparið Elísabet Tinna Haraldsdóttir og Friðrik Rafn Arnarson og Valdimar Leó formað- ur UMSK. Í byrjun desember mun þetta efnilega danspar keppa á heimsmeistaramóti í París. Ringó-mót að VaRmá Hrein upplifun Íslenskar froðusápur sem sótthreinsa og mýkja húðina Miana handsápur fást í verslunum og apótekum um land allt

x

Mosfellingur

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Mosfellingur
https://timarit.is/publication/1311

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.