Mosfellingur - 22.08.2017, Blaðsíða 17

Mosfellingur - 22.08.2017, Blaðsíða 17
Fjör Fyrir alla Fjölskylduna nánari upplýsingar og dagskrá á www.mos.is Frítt í Strætó allan laugarda ginn í leið 15 MIÐVIKUDAGUR 23. ÁGÚST 20:00 - 22:00 UNGLINGADANSLEIKUR Í HLÉGARÐIUpphitun fyrir bæjarhátíðina. Unglingaball fyrir 8.-10. bekkinga.Fram koma: Rapparinn GKR og DJ. Aðgangseyrir: 800 kr. fIMMTUDAGUR 24. ÁGÚST BÆJARBÚAR SKREYTA HÚS OG GÖTUR Í HVERfISLITUMGULUR - Hlíðar, Höfðar, Tún og MýrarRAUÐUR - Tangar, Holt og MiðbærBLEIKUR - Teigar, Krikar, Lönd, Ásar, Tungur og MosfellsdalurBLÁR - Reykja- og Helgafellshverfi 19:00 fELLAHRINGURINN – fJALLAHJóLAKEppNIHjólakeppni um stíga innan Mosfellsbæjar. Keppnin hefst við Íþróttahúsið að Varmá. Tvær vegalengdir, 16 km og 30 km. Sjá nánar á netskraning.is/fellahringurinn.18:00 - 20:00 SUNDLAUGARKVÖLD Í LÁGAfELLSLAUGFjölskyldan skemmtir sér saman. Leikhópurinn Lotta kíkir í heimsókn með sína vin- sælu söngvasyrpu. Blöðrulistamenn sýna listir sínar og gera skemmtileg blöðrudýr. Wipe-Out brautin verður á sínum stað, frír ís í boði. Frítt inn fyrir alla fjölskylduna. 20:15 BÍLAKLÚBBURINN KRÚSER Í HÁHOLTIBílaklúbburinn Krúser safnast saman við Kjarnagrill í Háholti. Keyrður verður rúntur um Mosfellsbæ og svo stilla allir sér upp á planinu. Tilvalið að kíkja á flottar drossíur og klassíska bíla frá liðinni tíð. Fjöldi glæsivagna verður á svæðinu ef veður leyfir. 21:00 STEBBI OG EYfI Í HLÉGARÐIFrábær kvöldstund með þessum einstöku listamönnum. Gamanmál og gleðisöngvar úr ýmsum áttum. Miðasala á www.midi.is. fÖSTUDAGUR 25. ÁGÚST 10:00 OG 11:00 BóKASAfN MOSfELLSBÆJARLeikhópurinn Lotta: Söngvasyrpa fyrir öll 5 ára börn í Mosó.Dagskrá í samstarfi við leikskólana. 10:00-11:00 AfMÆLISGJÖf TIL GRUNNSKóLABARNAFriðrik Dór mætir í grunnskólana og tekur nokkur lög. Allir krakkar fá buff í hverfalitunum í afmælisgjöf frá Mosfellsbæ. 13:00 - 17:00 HÚSDÝRAGARÐURINN Á HRAÐASTÖÐUM Í MOSfELLSDAL Geitur, refur, kettlingar, grís, kálfur, hænur, kanínur, naggrísir og mörg önnur húsdýr. Opið alla daga 11:00-17:00. Aðgangur 600 kr.15:00 ARION BANKIKrakkar frá Leikfélagi Mosfellssveitar syngja nokkur lög. Andlitsmálun fyrir börnin og Bíbí, Blaki og Ari verða á svæðinu.18:00 - 19:00 KYNNINGARTÍMI Í GOLfI Á HLÍÐAVELLIOpinn kynningartími fyrir nýja kylfinga í Mosfellsbæ. Komið og kynnist golfíþróttinni og lærið helstu tökin. Victor Viktorsson golfkennari verður á æfingasvæðinu við gamla skálann á Hlíðavelli. Gott er að koma með kylfur, en einhverjar kylfur verða á staðnum fyrir þá sem það vilja. Frítt er í tímann og fríir golfboltar til að slá.19:00 – 23:00 VINNUSTOfUR OpNAR Á ÁLAfOSSVEGIVinnustofur ljósmyndaranna Bjarkar Guðbrandsdóttur og Guðbjargar Magnúsdóttur og myndlistarkonunnar Ólafar Oddgeirsdóttur verða opnar á neðri hæð Álafossvegar 20.19:30-22:30 KAffIHÚS MOSVERJASkátafélagið Mosverjar opnar kaffihús í Skálanum í Álafosskvos. Boðið upp á heitar vöfflur, kaffi og kakó. 19:30 - 22:30 ÚTIMARKAÐUR Í ÁLAfOSSKVOSMarkaðstjöld full af fjölbreyttum varningi. 20:00 BMX BROS Á MIÐBÆJARTORGINUSnillingarnir í BMX bros hita upp á Miðbæjartorginu áður en skrúðgöngurnar leggja af stað. Þeir munu sýna listir sínar með glæsilegri sýningu og bjóða upp á kennslu fyrir þá sem það vilja. 20:30 ÍBÚAR SAfNAST SAMAN Á MIÐBÆJARTORGIGULIR, RAUÐIR, BLEIKIR og BLÁIR - Allir hvattir til að mæta í lopapeysu. 20:45 SKRÚÐGÖNGUR LEGGJA Af STAÐ Í ÁLAfOSSKVOSHestamannafélagið Hörður leiðir gönguna með vöskum fákum.Göngustjórar frá Leikfélagi Mosfellssveitar ræsa einn lit af stað í einu.21:00 - 22:30 ULLARpARTÝ Í ÁLAfOSSKVOS Brekkusöngur og skemmtidagskrá.Skólahljómsveit Mosfellsbæjar tekur á móti skrúðgöngu.Haraldur Sverrisson bæjarstjóri setur hátíðina.Gummi og Felix taka lagiðHilmar og Gústi stýra brekkusöng.Björgunarsveitin Kyndill kveikir í blysum.Rauðakrosshópurinn sinnir gæslu ásamt Björgunarsveitinni Kyndli.22:00 - 23:30 UppISTAND Á HVÍTA RIDDARANUMUppistand.is heldur sitt mánaðarlega uppistand með úrvals grínistum. Frítt inn. 23:30 - 03:00 – pApAR Í HLÉGARÐIHinir ómótstæðilegu Papar slá upp dansleik í tilefni bæjarhátíðarinnar. Tryllt stemn- ing í Hlégarði, höfuðvígi Papanna á höfuðborgarsvæðinu. Miðasala er hafin á tix.is.LAUGARDAGUR 26. ÁGÚST • fRÍTT Í LEIÐ 15 Í STRÆTó ALLAN DAGINN • fRÍTT Í VARMÁRLAUG OG LÁGAfELLSLAUG Í DAG • fRÍTT Á GLJÚfRASTEIN 7:00 - 22:00 BAKKAKOTSVÖLLUR – fRÍTT Í GOLfGolfklúbbur Mosfellsbæjar býður Mosfellingum að spila frítt á Bakkakotsvelli í Mosfellsdal. Bóka þarf rástíma á golf.is eða í afgreiðslu GM og er nauðsynlegt að viðkomandi hafi þekkingu og getu til að leika á vellinum og fari eftir öllum þeim reglum sem þar gilda. 8:00 - 18:00 MOSfELLSBAKARÍMosfellsbakarí í hátíðarskapi alla helgina og býður gestum og gangandi upp á ilmandi ferskt brauð, bakkelsi og frábæra stemningu. Litríkar hverfamúffur, hátíðarkaka og frábærar hátíðarvöfflur.9:00 - 12:00 BEIN ÚTSENDING Á RÁS 2Útvarpsmaðurinn Sólmundur Hólm verður í beinni útsendingu frá bæjarhátíðinni á Rás 2. 9:00 - 17:00 fRÍTT Á GLJÚfRASTEINGljúfrasteinn - hús skáldsins opnar dyrnar að safninu í Mosfellsdal. Gljúfrasteinn var heimili og vinnustaður Halldórs Laxness og fjölskyldu hans um hálfrar aldar skeið. Nýlega opnaði safnið á nýjan leik eftir miklar framkvæmdir. Frítt verður inn á safnið og munu starfsmenn glaðir skeggræða við gesti um nýafstaðnar framkvæmdir og hvaðeina sem snertir Gljúfrastein. 9:00 - 17:00 ÍÞRóTTASVÆÐIÐ Á TUNGUBÖKKUMFótboltamót Aftureldingar og Weetos, 6. og 7. flokkur karla og kvenna.9:00 - 16:00 TINDAHLAUp MOSfELLSBÆJARNáttúruhlaup sem hefst við Íþróttamiðstöðina að Varmá. Ræst kl. 9:00 og kl. 11:00. Fjórar vegalengdir í boði, 7 tindar (37 km), 5 tindar (35 km), 3 tindar (19 km) og 1 tindur (12 km). www.mos.is/tindahlaup og www.hlaup.is.9:30 KETTLEBELLS ICELAND – ENGJAVEGUR 12Opin Ketilbjölluæfing fyrir hrausta Mosfellinga. Gengið með ketilbjöllur upp á Reykjafell þar sem æfing verður tekin á toppnum. Lagt af stað frá Engjavegi.11:00 WORLD CLASS - MOSfELLSBÆOpinn tími í World Class fyrir alla Mosfellinga. Skemmtileg blanda af þol- og styrktaræfingum ásamt góðum teygjum. Kennarar eru Þorbjörg og Árni. Tökum á því í hverfalitunum!10:00 - 16:00 MOSSKóGAR Í MOSfELLSDALÚtimarkaður: Sultukeppni, grænmeti frá Mosskógum, silungur frá Heiðarbæ, rósir frá Dalsgarði o.fl. Úrslit í sultukeppni kl. 15:00. Skila þarf inn sultum í keppnina fyrir kl. 12. 13:00 - 17:00 HÚSDÝRAGARÐURINN Á HRAÐASTÖÐUM Í MOSfELLSDAL Geitur, refur, kettlingar, grís, kálfur, hænur, kanínur, naggrísir og mörg önnur húsdýr. Opið alla daga 11:00-17:00. Aðgangur 600 kr. 12:00 - 17:00 ÍS-BAND fRUMSÝNIR JEEp COMpASSÍslensk-Bandaríska frumsýnir nýjasta Jeep fjölskyldumeðliminn Jeep Compass í Þverholti 6. Stórglæsilegur og öflugur jeppi sem vert er að kíkja nánar á. Boðið verður upp á reynsluakstur á öllum Jeep jeppum. Kaffibarþjónar frá Lavazza galdra fram ítalskt eðalkaffi og gos og sælgæti verður í boði fyrir krakkana. 12:00 - 17:00 WINGS AND WHEELS - TUNGUBAKKAfLUGVÖLLUR Fornvélasýning: Gamlar flugvélar, dráttarvélar úr Mosfellsbæ, mótorhjól, fornbílar og flugsýning. Heitt á könnunni fyrir gesti og karamellukast fyrir káta krakka.12:00 HópAKSTUR UM MOSfELLSBÆFerguson-félagið stendur fyrir hópakstri dráttarvéla og fornbíla.Lagt er af stað frá Tungubakkaflugvelli og keyrður hringur um Mosfellsbæ.12:00-17:00 KAffIHÚS MOSVERJASkátafélagið Mosverjar opnar kaffihús í Skálanum í Álafosskvos. Boðið upp á heitar vöfflur, kaffi og kakó. 12:00 - 17:00 ÚTIMARKAÐUR Í ÁLAfOSSKVOSMarkaðstjöld full af fjölbreyttum varningi og ýmsar uppákomur á sviði. 12:00 Blaðrarinn mætir á svæðið með blöðrudýr fyrir börnin12:30 Skósveinar (Minions) á vappi um svæðið13:00 Krakkar úr Krikaskóla syngja13:30 Kammerkór Mosfellsbæjar14:00 Brassbandið Búbbert 14:30 Mosfellskórinn 15:00 Leikgleði flytur lög úr „Besta sýning ársins“.15:30 Hljómsveit Ready (úr Tónlistardeild Listaskólans) 16:00 Hljómsveitin Piparkorn (úr Tónlistardeild Listaskólans)13:00 – 17:00 VINNUSTOfUR OpNAR Á ÁLAfOSSVEGIVinnustofur ljósmyndaranna Bjarkar Guðbrandsdóttur og Guðbjargar Magnúsdóttur og myndlistarkonunnar Ólafar Oddgeirsdóttur verða opnar á neðri hæð Álafossvegar 20. 13:00-15:00 EIRHAMRAR – fÉLAGSSTARf ALDRAÐRAMosfellingar, FaMos-félagar og aðrir gestir velkomnir í heimsókn í þjónustumiðstöðina á Eirhömrum. Fjölbreytt vetrardagskrá kynnt. Kaffi á könnunni og Vorboðarnir taka lagið um kl. 13:00. 13:00-13:30 BARNADAGSKRÁ Á TÚNINU VIÐ HLÉGARÐBíbí og Björgvin syngja töfrandi lög ævintýranna. Björgvin Franz mætir ásamt hinni heimsfrægu óperu-söngkonu Bíbí Markan. Dans, söngur og grín fyrir alla fjölskylduna. Aðgangur frír. 13:00 - 16:00 SKOTTMARKAÐUR VIÐ KJARNAMosfellingum gefst kostur á að koma með alls kyns gull og gersemar úr skápum og bílskúrum og bjóða gestum og gangandi til sölu. Einnig er handverksfólk velkomið. Nánari upplýsingar um viðburð á Facebook. Skráning hjá Elísabetu í síma 898 4412. 14:00 ÁLAfOSS – STÁLÚLfUR AÐ VARMÁKnattspyrnuliðið Álafoss mætir Stálúlfi á gervigrasinu að Varmá. Leikurinn er partur af Íslandsmótinu í 4. deild. 14:00 - 24:00 TÍVOLÍ VIÐ MIÐBÆJARTORG 14:00 - 17:00 LISTASALUR MOSfELLSBÆJARSýning Rögnu Fróða í Listasal. Listamaðurinn verður á staðnum, spjallar við gesti og gangandi um sýninguna og fremur gjörning kl. 15.00. 14:00 - 16:00 KJÚKLINGAfESTIVAL - KJÚKLINGARÉTTIR fYRIR ALLAStærstu kjúklinga- og matvælaframleiðendur landsins kynna afurðir sínar og gefa smakk við íþróttamiðstöðina að Varmá. Matur og skemmtun fyrir alla fjölskylduna. Ýmis skemmtiatriði, Biggi Haralds, harmonikkuleikur, Mas Wrestling, uppistand og fleira. 14:00 - 16:00 ÍÞRóTTAMIÐSTÖÐIN AÐ VARMÁ - AfTURELDING KYNNIR VETRARSTARfIÐKynning á vetrarstarfi Aftureldingar. Fulltrúar deilda verða á svæðinu og kynna starfsemi sína. Aftureldingarbúðin verður opin. 14:00 - 17:00 VÖffLUKAffI Í fMOSNemendafélag Framhaldsskólans í Mosfellsbæ verður með vöfflukaffi í skólanum og rennur ágóðinn til Reykjadals þar sem Styrktarfélag lamaðra og fatlaðra rekur sumar- og helgardvöl fyrir fötluð börn og ungmenni. Kammerkór Mosfellsbæjar syngur kl. 15:30. 14:00 - 17:00 STEKKJARfLÖT – HOppUKASTALARFrítt fyrir káta krakka. 15:00 - 16:00 STEKKJARfLÖT – HESTAfJÖRTeymt undir börnum í boði Hestamannafélagsins Harðar. 15:00 - 18:00 OpIÐ HÚS Á REYKJAVEGI 84Opið hús á leirvinnustofu Helgu Jóhannesdóttur, Reykjavegi 84. Kaffi á könnunni og snapsakynning frá Eimverk Distillery, í stuðlabergsstaupum. Allir hjartanlega velkomnir. 16:00 VARMÁRVÖLLUR – AfTURELDING - MAGNIKnattspyrnulið Aftureldingar tekur á móti Magna frá Grenivík. Leikur í Íslandsmótinu í knattpyrnu – 2. deild karla. Baráttuleikur í efri hluta deildarinnar. 16:00 DALATANGI 15 - MOSfELLINGAR BJóÐA HEIMAri Brimar býður til tónleika með Kallabandinu. Bandið skipa: Brynjar Þór Jakobsson gítar, Hjörleifur Ingason hljómborð, Ari Brimar bassi/söngur og Brynjólfur Pétursson trommur. Framreidd verða lög eftir CCR, Santana og fleiri. 16:30 KARMELLUKAST Á fLUGVELLINUM TUNGUBÖKKUM17:00 - 21:00 GÖTUGRILL Í MOSfELLSBÆÍbúar í Mosfellsbæ halda götugrill í vel skreyttum götum bæjarins21:00 - 23:00 STóRTóNLEIKAR Á MIÐBÆJARTORGISkemmtun fyrir alla fjölskylduna þar sem Mosfellsbær býður öllum upp á tónleika á Miðbæjartorginu. Kynnar verða þeir Steindi Jr. og Dóri DNA. Fram koma: Skólahljómsveit Mosfellsbæjar, Jógvan Hansen, Diddú, Stefanía Svavars, Stormsveitin, Stefán Hilmars, Páll Óskar, Biggi Haralds, Áttan og Stuðlabandið. Rauðakrosshópurinn sinnir gæslu ásamt björgunarsveitinni Kyndli. 23:00 BJÖRGUNARSVEITIN KYNDILL MEÐ fLUGELDASÝNINGU 22:30 – 01:00 EINAR ÁGÚST Á HVÍTA RIDDARANUMHinn eini sanni Einar Ágúst mætir með gítarinn og syngur fyrir hressa sveitunga. Frítt inn. 23:30 - 04:00 STóRDANSLEIKUR MEÐ pÁLI óSKARI AÐ VARMÁ SUNNUDAGUR 27. ÁGÚST 7:00 - 22:00 HLÍÐAVÖLLUR – fRÍTT Í GOLfGolfklúbbur Mosfellsbæjar býður Mosfellingum að spila frítt á Hlíðavelli. Bóka þarf rástíma á golf.is eða í afgreiðslu GM og er nauðsynlegt að viðkomandi hafi þekkingu og getu til að leika á vellinum og fari eftir öllum þeim reglum sem þar gilda. 8:00 - 17:00 MOSfELLSBAKARÍMosfellsbakarí í hátíðarskapi alla helgina og býður gestum og gangandi upp á ilmandi ferskt brauð, bakkelsi og frábæra stemn- ingu. Litríkar hverfamúffur, hátíðarkaka og frábærar hátíðarvöfflur.9:00 - 17:00 ÍÞRóTTASVÆÐIÐ Á TUNGUBÖKKUMFótboltamót Aftureldingar og Weetos, 6. og 7. flokkur karla og kvenna. 13:00 - 17:00 HÚSDÝRAGARÐURINN Á HRAÐASTÖÐUM Í MOSfELLSDALGeitur, refur, kettlingar, grís, kálfur, hænur, kanínur, naggrísir og mörg önnur húsdýr. Opið alla daga 11:00-17:00. Aðgangur 600 kr.11:00 GUÐSÞJóNUSTA Í MOSfELLSKIRKJUFögnum og höldum hátíð. Guðsþjónusta í dal skáldanna, Mosfellskirkju í Mosfellsdal kl.11:00. Sr. Arndís Bernhardsdóttir Linn þjónar fyrir altari og prédikar. Karl Tómasson, Jóhann Helgason og Guðmundur Jónsson annast tónlistarflutning ásamt Kjartani Ognibene organista og kirkjukór Lágafellskirkju. Hjartanlega velkomin! 14:00 - 17:00 STEKKJARfLÖT - HOppUKASTALARFrítt fyrir káta krakka. 14:00 HLÉGARÐUR - HÁTÍÐARDAGSKRÁUmhverfisnefnd veitir umhverfisviðurkenningar Mosfellsbæjar 2017. Útnefning bæjarlistarmanns Mosfellsbæjar 2017. Verðlaunaafhending vegna ljósmyndasamkeppni í tilefni 30 ára afmælis Mosfellsbæjar. Karlakórinn Stefnir flytur nokkur lög. Heitt á könnunni og allir velkomnir. 16:00 GLJÚfRASTEINN - STOfUTóNLEIKARTónlistarkonan Sóley flytur lög af nýjustu plötu sinni, Endless Summer, í bland við gömul lög. Meðleikarar hennar verða Albert Finnbogason á bassa og Katrín Helga Andrésdóttir á hljómborð. Aðgangseyrir: 2.000 kr. 17:00 BESTA SÝNING ÁRSINS Í BÆJARLEIKHÚSINUAfrakstur fjögurra vikna námskeiðs hjá Leikgleði í Bæjarleikhúsinu í Mosfellsbæ. Söngleikur sem var saminn af leikhópnum í samstarfi við Elísabetu Skagfjörð. Miðaverð 1.000 kr. Miðapantanir í síma 5667788. Da gs kr á Bæjarhátíð MosfellsBæjar 25.-27. ágúst laugardagur 26. ágúst 11:00 GALLERÍ HVIRfILL Í MOSfELLSDAL Bjarki Bjarnason les úr væntanlegri ævi-sögu Guðrúnar Tómasdóttur söngkonu.13:30 AMSTURDAM 6 VIÐ REYKJALUNDKvennakórinn Stöllurnar og María Guð-mundsdóttir bjóða til árlegrar garðveislu.14:00 NJARÐARHOLT 10 Létt og lifandi tónlist í garðinum í Njarðarholti 10. Allir velkomnir á garðtónleika Í túninu heima. 15:00 AKURHOLT 21 Siggi Hansa og fjölskylda bjóða upp á tónleika í garðinum í Akurholti. Hljómsveit hússins leikur og fær til sín góða gesti. 16:00 ÁLMHOLT 10 Davíð Ólafsson óperusöngvari býður til útitónleika. Meðal gesta verða Einar Dagur, Hallveig Rúnarsdóttir, Fjölnir Ólafsson og Óperukór Reykjavíkur undir stjórn Garðars Cortes. Davíð og Stefán taka svo fjöldasöng ásamt Helga Hannes-syni píanóleikara. 16:00 HAMARSTEIGUR 9 Hjónin Sigríður Stephensen og Pálmar S. Ólafsson bjóða til tónleika við heimili sitt að Hamarsteigi 9. Þar mun 18 manna „Big-band“ stórsveit Öðlinga spila ásamt söngkonunni Hjördísi Geirsdóttur.16:30 SKÁLAHLÍÐ Útitónleikar í garðinum heima. Tríóið Kókos skemmtir í brekkunni fyrir neðan Skálahlíð. Dægurlög sem allir þekkja. Mosfellingar bjóða heim 20 17 la ug ar da gs kv öl di ð 26 . á gú st Laugardagskvöldið 26. ágúst kl. 21:00-23:00 Stórtónleikar á miðbæjartorginu áttan stuðlabandið stefán hilmars biggi haralds skólahljómsveitin stormsveitin diddú páll óskar kynnar: steindi jr. og dóri dna stefanía jógvan D gs rá hátíðarinnar í miðopnu blaðsins GLæsiLeG fLuGeLDasýninG BjörGunarsveitarinnar KynDiLs að LoKnum tónLeiKum
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64

x

Mosfellingur

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Mosfellingur
https://timarit.is/publication/1311

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.