Mosfellingur - 22.08.2017, Blaðsíða 50

Mosfellingur - 22.08.2017, Blaðsíða 50
Finndu okkur á Faxafeni 11 Sími 534 0534 Fánalengjur úr plasti á aðeins 990 kr og fleira skraut í bleiku, gulu, rauðu og bláu Ævintýraleg gjafavöruverslun Háholti 14 - 270 Mosfellsbæ - Fréttir úr Mosfellsbæ50 Kammerkór Mosfellsbæjar byrjar nýtt starfsár með því að koma fram á bæjar- hátíð Mosfellsbæjar, Í túninu heima, nú á laugardaginn. Kórinn mun syngja í Álafosskvosinni kl. 13:30 og í Framhaldsskólanum í Mosfells- bæ kl. 15:30. Kammerkór Mosfellsbæjar hefur starfað í fjórtán ár undir stjórn Símonar H. Ívarsson- ar, tónlistarmanns í Mosfellsbæ, og jafnan fengið góðar viðtökur áheyrenda. Spennandi söngvetur fram undan Kórinn getur bætt við sig söngfólki í öll- um röddum. Ekki er skilyrði að hafa mikla reynslu af söng en kostur er að hafa gaman af að syngja með hressum og glaðlegum hópi. Kórinn er áhugamannakór sem hefur tekist á við fjölbreytta tónlist úr ýmsum átt- um, allt frá endurreisnartímanum fram til nútímans, jafnt sígild verk sem dægurlög og allt þar á milli. Árið 2014 sendi kórinn frá sér hljómdiskinn Mitt er þitt og fékk hann mjög góðar viðtökur. Þau sem hafa áhuga á að slást í hópinn geta haft samband við kórstjórann í síma 895-7634. Fram undan er spennandi söng- vetur með skemmtilegum og áhugaverðum verkefnum. Kammerkórinn syngur Í túninu heima KammerKórinn getur bætt við sig söngfólKi Samsung Unglingaeinvígið var nýlega haldið á Hlíðavelli í Mosfellsbæ. Allir bestu ungl- ingar landsins tóku þátt í mótinu og sáust glæsileg tilþrif á vellinum. Að lokum stóðu þeir Dagbjartur Sigurbrandsson og Ragnar Már Ríkarðsson tveir eftir og þurfti að lokum einvígi til að skera úr um sigurvegara. Ragnar Már sló um 3 metra frá holu af 100 metra færi en Dagbjartur 5 metra. Það er því Mosfellingurinn Ragnar Már Ríkarðsson sem er sigurvegari í Samsung Unglingaeinvíginu árið 2017. Sigraði í Unglingaeinvíginu ragnar már ríKarðsson Blakdeild aftureldingar Býður alla krakka í MosfellsBæ og nágrenni velkoMna á æfingar. frítt að koma og æfa til 15. september. Allar tímatöflur og æfingagjöld er að finna á heimasíðu Aftureldingar undir Blak. við hvetjum krakka á öllum aldri til að koma og prufa.
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64

x

Mosfellingur

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Mosfellingur
https://timarit.is/publication/1311

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.