Mosfellingur - 22.08.2017, Blaðsíða 58

Mosfellingur - 22.08.2017, Blaðsíða 58
Ungmennahús Mosfellsbæjar VirÐing jákVæÐni framsækni umhyggja Í haust mun Ungmennahús Mosfellsbæjar opna og er það vettvangur fyrir ungt fólk á aldrinum 16-25. Markmið Ungmennahússins eru meðal annars að veita ungu fólki aðstöðu og aðstoð við að koma hugmyndum sínum í framkvæmd. Bjóða upp á heil- brigðan og vímuefnalausan valkost til afþreyingar ásamt því að leiðbeina með og opna á tækifæri fyrir ungt fólk fyrir Evrópusamstarfi. Ungmennahúsið verður vettvangur fyrir ungt fólk að koma hug- myndum sínum í framkvæmd, halda listsýningar, stofna leikhóp eða spila tölvuleiki. Við erum opin fyrir öllum hugmyndum svo endilega komið og látið okkur vita hvað þið viljið. Í þeim tilgangi að gera Ungmennahús Mosfellsbæjar að stað sem ungt fólk vill nýta sér leitum við til þeirra sem vilja koma með hugmyndir að starfsemi eða taka með öðrum hætti þátt í að efla Ungmennahús í Mosfellsbæ. Við leitum einnig að ungu fólki sem hefur áhuga á að vera í húsráði Ungmennahúss Mosfellsbæjar og taka þátt í að móta og byggja upp öflugt og fjölbreytt félagsstarf fyrir ungt fólk í Mosfellsbæ. Hlutverk húsráðs er mjög fjölbreytt. Sem dæmi má nefna skipulagning opnunartíma, skipulagning og umsjón viðburða ásamt því að hvetja einstaklinga og hópa til þátt- töku og áhrifa í Mosfellsbæ Allir sem hafa áhuga á að taka þátt í starfi Ungmennahúss- ins eru velkomnir á okkar fyrsta kynningar- og opnunar- fund, fimmtudaginn 31. ágúst kl. 17:00 í húsnæði Fram- haldsskólans í Mosfellsbæ. Boðið verður upp á veitingar. Ef þú ert á aldrinum 16-25 og vilt vera með í að móta starfsemina þá hvetjum við þig til að mæta á þennan fyrsta viðburð Ungmennahússins. Ef þið hafið einhverjar spurningar eða langar að koma með hugmyndir hikið ekki við að hafa samband við Hrafnhildi Gísladóttur á hrafnhildurg@mos.is Kynning og stofnum húsráðs Vetrargeymsla í upphituðu húsnæði Fellihýsi, tjaldvagnar, bílar og fleira. Verð: 13.000 kr. per metra. Pantanir og nánari upplýsingar í gegnum netfangið geymslageymsla@gmail.com - Stærsti auglýsinga- og fréttamiðill í Mosfellsbæ58
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64

x

Mosfellingur

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Mosfellingur
https://timarit.is/publication/1311

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.