Mosfellingur - 21.12.2017, Side 20

Mosfellingur - 21.12.2017, Side 20
 - Stærsti auglýsinga- og fréttamiðill í Mosfellsbæ20 Hátíð fer að höndum ein • Ekkert má klikka í eldhúsinu • Mikilvægt að velja rétt vín með Jólasteikin komin í ofninn? Matarhorn Mosfellings Ungnauta ribeye Hægeldað í heilu • Lokið steikinni á heitri pönnu í 2-3 mínútur á hlið. • Setjið í 60°C heitan ofn í 6-7 tíma eða þar til steikin nær 55°C í kjarnhita fyrir medium rare eða 58°C fyrir medium eldun. • Látið steikina standa í ca. 8-12 mínútur eftir eldun áður en hún er borin fram. Nú fer í hönd hátíð ljóss og friðar þar sem landsmenn gera vel við sig í mat og drykk. Þá getur borgað sig að vera með réttu eldunarleiðbeiningarnar með sér í eldhúsinu. Hér eru tvær skotheldar aðferðir á vinsælum hátíðarréttum frá Geira í Kjötbúðinni. Hamborgarhryggur • Hitið ofninn í 180°C, setjið hrygginn í ofnpott með vatni, maltöli og tómatpúre rúmlega upp fyrir hálfan hrygg og snúið eftir 1 klst. • Setjið kjarnhitamæli í hrygginn miðjan og bíðið eftir að hann nái 50-55°C. Setjið þá karamellugljáa á hrygginn og látið hrygginn ná 65°C hita. • Takið hrygginn út og látið standa í 8-12 mín. Notið soðið í sósugerð. HamborgarHryggur er vinsæll jólamatur Þolinmæði Þarf til að eldunin Heppnist Við mælum með: Uncle Zin Appass- imento Salento Zinfandel Meðalfyllt og millisætt rauðvín Við mælum með: Ramon Bilbao Gran Reserva Kröftugt og ósætt rauðvín Gleðileg jól Sendum Mosfellingum öllum nær og fjær bestu jóla- og nýárskveðjur. Vinstri græn í Mosfellsbæ Kjarna - Þverholti 2 - Sími: 534 3424 Minnum á gjafakortin í jólapakkann Óskum öllum Mosfellingum og nærsveitungum gleðilegra jóla og farsældar á komandi ári. Með kærri þökk fyrir viðskiptin á árinu sem er að líða.

x

Mosfellingur

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Mosfellingur
https://timarit.is/publication/1311

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.