Mosfellingur - 21.12.2017, Blaðsíða 21

Mosfellingur - 21.12.2017, Blaðsíða 21
Sjálfstæðisfélag Mosfellinga Við óskum öllum Mosfellingum gleðilegra jóla og farsæls komandi árs Um leið og við óskum landsmönnum gleðilegra jóla, árs og friðar viljum við þakka sjálfboðaliðum okkar og styrktaraðilum öllum veitta aðstoð á árinu. Starf ykkar og styrkir urðu til þess að Rauði krossinn gat sinnt hjálparstarfi innan- og utanlands, veitt áfallahjálp, haldið úti verkefnum eins og heima- námsaðstoð, heimsóknavinum, fatasöfnun og skyndihjálparkennslu. Án ykkar stuðnings væri þetta ekki hægt. Rauði krossinn í Mosfellsbæ Aðalmerki | Samsetning | Mosfellsbæ Besta leiðiner númer 7 Til hamingju, kæru íbúar í yngri byggðum Mosfellsbæjar, því nú aka gulir vagnar loksins um Helgafellsland og Leirvogstungu. Leið 7 kemur ný inn í leiðarkerfið og ekur frá Spönginni fram hjá Egilshöll, um Helgafellslandið og inn í Leirvogstungu. Á sama tíma styttum við Leið 6, sem endar nú hjá Spönginni, og fjölgum ferðum hennar á háannatímum. Nánari upplýsingar á straeto.is Pantanir gerðar með millifærslu: • Reikningsnúmer 528-14-404811, kt. 460974-0119. Tilkynning með heimilisfangi og símanúmeri, send á: bfr0606@gmail.com • Nánari upplýsingar í s: 853-8662 Kæru Mosfellingar Strákarnir í meistaraflokki karla í knattspyrnu taka að sér ýmis verkefni. Þeir bjóða Mosfellingum uppá heimsókn jólasveina á aðfangadag. Þeir sem vilja að jólasveinarnir gefi pakka geta skilið þá eftir í ólæstum bíl eða á öðrum góðum stað, við hringjum á undan okkur. Heimsóknir verða á aðfangadag á milli kl. 10-13. Verð: Heimsókn 5.000 kr. www.mosfellingur.is - 21

x

Mosfellingur

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Mosfellingur
https://timarit.is/publication/1311

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.