Mosfellingur - 21.12.2017, Síða 43

Mosfellingur - 21.12.2017, Síða 43
jólin nálgast Nú þegar þetta birtist á síðum Mosfell- ings eru tvær mínútur í jól og flestir búnir að svona sirka flestu. Hinir sem eiga allt eftir eru væntanlega að tapa sé r og truflast úr jólastressi og allt á síðast a snúningi. Flestir hafa eða höfðu venjur fyrir jólin hvort sem það er jólamaturi nn sjálfur eða velja eða skreyta jólatréð, fara á jólahlaðborð, nú eða í skötuveis lu eða eitthvað allt, allt annað. VIð fjölskyldan eigum okkar hefðir, svo sem að setja upp sérstakt jólaskraut se m er „Made in China“ og vekur furðu og spurningar hjá þeim sem sjá það og lík a að sjálfsögðu hefðbundið skraut sem verður að fara á sinn stað á hverju ári. Undanfarin ár er orðin föst hefð hjá m ér að fara í skötuveislu hjá Villa og Sigrún u og SNILLINGUNUM í Fagverki sem sjá um að gera það kvöld svakalegt. Ásam t mörgum öðrum skemmtilegum hefðum í kringum jólahátíðina, aðventuna og áramótin. Það eru tímamót hjá mér þessi jól því a ð nú er ég búinn að skipta um starf eftir um það bil 8 ár á sama stað. Ég mun af - greiða Þorláksmessuskötuna og jóla- o g áramótahumarinn yfir afgreiðsluborð ið í Hafinu, Hlíðarsmára, þar sem ég er byrjaður að vinna. Það verður að segja st að það er mjög skrítið að skipta um sta rf eftir að hafa verið lengi á sama stað. Þá saknar maður allra föstu kúnnanna og starfsfólksins sem maður er búinn að umgangast síðasta áratug, og það eru margir Mosfellingar sem höfðu vanið komu sína þangað. En svona er nú lífið og ég get farið að rífa kjaft í Kópavogin - um í staðinn. Svona í blálokin þá vil ég koma með sm á ábendingu. Eins og allir Íslendingar vi ta þá lesa jólasveinarnir alltaf Mosfelling og vil ég nota tækifærið og tala mínu máli. Það var þarna dagur sem ég átti víst að fá kartöflu en fékk bara ekkert . .. hvað var það ... svo er þetta með að fá tannkrem, svitalyktareyði og sokka ... Hvað varð um happaþrennurnar, DVD myndir og jólabjórinn ... nei, nei ég er bara að grínast, ég er ALLTAF sáttur vi ð sveinana 13. Ég þakka fyrir mig og gleðilega jólahát íð og nýtt ár. Þjónusta við mosfellinga verslum í heimabyggð Skýja luktirnar fáSt í BymoS smá auglýsingar Sendu okkur þína smáauglýsingu í gegnum tölvupóst: mosfellingur@mosfellingur.is Íbúð til leigu Björt og falleg 94 fm íbúð til leigu í Tröllateignum. 3 svefnherbergi og opið eldhús og stofa. Svalir í átt að Esjunni. Laus strax. Áhugasamir hafið samband við Nonna í 899 0769 /jon@drauma- golf.is Íbúð til leigu Tveggja herbergja 67 fm íbúð í Hjallahlíð til leigu. Íbúðin er á 1. hæð, eitt svefnherbergi, salerni og þvottahús innaf því, lítið geymsluherbergi auk sam- liggjandi stofu og eldhúss. Opnast út í garð. Íbúðin er laus strax. Áhugasamir sendi skilaboð á netfangið arnardottire@gmail. com og láti fylgja með símanúmer, fjöslkyldu- stærð, meðmæli frá fyrri leigusölum ef hægt er. Smáauglýsingarnar eru fríar fyrir einstaklinga mosfellingur@mosfellingur.is Bíldshöfða 14 | Reykjavík | s. 520 3200 www.artpro.is www.malbika.is - sími 864-1220 www.bmarkan.is Opnunartími sundlauga lágafellslaug Virkir dagar: 06:30 - 21:30 Helgar: 08:00 - 19:00 Varmárlaug Virkir dagar: 06:30-08:00 og 15:00-21:00 Laugard. kl. 08:00-17:00 og sunnud. kl. 08:00-16:00 MOSFELLINGUR kemur næst út 11. janúar SkilafreStur fyrir efni og auglýSingar er til hádegiS 8. janúar. Tek að mér alla krana- og krabbavinnu Útvega allt jarðefni Vörubíll Þ.b. Klapparhlíð 10 Þorsteinn 822-7142 Snyrti-, nudd- & fótaaðgerðastofan Líkami og sál Þverholti 11 - s. 566 6307 www.likamiogsal.is Verið hjartanlega velkomin! Þjónusta við Mosfellinga - 43 a Háholti 14 • 270 Mosfellsbæ • arioddsson@arioddsson.is Símar: 895-0383 / 867-7704 / 564-4070 www.arioddsson.is FAGMENNSKA Í FYRIRRÚMI MÚRVERK - FLÍSALAGNIR - ALMENN VIÐHALDSVINNA BLÍÐUBAKKAHÚSIÐ SÍMI 865 0973 https://www.facebook.com/Blidubakkahusid/ ÚTLEIGA Á HESTASTÍUM OG ÞJÁLFUNARSVÆÐI Blíðubakka 2 - Mosfellsbæ

x

Mosfellingur

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Mosfellingur
https://timarit.is/publication/1311

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.