Alþýðublaðið - 09.03.1925, Blaðsíða 1

Alþýðublaðið - 09.03.1925, Blaðsíða 1
e«iððt gsf 1925 Mánudagísasj 9. mari 57. tölubiað, ¦Minöiogaratliöfn þrlðji&daginn 10. mara 1925. í oíviðrinu 7.-8. febrúar siðast liðinnjfórust botn-^ vörpuskipin >Leifur heppni* og >Pieldmarishal Robertsonc og mótorbáturinn >Sólveig«, og týndust þar 68 íslendingar auk 6 Englendinga. Leit að botnvörpuskipunum heflr orðið árang- urslaus. Út af þessum aorgarviöburöi hefir bæjarstjórn Reykja- • víkur, í samráði við fulltrúa útgerðarmanna og sjómanna, ákveðið að gangast fyrir minningarathöfn næstkomandi Þriðjudag, hinn 10. marz. Minnlngavathöinln fev þannigj|:ivam: Fánar Terði dregoir í hálfa stðng kl. 8 að morgni í allri boiginni og á öUum skipum í höfn- inni. — £1. 2 síðdegis rerði jöil vinna ©g nmferð á sjé og landi stððrnð í 5 — fimm — mínútnr til kl. 5 mínútur yfir 2. — Tíminn verður geflnn til kynna með því, að blásið verður í eimpípur nokkurra skipa í höfn- inni einni minútu fyrir kl. 2, og er þess vænst, að fullkomin kyrð verði komin á, þegar blæstri linnir, stundvíslega kl. 2. Svo er til ætlast, að sórhver maður staðnæmist þar, sem hann er staddur, og karlar taki ofan, að bifreiðar og vagnar haldi kyrru fyrir, að vólar verði stöðvaðar, að vinnu og verzlun verði hætt, úti og í húsum inni, hvernig sem ástatt er, og að allar samræður falli niður, svo alger kyrð og þögn komist á og haldist í 5 mínútur. Kl. 3 síðdegis verða haldnar minningarguðsþjónustnr í dómkirkjunni ogN fríkirkjunni, "og kirkjusálmabókin notuð. l?ess er vænst, að nánustu ástvinir hinna látnu, er koma í kirkjurnar, gangí inn um skrúðhúsdyrnar. Bæjarstjórnin væntir þess, að allir telji sór ljúffc að stuðla að því á allan hátt, að minningarathöfnin fari vel fram, og að þvf, að leiksýningar og skemtanir falli niður þetta kvöld. , Borgarstjórinn í Reykjavík, 7. marz 1935. K. Zimsen. Danðadóini Vestar-Islendings- Ins Ingólfs Iagólfssonar var sámkveemt símskeytl 2. íabr. frá ríklstjóranum í Ottawa til Hjáim- ars Bergmanns íögmanns í Winnl- peg breytt i æfilangt íangelai, Um dagmi og vegínn. Mlnningarathefn út af slys- unuoa { ofvlðrinu 7.—8. f. m., aem auglýst hafir verið að fari hér fram á morgun, þriðjudaginn 10. þ. m., fer einnlg tram i Hafn- arfirðl að öllu leyti með sama hætti osjf hér í bænum, neraa að merki um stöðvan umferða og athafna í 5 minútur frá ki. 2 verður gefið með klukknah-ing- ingam frá báðam kirkjunum þar í elna mínútu áður, og ætlast er tll, að engin vinna fari fram, og að öllum sölubúðum sé lokað sem á helgum degi væri rrá kl. 1—5 greindan dag. Athygli eru lesendur beðnir að veita auglýsingu borgarstjóra hér í blaðina um minaingarat- hörn á morgun út af manntjón- inu mlkla. Veðrið. Frost um alt iánd. Austlæg átt, sums staðar ali- hvöss. Veðurspá: Austíæg átt, hvoss með úrkomu á Soðvestur- laudi. Togararnír. Belsfaam kom frá Englandi í. gærkveldi, Karlsefnl kom af veiðam með um 100 tn. litrar í morgun og Njörður. í kviknaði í morgan á Týs- götu 6 B. Komst eldur í mót um reykháf i steypa og þaðan í þaklð í kring: SiökkviHðlð kom þegar og slökti. Bréf til Láru. N& íæst það í ódýrrl alþýðuútgáíu. Mun ráð- legast að hraða sér að ná í það, áður en upplagið þrýtur. Ekkl var fyrrl útgáfáa lengl að seljast upp. Hvað man þá um þassa, sem er þrefalt ódýrarl?

x

Alþýðublaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Alþýðublaðið
https://timarit.is/publication/2

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.