Mosfellingur - 30.01.2014, Blaðsíða 31

Mosfellingur - 30.01.2014, Blaðsíða 31
Sjálfstæðisfélag Mosfellinga kynnir frambjóðendur í prófkjöri flokksins í miðopnu blaðsins Varmá Fréttarit SjálFStæðiSmanna í moSFellSbæ 1. tbl. 36. árg. janúar 2014 Fréttarit sjálfstæðismanna í mosfellsbæ Varmá Prófkjör Sjálfstæðisflokksins vegna bæjarstjórnarkosninga verður 8. febrúar eva magnúsdóttir Fjalar Freyr einarsson Hafsteinn Pálsson Haraldur Sverrisson Hreiðar Örn Zoega Stefánsson Karen anna Sævarsdóttir Kolbrún G. Þorsteinsdóttir Ólöf a. Þórðardóttir rúnar bragi Guðlaugsson Sigurður borgar Guðmundsson Sturla Sær erlendsson theodór Kristjánsson Örn jónasson bryndís Haraldsdóttir Dóra lind Pálmarsdóttir Prófkjör Sjálfstæðisflokksins í Mosfellsbæ vegna bæjarstjórnarkosninganna í vor fer fram laugardaginn 8. febrúar n.k. Kosið verður á kosningaskrifstofu flokksins í Krónuhúsinu kl. 10:00-19:00. Framboðsfundur í Hlégarði 6. febrúarSjálfstæðisfélag Mosfellinga heldur opinn kynningarfund með frambjóðendum í prófkjöri Sjálfstæðisflokksins í Hlégarði fimmtudaginn 6. febrúar kl. 20.Hver frambjóðandi heldur stutta framsögu og í framhaldi gefst fundarmönnum kostur á að ræða við frambjóðendur og þeir svara spurningum.Mosfellingar eru hvattir til að mæta á fundinn og kynnast frambjóðendum. Utankjörfundarkosning hafin í Valhöll Hægt er að kjósa utan kjörfundar í Valhöll, húsi Sjálfstæðisflokksins, Háaleitisbraut 1, alla virka daga til 7. febrúar milli kl. 9 og 17. Prófkjörið fer fram laugardaginn 8. febrúar á kosningaskrifstofu flokksins í Krónuhúsinu 15 frambjóðendur taka þátt Framboðsfundur fer fram í Hlégarði fimmtudaginn 6. febrúar kl. 20 Utankjörfundur hafinn í Valhöll Sjá auglýsingu í miðopnu Félagsfundur Samfylkingarinnar í Mosfellsbæ, laugardag 1. febrúar í Þverholti 3 kl. 11-13 Íþrótta-, tómstunda- og forvarnamál í Mosfellsbæ Hver er staðan og framtíðarsýnin? Andrés Sigurvinsson kynnir vinnu við mótun og framkvæmd forvarna- og tómstundastefnu í Árborg. Umræður um stöðu forvarnamála almennt í Mosfellsbæ. Félagsmenn eru hvattir til að mæta og taka þátt í umræðum um þessi mikilvægu málefni. Mosfellsbæ Boðið verður upp á súpu Álagning fasteigna- gjalda 2014 VirÐing jákVæÐni framsækni umhyggja Tilkynning til eigenda fasteigna í Mosfellsbæ Álagningarseðlar fasteignagjalda eru birtir rafrænt á upplýsinga- og þjónustuveitunni www.island.is og íbúagátt Mosfellsbæjar, ibuagatt.mosfellsbaer.is Álagningarseðlar fasteignagjalda eru birtir rafrænt á upplýsinga- og þjónustuveitunni www.island.is og íbúagátt Mosfellsbæjar, ibuagatt.mosfellsbaer.is Gjalddagar fasteignagjalda skiptast á níu gjalddaga frá 15. janúar til 15. september. Eindagi fasteignagjalda er þrjátíu dögum eftir gjalddaga og fellur allur skattur ársins í gjalddaga ef vanskil verða. Sé fjárhæð fasteignagjalda undir kr. 30.000 er gjalddagi þeirra 15. janúar. Fasteignagjöld má greiða með greiðsluseðlum sem jafnframt birtast meðal ógreiddra reikninga í heimabanka, með beingreiðslum, með boðgreiðslum og í Þjónustuveri Mosfellsbæjar. Greiðsluseðlar eru almennt ekki sendir nem a þess hafi verið óskað sérstaklega á íbúagátt Mosfellsbæjar, ibuagatt.mosfellsbaer.is eða í Þjónustuveri Mosfellsbæjar. Þjónustuver Mosfellsbæjar veitir nánari upplýsingar og sendir þeim sem þess óska útprentaða álagningarseðla og greiðsluseðla. Þjónustuver Mosfellsbæjar Þverholti 2, sími 525-6700 mos@mos.is Íþróttir - 31 Hekla Daða hefur verið afkastamikil í vetur • Enn án stiga „Tökum fyrstu stigin á laugardaginn” Meistaraflokkur kvenna í handbolta er enn án stiga í Olís-deildinni í vetur. Liðið hefur leikið 14 leiki og tapað þeim öllum. „Við vissum að þetta yrði erfiður vetur,“ segir Hekla Daðadóttir sem fer fyrir liði Aftureldingar. „Við þurfum að fara sína okkar rétta andlit og stefnum að því að taka fyrstu stigin gegn Selfossi á laugardaginn. Við erum með ungar stelpur í liðinu og þurfum að byggja upp meiri breidd. Það er gríðarlega mikilvægt að halda úti meistaraflokki en þetta tekur allt saman tíma,“ segir Hekla og hvetur Mosfell- inga til að mæta í N1 höllina að Varmá á laugardaginn kl. 13:30. HEKLA DAÐA ER MEÐ MARKAHÆSTU LEIKMÖNNUM DEILDARINNAR M yn d/ Ra gg iÓ la

x

Mosfellingur

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Mosfellingur
https://timarit.is/publication/1311

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.