Alþýðublaðið - 09.03.1925, Side 1

Alþýðublaðið - 09.03.1925, Side 1
*925 MánudagÍBR 9, marz 57. tölubkð, ‘MinflingarathOfn þplðjudaglnn IO. marz 1925. í ofviðrinu 7.—8. febrúar síðast liðinn^fórust botn- . vörpuskipin >Leiíur heppni< og >Fieldmarehal Robertsonc og mótorbáturinn >S61veig<, og týndust þar 68 íslendingar auk 6 Englendinga. Leit að botnvörpuBkipunum hefir orðið árang- urslaus. Út af þessum aorgarviðburði hefir bæjarstjórn Reykja- ■ víkur, í samráði við fulltrúa útgerðarmanna og sjómanna, ákveðið að gangast fyrir minningarathöfn næstkomandi þriðjudag, hinn 10. marz. Mlnnlngapathölnln ter Jiannlgji ivam: Fánar verði dregnir í háifa stdng kl. 8 að morgni í allri borginni og á öllum skipum í höfn- inni. — Kl. 2 síðdegis verði jðli vinna ®g nmferð á sjé og landi stððvnð í 5 — flmm — mínútar til kl. 5 mínútur yflr 2. — Tíminn verður gefinn til kynna með því, að blásið verður í eimpípur nokkurra skipa í höfn- inni einni mínútu fyrir kl. 2, og er þess vænst, að fullkomin kyrð verði komin á, þegar blæstri linnir, stundvislega kl. 2. Svo er til ætlast, að sórhver maður staðnæmist þar, sem hann er staddur, og karlar taki ofan, að bifreiðar og vagnar haldi kyrru fyrir, að vólar verði stöðvaðar, að vinnu og verzlun verði hætt, úti og í húsum inni, hvernig sem ástatt er, og að allar samræður falli niður, svo alger kyrð og þögn komist á og haldist í 5 mínútur. Kl. B síðdegis verða haldnar minnlngarguðsjjónustar í dómkirkjunni og fríkirkjunni, og kirkjusálmabókin notuð. fess er vænst, að nánustu ástvinir hinna látnu, er koma í kirkjurnar, gangi inn um skrúðhúsdyrnar. Bæjarstjórnin væntir þess, að aliir telji sór ljúft að stuðla að því á allan hátt, að minningarathöfnin íari vel fram, og að þvf, að leiksýningar og skemtanir falli niður þetta kvöld. Borgarstjórinn í Reykjavík, 7. marz 1926. K. Zlmsen. Ðanðadómi Vestur-Islendings- I08 Ingólfs Iogólfssonar var ðámkvæmt símakeyti 2. febr; frá rfkistjóranum í Ottawa tii Hjálm- ars Bergmanns íógmanna í Winnl- peg breytt f æfikngt íangelai, (Jm dagmn og veginn. Minningarathðfn út sf stys- □nucn í ofviðrinu 7.—8. f. m., sem auglýst hefir verið að fari hér fram á morgun, þriðjudaginn 10. þ. m,, ter einnig tram í Haín- arfirði að öilu (eyti með sama hætti og hér í bænum, nema að merki um stöðvnn umferða og athafna í 5 mínútur frá ki. 2 verður gefið með klukknahring- ingum írá báðum kirkjuaum þar í eina mfnútu áður, og ætlast er tii, að engin vinna fari tram, og að öllum sölubúðum sé lokað sem á hefgum degi væri trá ki. 1—5 greindan dag. Athyglt eru lesendur beðnir að veita auglýsingu borgarstjóra hér í biaðinu um minulngarat- höfn á morgun út af manntjón- inu mlkla. Veðrið. Frost um alt land. Austlæg átt, sums staðar all- hvöss. Veðurspá: Austiæg át't, hvöss með úrkomu á Suðvestur- landl. Togararnír. Belgaum kom frá Englandi f gærkveldi. Karlsefni kom af veiðum með um 100 tn. litrar í morgun og Njörður. í kvlknaðl í morgun á Týs- götu 6 B. Komst eldur í mót um reykh&f í steypu og þaðan í þakið i kring: Slökkviliðið kotn þegar og stökti. Bréf til Lárn. Ná fæst það í ódýrrl alþýðnútgáíu. Mun ráð- legaat að hraða sér að ná f það, áður en upplagið þrýtur. Ekkl var fyrrl útgáíau lengi að seljast upp. Hvað mon þá um þessa, sem er þrefalt ódýrari?

x

Alþýðublaðið

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Alþýðublaðið
https://timarit.is/publication/2

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.