Alþýðublaðið - 09.03.1925, Blaðsíða 4

Alþýðublaðið - 09.03.1925, Blaðsíða 4
ALE»«ÐOBLA&I0 -.....- - -^ ......................-•-•••-—• lega ágætir í alla staði. En við fijóta yflisýn af minoi sjónarhæð virðaat mér þeir nokkuð ijjáleitir við þær myndir sem blasa við nú á tímum Þeas ma líka geta, að 1 þessu kveri finst skakt rim, svo áherzl- ur verða rangar. Þá er ein ný- lunda í þessum sálmum, sem sé leturbreytingar. Þótt þær geti átt við á Öðrum stöðum, er róttur þeirra hæpinn í sálmum. Ekki fer haldur vel á því, að hafa lofsönginn >Ó, guð vors lands< síðastan. Bandið á kverinu er mjög snot- urt, en verðið sennilega nóg. Til þess að slá á allan mis- Bkilning tek ég það fram, að ég get sagt hið sama um sálmabók- ina, sem nú er notuð í kirkjunum. Jón frá Evoli. Kaupfélag Reykvlkinga. Aðalfundur Kaupfélags Reykvíkinga verður haldinn í Goodtemplarahúsinu sunnudaginn 15. marz og hefst kl. 4 síðd. Dagskrá samkvæmt lögum félagsins. Reykjavík, 7. marz 1925. St jórnin> HEaHEHHH Mikið úrval at | morgunkjúiataui. jimaCdMjhMGLton ier héðan á morguo, 10. marz kl. 4 aíðdegis til Bretlands. Alpingi. Á laugardaginn var f Ed. frv. um brt. á 1. um fiskv.samþ. og londlngarajóði afgr. til Nd., frv. um brt. á !. um vorutoll samþ. til 3. umr. og eins frv. um innl. aklftimynt (cn. brt. □.), trv. um s51u á hluta af kaupst.lóð Vest- m.eyja samþ. til 2. umr. og nefndar, frv. um byggingar- og landnámssjóð tekið út og ein umr. ákv. um rannsókn á orða- bókarstarfseml Jóh. L. L. Jóh. og Þórbergs. í Nd. var lagt fram ■tj.frv. (landhelglssj.), írv. um elgnarnám á land piidu á Grund aamþ, til 3. umr., frv. um brt. á I. um skipun barnakennara tekið út, frv. um einkasölu á útfl. sfld samþ. til 2. umr. og sj.útv.n, en trv. um bann á næturvinuu vlð ferming og afferming skipa og báta i Rvik og Hafnarfirði felt með 12: 10 atkv. Jón Baldv. sýndl fram á, hver nauðsyn verkaiýðnum væri á því að hata næturfrið til að geta haldið hellsu til starís, en gegn frv. lagðist Ag. FI. á þeim grundvelli, að bann á næturvinnu væri mjög æskilegt, ef unt væri að koma því við. Móti frv. voru: Ag. Fl., Arni J., Bj. f. V., Bj. Lfnd., Há koa, J. Kj., J. Sig., J. Þorl., M. Guðm.-, P. Ott.j Sji J., og Þór. Hreios bandsðpor hafa þægilegán ilm, eru mjúkar og fara vel með hörundið. — Biðjlð kaup menn, sem þér verziið við, um Hreins hand tápur. H.t. Hreinn. Graetf oifugasvéiar avfkja eng- an. Olfuvélakveikir. Alumlnium- katfikönnur, -katiar oar pottar. Ódýrt Hannea Jónsson, Lauga- vegi 28. Spaðaáltað kjöt á 85 aura. Kartöflur 15 aura. Guunlaugnr Jónsaon, Grettisgötu 38. J. Frv. um málamlðiun og gerðar- dóm i kaupejaldsþrætum og frv. um sáttatllraunir f vinnudellum voru samþ. tii 2. umr. og allsh.n. og frv. um breytÍDg á I. um seiaskot á Breiðafi'ði ogfrv. um brt. á tilsk um veiði á íslandi samþ: til 2. umr. og landbún n. Vinnnstofa okkar teknr að sér alle konar vlðgerð- Ir á raftœktum. Fægjum og lakk- berum alls konar máimblútl. Hlöð- um bil-rafgeyma ódýrt. — Fyrsta flokks vinna. Hf rafmf. Htti&Ljðs, Laugavegi 20 B. Sími 8S0 Brðf til Lðru fæ»t þenna m^nuð á Braga- götu 21 uppi (cil hægri). Verð kr. 5,00 en 4,00, et 10 elntök eru koypt. ViOtalstíiui Pals tannlæknia er kl. 10—4. Næturisðknir er í nótt Danfei Fjeldsted, Laugavegl 38. Sfmi 1561. Eitstjóri og ábyrgöarmaðuri Hallbjðm Halldórsson. Prentsm. Hallgrims Benediktsson*' BergstulMlOTM Ef|

x

Alþýðublaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Alþýðublaðið
https://timarit.is/publication/2

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.