Alþýðublaðið - 10.03.1925, Blaðsíða 1

Alþýðublaðið - 10.03.1925, Blaðsíða 1
"925 Þriðjudaglnn 10. marz 58. töiub!s.ð Harmafregnin mikla Hátt á sjöunda tug islenakra s]ómanna týnl* líflnu á einum ofvlðrisdegi. Mlklll fjöldl kvenna, barna ©g foreldra missa ást- vinl sína, eiglnmenn, leðuv og "syni, í^einum |svip. 2. Það þykir nú ekki lengur verða dreglð i eta eftlr endurtekna, rækilega leit að togur- 1 unum >Leifi heppna< og >Fieldmárshal Ro- 9. bertson«, að þeir hafi iarist með allri áhöín veatur í Grænlandshafi í ofvlðrinu mikla 7.—8. 10. f. m., sama sólarhringinn, sem vélbáturinn >Sóíveig< fórst með sklpshöfn sinnl úti fyrlr Stafnesi. Hefir áður verið skýrt frá nöfnum 11. þeirra hér í blaðinu (9. tebr.), en hér fara á eftlr skrár yfir skipshafnifnar á togurunum tveimur. 12. Á >Leifi heppnac voru skipverjar þesslr: 1. Gísli M. Oddsson, skipstjóri, Skólavörðu- stig 3 B, 39 ára, kvæntur, barnlaus. 13. Iagólfur Helgason, 1. stýrimaður, Hafnar- firði, 32 ára, kvæntur, barnlaus, hafði aldraða tengdamóður á víst með sér.3 14. Ásgeir Þórðarson, 2. stýrimaður, Berg- staðastrætl 37, 27 ára, ókvæntur. Valdimar Árnason, 1. véistjóri, Hverfis- 15. götu 16, 32 ára, lætur eftlr sig konu óg ; eltt barn, hafði móður sína á vlst með 16. sér. 5. Jón Halberg Einarsson, 2. vélstjóri, Njáls- . 17. gotu 39 B, 31 árs, fyrlrvlnrjá móður sinnar. 6. Ólafur Þorlelfsson, kyndari, Vatnsstíg 4, 27 ára, einhleypur. 18 7. Bjö'-gein Kr. Frlðstei ísson, kyndarl, Lauf- ásvegi 27, 23 ára, fóstursonur og fyrir- vinna ekkju með aex börn. 19. 8. Jón C, Fétursson, bátsmaður, Vesturgöta 4- Í5lB, 352ára,||eftidátin fjSlskylda bústýra [m«ð sex börn. Ólafur Jdnsson, matsveinn, Laugavegi 38, 25 ára, einhleypur. Randver Áabjarnarson, hjálparmatsvelnn, Rauðarárstfg 9, 17 ára, næstelztur^ af fjörum bðrnum foreldra sinna. Steíán Magnússon, netjamaður, Njálsgötu 32 B, 31 árs, lætur eítir sig konu og þrjú börn ung. Magnús Brynjólfsson, loftskeytamaður, Lindargötu 14, 23 ára, tyrlrvinna aldraða foreldra. Jón Guðmundsson, háseti^Frakkastíg 23, 36 ára, hafði fyrlr að sjá konu, þremur börnum og aldaðri tengdamóður. Óiafur Gíslason, báseti, Hverfisgötu 32, 21 árs, var hjá foreldrum sínum, er elga börn í ómegð, Þorbjörn Sæmundsson, háseti, Bergþóru- götu 4, 27 ára, ókvæntur. Oddur Rósmundsson, háseti, Bergþórugötu 7, 28 ára, elnhleypur. Ólafur Brynjóifsson, háseti, Lindargötu 14, 17 ára, bróðlr Magnúsar Brynjólfssonar loftskeytamanns. JónSs Guðmundsson, háseti, Akranosi, 41 árs, lætur eftir sig konu, eitt barn og aldraða móður. Sveinbjörn Eliasson, háseti, Bolungarvík, 19 ára, einhleypur. M»

x

Alþýðublaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Alþýðublaðið
https://timarit.is/publication/2

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.