Mosfellingur - 03.02.2006, Blaðsíða 1

Mosfellingur - 03.02.2006, Blaðsíða 1
 2. tbl. 5. árg. föstudagur 3. febrúar 2006. Dreift frítt inn á öll heimili og fyrirtæki í Mosfellsbæ, Kjalarnesi og Kjós. MOSFELLINGUR Halldór Lárusson og Brynja Finnsdóttir með verðlaunin glæsilegu fyrir utan Hlégarð. Íþróttamannvirkin að Varmá í þokukenndri birtunni í baksýn. Íþróttamenn Mosfellsbæjar EIGN VIKUNNAR Sjá nánar á bls. 3 Sími: 586 8080 www.fastmos.is Blikahöfði Kjarna, Þverholti 2Mosfellsbæ *NÝTT Á SKRÁ* Vorum að fá mjög fallegt 184,7m2 parhús á einni hæð, þar af með 39,3 m2innfelldum bílskúr við Blikahöfða í Mosfellsbæ.Húsið er sérlega vel skipulagt, með fjórumsvefnherbergjum, stórri stofu, eldhúsi meðgóðum borðkrók, baðherbergi með sturtu ogkari, gestasalerni og stóru þvottahúsi. Úr stofuer gengið út á ca. 50 m2 afgirta timburveröndmeð heitum potti. Fyrir framan húsið er stórthellulagt bílaplan með snjóbræðslu. Frábærstaðsetning í nýju hverfi, mjög stutt í skóla,leikskóla og á golfvöllin. Verð kr. 45,6 millj. Einar PállLöggiltur fasteignasali Hildur Lína Þverholt Erum með 114,3 m2, 3ja herbergja íbúð áefstu hæð í 3ja hæða fjölbýli í Mosfellsbæ.Þetta er stór og björt íbúð, 2 góðsvefnherbergi, fataherbergi inn af hjónah.,baðherbergi með kari og sturtuklefa, sérþvottahúsi, rúmgóð stofa og eldhús meðgóðum borðkrók. Mögulegt væri að stúka af3ja svefnherbergi. Suðursvalir og stutt í allaþjónustu. Verð kr. 21,3 m.Fellsás *NÝTT Á SKRÁ* Vorum að fá 267,7 m2 parhúsá 2 hæðum með aukaíbúð á jarðhæð, innst íbotnlanga með miklu útsýni við Fellsás íMosfellsbæ. Aðalhæðin skiptist í stofu, eldhús,2 svefnherbergi, baðherbergi og vinnuaðstöðu,auk þess er bílskúr á þessari hæð. Á jarðhæðer búið að innrétta góða 103 m2 aukaíbúð,með eldhúsi, baðherbergi, stofu, svefnherbergiog holi. Undir bílskúrnum er 32 m2 rými semmögulegt væri að nýta. Þetta er tilvalin eignfyrir tvær fjölskyldur eða til útleigu.Verð kr. 49,0 m. Akurholt 233,4 m2 einbýlishús á einni hæð, þar af 63,7m2 bílskúr við Akurholt í Mosfellsbæ. Undiríbúðinni er útgrafinn kjallari, þar er möguleikiá ca. 80 m2 aukaíbúð. Húsið skiptist í 4svefnherbergi, stóra stofu m/arni, eldhús meðfallegri innréttingu og baðherbergim/hornbaðkari og sturtu. Alvöru bílskúr meðgryfju og miklu geymsluplássi. Útgrafinn kjallariundir húsinu gefur mikil tækifæri.Verð kr. 41,8 m. Bjartahlíð * NÝTT Á SKRÁ* Vorum að fá mjög fallegt ogvel skipulagt 112,3 m2 einbýlishús á einni hæðásamt 33,1 m2 bílskúr. Íbúðin skiptist í stofu,3 svefnherbergi, gott eldhús, sér þvottahús ogbaðherbergi með nuddbaðkari. Húsið stendurinnst í botnlanga og sérlega fallegur garður ervið húsi, m.a. með ca. 80 m2 timburverönd ogmiklum gróðri – verðlaunagarður 2005.Verð kr. 35,7 m. Tröllateigur Erum með stóra og bjarta 4ra herbergjaendaíbúð í nýju fjölbýli við miðbæMosfellsbæjar. Íbúðin er á 2. hæð, en gengiðer inn í íbúðina frá götu, en úr stofu er gengiðút svalir með fallegu útsýni að Esjunni. 3rúmgóð svefnherbergi, sér þvottahús,baðherbergi með sturtu og baðkari. Hvíttaðbirki í öllum innréttingum, flísar á forstofu, baðiog þvottahús, hnotu plastparket á öðrumgólfum. Verð kr. 25,3 m.Aðaltún *NÝTT Á SKRÁ* Vorum að fá sérlega fallegtog sérstakt parhús á 2 hæðum í spænskumstíl við Aðaltún í Mosfellsbæ. Á jarðhæð erhjónaherbergi, tvískipt baðherbergi, eldhús,borðstofa og stofa með arni. Á 2. hæð erfjölskyldurými, tvö svefnherbergi og svalir ívestur með miklu útsýni. Auk þess hefur veriðinnréttað risherbergi undir súð. Stórtimburverönd með skjólgirðingu, markísu ogheitum potti - hellulagt bílaplan.Verð kr. 37,5 m Ásland Erum með mjög glæsilegt 203,8 m2 parhús,innst í botnlanga með glæsilegu útsýni. Húsiðer á tveimur hæðum, á jarðhæð er bílskúr,forstofa og 2ja herbergja íbúð, en á efri hæðinnier stór stofa, eldhús, baðherbergi og 2-3svefnherbergi. Stórt hellulagt bílaplan ogtimburverönd aðlöguð að náttúrugrjóti.Húsið stendur hátt í lóðinni og því einstaktútsýni frá því. Verð kr. 49,7 m.Þrastarhöfði * NÝTT Á SKRÁ* Vorum að spánýja 4raherbergja 107,8 m2 endaíbúð á efstu hæð ínýju 3ja hæða fjölbýli við Þrastarhöfða íMosfellsbæ. Íbúðin er til afhendingar strax ogafhendist fullbúin án gólfefna, en baðherbergier flísalagt og flísar eru á þvottahúsi. Fallegareikarinnréttingar eru í eldhúsi, svefnherbergjumog baði. Glæsilegt útsýni er til vesturs út ásundin. Frábær staðsetning í nýju hverfi.Verð kr. 24,0 m. Tröllateigur Erum með í sölu tvær 141-150 m2 íbúðir í nýjufjórbýlishúsi í byggingu við Tröllateig 43 íMosfellsbæ. Húsið er eitt síðustu húsa í nýjuhverfi sem er að rísa við miðbæð Mosfellsbæjar.Stutt er í alla þjónustu, skóla og íþróttasvæði.Íbúðirnar eru 3ja – 5 herbergja og afhendastfullbúnar með innréttingum, en án gólfefna,en þó verður baðherbergi og þvottahúsflísalagt. Íbúðirnar verða afhentar í maí og júní 2006.Verð frá kr. 27,9 m.Merkjateigur Erum með fallegt 186,6 m2 einbýlishús á einnihæð með rúmgóðum 46 m2 bílskúr í grónuhverfi í Mosfellsbæ. Í húsinu eru 4svefnherbergi, stofa, borðstofa, eldhús, stórtmiðrými/fjölskyldurými, sér þvottahús ogbaðherbergi m/kari og sturtu. Húsið lítur velút og fyrir framan húsið er fallegur suðurgarður.Bílaplan er hellulagt m/snjóbræðslu.Verð kr. 39,5 m Þverholt Erum með 56,1 m2 2ja herb. íbúð á efstuhæð í 3ja hæða fjölbýli í miðbæ Mosfellsbæjar.Íbúðin er á 2 hæðum, stofa, eldhús með góðriinnréttingu, flísalagt baðherbergi m/sturtu oggeymsla á neðri hæðinni, en opiðsvefnherbergi er á efri hæðinni. Mikil lofthæðer í íbúðinni sem gefur henni sjarma.Verð kr. 13,8 m. Mjög fallegt 184,7 m2 parhús á einni hæð, þar með 39.9 m2 innfeldum bílskúr Blikahöfði 14 - NÝTT Á SKRÁ Verð kr. 45,6 millj. Lj ós m . K .T om m

x

Mosfellingur

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Mosfellingur
https://timarit.is/publication/1311

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.