Mosfellingur - 17.03.2006, Qupperneq 1

Mosfellingur - 17.03.2006, Qupperneq 1
4. tbl. 5. árg. föstudagur 17. mars 2006. Dreift frítt inn á öll heimili og fyrirtæki í Mosfellsbæ, Kjalarnesi og Kjós. MOSFELLINGUR EIGN VIKUNNAR Sjá nánar á bls. 3 Sími: 586 8080 www.fastmos.is Fálkahöfði – 148 m2 endaraðhús Kjarna, Þverholti 2Mosfellsbæ *NÝTT Á SKRÁ* Vorum að fá mjög fallegtendaraðhús á einni hæð með innbyggðumbílskúr á stórri hornlóð í Höfðahverfinu. Íhúsinu eru 3 svefnherbergi, rúmgóð stofa,sjónvarpshol, fallegt eldhús með borðkrók,baðherbergi m/kari og sturtu og gottþvottahús. Kirsberjainnréttingar og flísar ágólfum. Stórt hellulagt bílaplan meðsnjóbræðslu og afgirtur garður.Verð kr. 36,9 m. Skeljatangi – 3ja herb. Erum með mjög falleg 84,9 m2, 3jaherbergja íbúð á jarðhæð með sérinngangiog sérgarði í barnvænu hverfi íMosfellsbænum. 2 góð svefnherbergi,flísalagt baðherbergi, góð geymsla, rúmgóðstofa og flísalagt eldhús. Lítiðbarnaleiksvæði við húsið og mjög stuttí skóla og leikskóla.Verð kr. 19,5 m. Fellsás – 285,5 m2 einbýlishús *NÝTT Á SKRÁ* Vorum að fá að fá 285,5m2 einbýlishús á sérlega fallegumútsýnisstað í hlíðum Helgafells í MosfellsbæHúsið er á tveimur hæðum og ber merkiarkteksins, Vífils Magnússonar, augljósmerki. Í húsinu er mjög stórt eldhús, stórstofa, sólskáli, 4 góð svefnherbergi, tvöbaðherbergi og sjónvarpshol. Á jarðhæð erstór tvöfaldur bílskúr og 70 m2 íbúðarrými,sem vel gæti nýst sem aukaíbúð, skrifstofaeða unglingaherbergi. Verð kr. 54,0 m. Þverholt – 3ja herb. 114,3 m2, 3ja herbergja íbúð á 3ja hæð ígóðu fjölbýli í Mosfellsbæ. Þetta er stór ogbjört íbúð, 2 góð svefnherbergi, fataherbergiinn af hjónah., baðherbergi með kari ogsturtuklefa, sér þvottahúsi, rúmgóð stofaog eldhús með góðum borðkrók. Mögulegtværi að stúka af 3ja svefnherbergið.Suðursvalir og stutt í alla þjónustu. Íbúðingetur verið laust strax.Verð kr. 21,3 m.Álmholt – efri sérhæð m/2f. bílskúr *NÝTT Á SKRÁ* Vorum að fá 142,8 m2 efrihæð ásamt 50 m2 tvöföldum bílskúr, meðglæsilegu útsýni yfir Leirvoginn og að Esjunni. Fjögur góð svefnherbergi, eldhúsm/borðkrók, stór stofa með kamínu og björtborðstofa, sjónvarpshol, baðherbergi oggestasalerni ásamt góðu þvottahúsi. Frábærstaðsetning, neðst í botnlanga í grónu hverfi.Gönguleiðir, golfvöllur og hesthúsahverfi ínæsta nágrenni. Verð kr. 36,7 m. Miðholt – 3ja herb. 83,5 m2 3ja herbergja íbúð á efstu hæð ímiðbæ Mosfellsbæjar. Mahony parket erá holi, stofu og tveimur svefnherbergjum,dúkur á baði og flísar á forstofu ogþvottahúsi. Gott eldhús með borðkrók ogflísaparketi á gólfi. Þetta er falleg og björtíbúð miðsvæðis í Mosfellsbæ. Gott útsýnitil norðurs að Esjunni og svalir í suður.Verð kr. 17,4 m. Tröllateigur – 4ra herb. Erum með stóra og bjarta 4ra herbergjaendaíbúð í nýju fjölbýli við miðbæMosfellsbæjar. Íbúðin er á 2. hæð, en gengiðer inn í íbúðina frá götu, en úr stofu er gengiðút svalir með fallegu útsýni að Esjunni. 3rúmgóð svefnherbergi, sér þvottahús,baðherbergi með sturtu og baðkari. Hvíttaðbirki í öllum innréttingum, flísar á forstofu,baði og þvottahús, hnotu plastparket áöðrum gólfum. **Verð kr. 24,9 m.** Skeljatangi – 3ja herb. 84,9 m2, 3ja herbergja Permaform íbúð á2. hæð í litlu fjölbýli á barnvænum stað viðSkeljatanga í Mosfellsbæ. Tvö góðsvefnherbergi, baðherbergi m/sturtu, sérgeymsla, björt stofa og eldhús. Húsiðstendur í þyrpingu svipaðra húsa, í miðjuhennar er lítið barnaleiksvæði. Tilvalin eignfyrir barnafólk. Verð kr. 19,3 m. Merkjateigur – 186,6 m2 einbýli Fallegt einbýlishús á einni hæð meðrúmgóðum 46 m2 bílskúr í grónu hverfi íMosfellsbæ. Í húsinu eru 4 svefnherbergi,stofa, borðstofa, eldhús, stórtmiðrými/fjölskyldurými, sér þvottahús ogbaðherbergi m/kari og sturtu. Húsið líturvel út og fyrir framan húsið er fallegursuðurgarður. Bílaplan er hellulagtm/snjóbræðslu. **Verð kr. 38,5 m.** Skeljatangi – 4ra herb. Erum með fallega 94,2 m2, 4ra herbergjaíbúð í litlu fjórbýlishúsi í einu vinsælastahverfi Mosfellsbæjar. Þrjú góð svefnherbergi,lokað eldhús, góð stofa, baðherbergi oggeymsla. Sameiginleg lóð til fyrirmyndar oggönguleið að húsi hellulögð meðsnjóbræðslu. Lágafellsskóli og leikskólinnHulduberg er rétt hjá og því tilvalin eign fyrirbarnafjölskyldu. Verð kr. 21,8 m.Blikahöfði – 3ja herb + bílskúr. *NÝTT Á SKRÁ* Vorum að fá mjög fallega100,5 m2, 3ja herbergja íbúð á 2. hæð í mjögsnyrtilegu og velumgengnu fjölbýli ávestursvæði Mosfellsbæjar. Tvö góðsvefnherbergi með eikarskápum, baðherbergiflísalagt í hólf og gólf, sér þvottahús, stórstofa og borðtofa og eldhús með fallegrieikarinnréttingu – eikarparket á gólfum.Íbúðinni fylgir 27,6 m2 bílskúr. Þetta er frábærstaður og sundlaug rís nú í augsýn. Íbúðiner laus til afhendingar. Verð kr. 25,5 m Álmholt – 236 m2 einbýli + aukaíb. * NÝTT Á SKRÁ* Vorum að fá í einkasölu236,1 m2 einbýlishús með aukaíbúð í kjallar,þar af 48,2 m2 tvöfaldur bílskúr. Aðalhæðiner 140 m2 og skiptist í stofu, eldhús,þvottahús, 4 svefnherbergi og baðherbergi.Í kjallara er björt 2ja herbergja íbúð tilvalintil útleigu eða fyrir unglinginn. Húsið stendurinnarlega í lóðinni og stórt og gott bílaplanog mikill suðurgarður.**Verð kr. 46,2 m.** Þrastarhöfði – 91,5 m2, 3ja herb+ stæði í bílageymslu. Verð kr. 21,9 m.Furubyggð – 109,5 m2 raðhús – Tilafhendingar strax. Verð kr. 26,9 m.Tröllateigur – NÝ 120 m2 3ja herb.Íbúð + bílageymsla. Verð kr. 28,9 m.Þverholt – 114 m2 íbúð á 2. hæð. Verð kr. 20,3 m. Dvergholt – 123,3 m2 neðri sérhæðVerð kr. 26,7 m. Urðarholt – 150 m2 atvinnuhúsnæðiVerð kr. 22,5 m. Byggingarlóðir undir 3 einbýlishús íTeigahverfi.Verð kr. 52,0 m. Einbýlishúsalóð í Mosfellsdal, 1,2 ha lóð. Fleiri eignir úr söluskrá EINAR PÁLL KJÆRNESTEDLöggiltur fasteignasali 182,2 m2 fullbúið endaraðhús á 2 hæðum á besta stað í Tröllateig Tröllateigur NÝTT Á SKRÁ Verð kr. 44,9 Lj ós m . H ilm ar Bæði Varmárskóli og Lágafellsskóli héldu sína árlegu þemadaga dagana 27. febrúar til 1. mars. Í Varmár- skóla var þemað tvískipt. Hjá yngri deildinni voru þjóðsögur teknar fyrir en hjá eldri deildinni voru það hinir ýmsu söngleikir sem voru teknir fyrir. Þar má nefna Hárið, Th e Wall og Grease. Þemað hjá Lágafellsskóla var íslenskar þjóðsögur og settu nemendur upp kaffi húsið Tröllakaffi þar sem boðið var m.a. upp á Grýlu- kaffi , tröllaskonsur og huldufólks- kökur. Allur ágóði kaffi hússins rann óskiptur til vinaskóla Lágafellsskóla í Malaví. Á öskudaginn voru svo allir í grímubúningum sem varla hefur farið fram hjá öðrum bæjarbúum þann daginn. Þemadagar í skólunum Haraldur Ari og Elva fóru á kostum í hlutverkum sínum sem Danny og Sandy úr Grease söngleiknum.

x

Mosfellingur

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Mosfellingur
https://timarit.is/publication/1311

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.