Mosfellingur - 07.04.2006, Side 1

Mosfellingur - 07.04.2006, Side 1
5. tbl. 5. árg. föstudagur 7. apríl 2006. Dreift frítt inn á öll heimili og fyrirtæki í Mosfellsbæ, Kjalarnesi og Kjós. MOSFELLINGUR EIGN VIKUNNAR Sjá nánar á bls. 3 Sími: 586 8080 www.fastmos.is Kjarna, Þverholti 2Mosfellsbæ Furubyggð – 107,2 m2 endaraðhús *NÝTT Á SKRÁ* Vorum að fá flott 107m2 endaraðhús á einni hæð í gróinni ogfallegri götu í Mosfellsbæ. Í húsinu erutvö svefnherbergi, vinnuherbergi,baðherbergi m/hornbaðkari, stór stofa ogeldhús með fallegir innréttingu. Mikillofthæð í húsinu gerir húsið bjart ogrúmgott. Fallegur suðurgarður meðtimburverönd og trjágróðri.Verð kr. 28,3 m.Fellsás – 285,5 m2 einbýlishús Þverholt – 3ja herb. 114,3 m2, 3ja herbergja íbúð á 3ja hæðí góðu fjölbýli í Mosfellsbæ. Þetta er stórog björt íbúð, 2 góð svefnherbergi,fataherbergi inn af hjónah., baðherbergimeð kari og sturtuklefa, sér þvottahúsi,rúmgóð stofa og eldhús með góðumborðkrók. Mögulegt væri að stúka af 3jasvefnherbergið. Suðursvalir og stutt í allaþjónustu. Íbúðin getur verið laust strax.Verð kr. 21,3 m.Álmholt – efri sérhæð m/2f. bílskúr 142,8 m2 efri hæð ásamt 50 m2 tvöföldumbílskúr, með glæsilegu útsýni yfir Leirvoginnog að Esjunni. Fjögur góð svefnherbergi,eldhús m/borðkrók, stór stofa með kamínuog björt borðstofa, sjónvarpshol,baðherbergi og gestasalerni ásamt góðuþvottahúsi. Frábær staðsetning, neðst íbotnlanga í grónu hverfi. Gönguleiðir,golfvöllur og hesthúsahverfi í næstanágrenni. Verð kr. 35,6 m. Tröllateigur – 167,1 m2 endaraðhús *NÝTT Á SKRÁ* Vorum að fá endaraðhúsá tveimur hæðum í nýbyggðu hverfi viðmiðbæ Mosfellsbæjar. Á jarðhæð erustofa, borðstofa, eldhús, gestasalerni ogbílskúr, en á 2. hæð eru 3 góðsvefnherbergi, vinnuherbergi, þvottahúsog stórt baðherbergi. Flísar ogbambusparket á gólfum og fallegarinnréttingar í eldhús og baði.Verð kr. 41,5 m.Tröllateigur – 4ra herb. Erum með stóra og bjarta 4ra herbergjaendaíbúð í nýju fjölbýli við miðbæMosfellsbæjar. Íbúðin er á 2. hæð, engengið er inn í íbúðina frá götu, en úr stofuer gengið út svalir með fallegu útsýni aðEsjunni. 3 rúmgóð svefnherbergi, sérþvottahús, baðherbergi með sturtu ogbaðkari. Hvíttað birki í öllum innréttingum,flísar á forstofu, baði og þvottahús, hnotuplastparket á öðrum gólfum.**Verð kr. 24,9 m.** Skeljatangi – 4ja herb. Erum með fallega 94,2 m2, 4ra herbergjaíbúð í litlu fjórbýlishúsi í einu vinsælastahverfi Mosfellsbæjar. Þrjú góðsvefnherbergi, lokað eldhús, góð stofa,baðherbergi og geymsla. Sameiginleg lóðtil fyrirmyndar og gönguleið að húsihellulögð með snjóbræðslu. Lágafellsskóliog leikskólinn Hulduberg er rétt hjá og þvítilvalin eign fyrir barnafjölskyldu.Verð kr. 21,8 m. Tröllateigur – 182,2 m2 endaraðhús *NÝTT Á SKRÁ* Vorum að fá nýtt fullbúiðendaraðhús á tveimur hæðum meðinnbyggðum bílskúr. Stofa, eldhús,borðstofa og forstofa á jarðhæð,3 svefnherbergi, glæsilegt baðherbergi ogþvottahús á 2. hæð. Íbúðin er fullbúin meðeikarparketi og flísum á gólfi, glæsilegrieldhúsinnréttingu og baðherbergi meðbaðkari og gufu sturtuklefa. Stórsuðurgarður er grófjafnaður. Tvær stórarsvalir og flott útsýni. Húsið er tilbúið tilafhendingar í dag. Verð kr. 44,9 m. Lágholt – 165,8 m2 einbýlishús Erum með 128,6 m2 einbýlishús á einnihæð ásamt 37,2 m2 bílskúr á góðum staðí hjarta Mosfellsbæjar. 4 svefnherbergi,stofa, borðstofa, eldhús, baðherbergi ogstórt þvottahús. Húsið er byggt 1968 ogþarfnast endurbóta. Skóli, íþróttaaðstaðog stundlaug rétt hjá sem og miðbærMosfellsbæjar. Verð kr. 33,9 m. Hjallahlíð – 4ra herb. + bilskúr *NÝTT Á SKRÁ* Vorum að fá 94 m2,4ra herbergja íbúð á jarðhæð í 4ra íbúðaPermaformhúsi, ásamt 27,7 m2 bílskúr.Sér inngangur í íbúðina og stór afgirttimburverönd. Sameiginlegurverðlaunagarður til fyrirmyndar. Þetta erfalleg og hagstæð íbúð í country stíl. Skóliog leikskóli í næstu götu.Verð kr. 25,5 m. Álmholt – 236 m2 einbýli + aukaíb. Erum með 236,1 m2 einbýlishús meðaukaíbúð í kjallar, þar af 48,2 m2 tvöfaldurbílskúr. Aðalhæðin er 140 m2 og skiptistí stofu, eldhús, þvottahús, 4 svefnherbergiog baðherbergi. Í kjallara er björt 2jaherbergja íbúð tilvalin til útleigu eða fyrirunglinginn. Húsið stendur innarlega ílóðinni og stórt og gott bílaplan og mikillsuðurgarður. **Verð kr. 46,2 m.** EINAR PÁLL KJÆRNESTEDLöggiltur fasteignasali *NÝTT Á SKRÁ* Vorum að fá að fá285,5 m2 einbýlishús á sérlega fallegumútsýnisstað í hlíðum Helgafells í MosfellsbæHúsið er á tveimur hæðum og ber merkiarkteksins, Vífils Magnússonar, augljósmerki. Í húsinu er mjög stórt eldhús, stórstofa, sólskáli, 4 góð svefnherbergi, tvöbaðherbergi og sjónvarpshol. Á jarðhæð erstór tvöfaldur bílskúr og 70 m2 íbúðarrými,sem vel gæti nýst sem aukaíbúð, skrifstofaeða unglingaherbergi. Verð kr. 54,0 m. Svöluhöfði – 191,8 m2 glæsil. parh. *NÝTT Á SKRÁ* Vorum að fá mjögglæsilegt parhús innst í botnlanga í nýjuhverfi í Mosfellsbæ. Húsið er einangraðog klætt að utan með álklæðningu,sérsmíðaðar kirsuberja innréttingar oginnihurði frá Trésm. Ölfu og parket og flísará gólfum. 4 svefnherbergi, baðherbergim/hornbaðkari og stórum sturtuklefa.Rúmgóður bílskúr og hellulagt bílaplanm/snjóbræðslu. Verð kr. 47,8 m. Klapparhlíð – 4ra herb. + bílskúr *NÝTT Á SKRÁ* 99,9 m2, 4ra herbergjaíbúð á efstu hæð i 3ja hæða nýlegu ogviðhaldslitlu fjölbýli, byggðu af ÍAV. Þrjúrúmgóð svefnherbergi, baðherbergi meðbaðkari, sér þvottahús, gott eldhús og björtstofa. Stórar suðvestur svalir með fínuútsýni. íbúðinni fylgir einnig fullbúinn 26,3m2 bílskúr. Leikskóli og grunnskóli í augsýn.Verð kr. 26,5 m. Tilbú ið til afhe ndin gar 94 m2, 4ra herbergja íbúð á jarðhæð í 4ra íbúða Permaformhúsi, ásamt 27,7 m2 bílskúr Hjallahlíð NÝTT Á SKRÁ Verð kr. 25,5 m Stóra upplestrarkeppnin var haldin í Bæjarleikhúsinu 23. mars s.l og að vanda var vel að henni staðið. Tólf keppendur tóku þátt í keppninni, sex frá hvorum skóla. Að þessu sinni var það Varmárskóli sem bar sigur úr bítum en annað og þriðja sætið féll í hlut Lágafellsskóla. Sigurveg- ari varð Ólafur Orri Gunnlaugsson 7. RR í Varmárskóla, í öðru sæti hafnaði María Ólafsdóttir 7. AB í Lágafellsskóla og í þriðja sæti hafn- aði Kristín Helga Hermannsdóttir einnig í Lágafellsskóla. Kepp endur fengu allir veglegar gjafi r. Á mynd inni má sjá sigurvegarana, frá vinstri: Maríu Ólafsdóttur, Ólaf Orra og Kristínu Helgu. Sigurvegarar í Stóru upplestrarkeppninni Lj ós m . K . T om m

x

Mosfellingur

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Mosfellingur
https://timarit.is/publication/1311

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.