Mosfellingur - 28.04.2006, Blaðsíða 5

Mosfellingur - 28.04.2006, Blaðsíða 5
Mosfellingur 5 Örvæntingarfullir sjálfstæðismenn Marteinn Magnússon VORTÓNLEIKAR OG ÚTGÁFUTÓNLEIKAR REYKJALUNDARKÓRSINS Sunnudaginn 30. apríl kl. 17 í bókasafninu í Kjarna í Mosfellsbæ Á efnisskrá eru íslensk lög af nýútgefnum diski kórsins svo sem: Á sprengisandi, Krummavísur og íslenskir söngdansar. Einnig lög efir Sigfús Halldórsson, Þórarinn Guðmundsson og lög úr Meyjarskemmunni eftir Franz Schubert og fleiri lög. Einsöngvarar eru úr röðum kórsins: Guðbjörg Björnsdóttir, Ingunn Gyða Hrafnkelsdóttir og Páll Sturluson. Stjórnandi Íris Erlingsdóttir. Meðleikari Anna Rún Atladóttir. Verð aðgöngumiða kr. 1.000 Jónas Hanna Bjartmars Anna Sigríður Baldur Ingi Óskar Ingi Gerður Sumardekk í úrvali

x

Mosfellingur

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Mosfellingur
https://timarit.is/publication/1311

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.