Mosfellingur - 19.05.2006, Blaðsíða 20

Mosfellingur - 19.05.2006, Blaðsíða 20
Mosfellingur - Unga fólkið20 BLAÐAMANNAKLÚBBUR BÓLSINS Fomaður: Gísli Már Guðjónsson Óvissuferð Eurovision nationHver segir að það sé ekki hægt að kaupa atkvæði? Ef þú ert að lesa þennan pistil eftir mig kæri mosfellingur, hefur mér tek-ist hið óhugasanlega. Ég lifði prófa- tímabilið af! Vil byrja á því að óska mér til hamingju og ykkur öllum sem standið í mínum sporum. Þá er það næsta mál á dagskrá! Eurovision. Þetta er hefð sem íslendingar halda furðulega sterkt í miða við önnur lönd og þá staðreynd að við höfum ALDREI unnið! En það stoppar okkur ekki í gleðinni. Taka má skemmtilegt dæmi um það þegar Selma komst ekki inn í keppnina í fyrra, að sökum hobbitabúninga og let’s face it, afspyrnu lélegt lag.(Allavega hef ég ekki heyrt það eftir þetta fíaskó). Þá voru við nú ekki lengi að fi nna okkur stað- gengil og átti norksa glysbandið hjarta okkar allra, og mátti heyra lagið þeirra sungið hástöfum í miðborginni. Það er nú óhætt að segja að við höfum sent frá okkur listasnillinga úr allri fl órunni. Þá er ég að tala um leðurhomman okkar sem söng lagið sem ég idolizaði á óguðlegum aldri. Litlu dúlluna okkar sem kastaði tveimur litlum blómum á 700 m2 sviði. Viðrinið sem ákvað að skíra lagið sitt Sjúbbdídú. Kyntáknið okkar sem náði að halda sér í boln- um. Töff arann okkar sem tókst ekki að halda sér í buxunum og ákvað því að mæta í pilsi. En ekkert þeirra hafa komist með tærnar þar sem okkar Sylv- ía Night er með hælana. Nú er ég að koma mér í stell- ingar með byssur- nar mínar, orðin mín, á lofti. Er þetta ekki búið að ganga full langt? Þegar hún kom fyrst fram á sjónar- svið náði ég nákvæmlega hvað það var sem hún var að gera grín af. Þar af leiðandi var hún strax í miklu uppáhaldi. En þegar hún fór að ganga í öfgar var mér ekki lengur skemmt. Og það versta við þetta allt saman er það að litlu krakkarnir halda að þetta sé að vera kúl. Greyin hafa ekki klú að það er ég sem er kúl! ;) Þá sérstaklega brá mér á öskudaginn þegar ég sá pínu litlar stelpur dressaðar upp sem hórur (aka Sylvía Nótt)! Það blæddi bókstafl ega úr augunum á mér! Og Guð minn góður ef þetta er fyrirmyndin hvað ég á eftir að hlaupa í skjól þegar ég sé táninga eftir nokkur ár. Já ég held það sé deginum ljósara að hún Sylvía Night sé með þetta hate her og love her einkenni. Augljóslega fl okkast ég undir fyrri fl okkinn. Spurn- ing hvort að ég eigi eftir að láta hinum 1/8 dana í mér vakna til lífs þetta árið í Eurovision- partýinu. ;) Þann 10 maí síðastliðinn var haldið í óvissuferð með tíundu bekkingum Varmárskóla og Lágafellskóla en tilefnið var lok samræmdu prófanna. Fjörið byrj- aði með grilli í Bólinu um 1400 þar sem prófþreyttir tíundubek- kingar gúff uðu í sig vel grillaðar pylsur a la grillmeistarar Bólsins. Síðan var haldið á vit óvissunar upp úr 1500 þar sem lýðurinn var að tryllast úr spenningi. Skipt var niður í rútur og gefi ð allt í botn og stefnan tekin beint í Reykjanesbæ þar sem þeyst var um á go-cart bílum og voru ungmennin ekki að hata það. Undirrituð er ekki frá því að sumir hafi haldið að Michael Schumacher væri pabbi þeirra. Þar næst var haldið í eina af mestu náttúruperlum Íslands....já Bláa Lónið eða Th e blue lagoon eins og Dave Grohl kallar það. Þar var gott að láta þreytuna líða úr kroppinn og fyrir þá sem hræðast dauðar húðfl ygsur og tásveppi eyddu tímanum í kaffi teríunni og skemmtu gestum og gangandi. Þegar búið var að þrífa af sér kísilinn og hormónasvitann var komið að enn einum endanum í pylsunni...... Haldið var til Grindavíkur þar sem glóðvolgar Pizzur biðu okkar í tugatali á Mamma Mía.... Pizzabæ Grindvíkinga. Þar næst var dregið í happdrætti þar sem Davíð Antonsson datt í lukkupottinn. Eftir það var síðan haldið heim á leið þar sem mannskapurinn var þreyttur en sáttur með frábæran dag....Þetta var alveg súber og voru ung- lingarnir okkar til sóma og mun nú söngur þeirra óma. TAKK FYRIR MIG Ingibjörg starfsmaður Bólsins Nú þegar kosningar eru rétt handan við hornið eykst barátta fl okkanna um atkvæði bæjarbúa með hverri mínútu sem líður. Slææ ákvað því að kynna sér starf fl okkanna til að vera viss að atkvæði hans sé ekki sóað. Slææ fékk því til liðs við sig pólitíska samfélagsrýnirinn og reynsluboltann Magnús Haraldsson eða Magga Grín úr Leiðindunum eins og hann var þekktur á síðum blaðanna... Við tókum hringinn á kosningaskrifstofunum til að gefa þeim einkunn og sópa að okkur eins mikið af fríu dóti og mögulegt var. Því það þarf oft ekki meira en upp- blásna blöðru eða frían ölsopa til þess að tryggja atkvæði kjósenda. Við komust að því að skrifstofurnar voru misgóðar, en þær höfðu líka mismunandi kosti... Það var bongóblíða og ferðin hófst hjá Vinstri Grænum Slææ og Maggi komu sér beint að efninu “Góðan daginn við erum blaða- menn...” þessi setning virtist alltaf vekja tvísýn viðbrögð Magga leist ekkert á körfuna, Slææ tók í sama streng og vildi sjá meiri fjölbreytni Sjallarnir kvaddir Að hætti okkar félaga Næsta stopp var á kosninga-skrifstofu Sjálfstæðismanna Við óðum af sjálfsögðu beint í bakk elsið eins og vanir menn Þá var ferðinni lokið og við héldum upplýstir út í sumarblíðuna Eftir þessar för okkar komust við að því að Fram- sóknar fl okkurinn hefur bestu aðstöðuna hér í bæ. Besta rýmið og fjölbreytt ustu glaðningana...ég meina hver gefur ekki upp atkvæði sitt fyrir Framsóknarvatn? Vinstri Grænir fá þó prik fyrir lang fallegasta barmmerkið. Við félagarnir lögðumst svo í grasið, böðuðum okkur í feng ferðarinnar og skugga stærsta skipulagsslyss Íslands. Við ætluðum að fá okkur hressingu í ÁTVR en duttum þá inn á kosningar- skrifstofu Samfylkingarinnar Á kosningaskrif- stofunni Var andrúms- loftið frekar tæpt í fyrstu Svalandi Framsóknar- vatn er góður kostur fyrir þyrsta kjósendur Við stigum svo á stokk Með frambjóðendum Framsóknar Vúúúúúhúúú Bara hörkustemmning Þú sækir pizzu og stóran skammt af brauðstöngum og færð aðra frítt með En ekki lengi eftir að við komumst í Andrésblöðin Þótt að aðstaðan hafi minnt á karftöfl u kofa þá var hlýlegt andrúmsloft og Maggi vildi helst ekkert fara

x

Mosfellingur

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Mosfellingur
https://timarit.is/publication/1311

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.